Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 21
Skírnir. Japan. 117 unum á svipaðan hátt og í Frakklandi og mikil áherzla á hana lögð. Yfirleitt eru Japanar litlir trúmenn og verð ur ekki sagt að þeir trúi á nokkurn guð, enda sama að segja yfirleitt um Búddista. Þrátt fyrir þetta má telja Japana siðgóða menn og glæpir eru þar stórum færri til- tölulega en i Norðurálfulöndun um; (t. d. ekki % í saman- burði við Þýzkaríkið). Kemur þetta heim við það, sem nauðakunnugur maður hefir sagt mér. Hann hat'ði um flest lönd fariö, en sagðist hvergi hafa hitt jafnáreið- anlegt og grandvart fólk í orði og verki og í Japan, ef undanskildir væru hafnarbæir, þar sem Norðurálfumenn hefðu spilt siðunum. Gæti þetta verið umhugsunarefni fyrir þá fáfróðu menn, sem ætla að kristin trú sé óhjá- kvæmilegur grundvöllur góðs siðferðis. I mínum augum er það mjög sennilegt, að trúbrögð verði útilokuð frá öllum lýðskólum mentaþjóðanna að dæmi Frakka og Japana, þegar tíinar líða, enda er ann- að tæpast samrýmanlegt við fullkomið trúbragðafrelsi. Um mentun kvenna hafa verið skiftar skoðanir í Japan eins og víða annarstaðar. Aður en stjórnarbreyt- ingin varð (1868) var mentun þeirra mjög ábótavant. Um verulegt nám var tæpast að tala. öll áherzlan var lögð á að læra heimilisstörf, siðfræði, smekklegan klæða- burð og meira eða minna af söng og fögrum listum. A öllu þessu varð mikil breyting þegar skólarnir risu upp, og var nú tekið til í ákafa að menta kvenfólkið í ýms- um skóluin eftir Norðurálfusið og kenna því ýmsar námsgreinar, sem áður höfðu ekki tíðkast. I fyrstu gekk alt ágætlega, en þegar þessar lærðu konur komu af skól- unum til heimila sinna eða giftust, þóttu þair hvorki góð- ar dætur eða konur. Skoðanir þeirra og foreldranna, sem auðvitað voru uppalin eftir gamalli tízku, komu oft í bága, en Japanar leggja mikla áherzlu á, að börn sýni foreldr- um sinum hlýðni og virðingu. Þær sem giftust þóttu lítt kunna að veita heimili forstöðu og í fáu vera góðar hús- mæður. Alt þetta leiddi til þess, að skólalærdómur kven- manna fekk á sig óorð og þótti fremur spilla en bæta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.