Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 86
Erlend tíðindi. R ú s s 1 a n d. Upphaf þingstjórnar eru höfuðtíðindin þaðan. Fyrst kosningar til hins fyrirhugaða löggjafarþings á áliðnum vetri, því næst þingsetningin 10. maf og þá aðgjörðir þingsins. ÞingiS er tvískift. Neðri deild er öll þjóSkjörin, meS tvöföldum kosningum. Hún nefnist d ú m a á tungu Rússa. Helming þingmanna í efri deild tilnefnir keisari. Hina kjósa amtsráð flesta; aSrar stofnanir nokkra (háskólar o. fl.). Þeir eru kosnir til 9 ára; skift um þriðjung síðan á 3 ára fresti. Þar má enginn vera yngri en fertugur og ekki aðrir en skólagengnir menn. Keisari skipar forseta og varaforseta. Sú deild nefnist ríkisráð. Harðfylgnustu frelsismennirnir vildu helzt að þjóðin hafnaði alveg þing-kákinu, sem þeir kölluðu svo. Þeir höfðu enga trú á að úr því yrði nema gabb, — enga trú á öðru en gagngerðri bylt- ingu. Hinir réðu þó því, sem stiltari voru og stjórnhollari, að ekki var undir höfuð lagst að kjósa. Það lánaöist og allvel. Frelsisvinir urðu í rífum meiri hluta í fulltrúadeildinni. Þó var valdsmönnum dreift viS ofr/kisáhrit' á kosningarnar hingað og þangað. BregSur hönd á venju. Margir þorSu fyrir þaS ekki aS kjósa. í verkmatinahverfi í Odessa kusu ekki nema 40 af 2000 kjósend- um. Á öSrum staS kusu rúmir 50 af freklega, 14,000 kjósendum. Um þriSjung þingmanna í fulltrúadeildinni (neSri d.) eru bændur. ÞaS er meira en dæmi eru til á öSrum þingum. Alls eru þingmenn í þeirri deild um 440. Hin er skipuS tómum höfð- ingjum. Keisari setti sjálfur þingið, í Yetrarhöllinni í Pétursborg, meS stórmikilli viShöfn. Þar var keisarafrúin viSstödd og einkasonur þeirra, á öðru ári. Ekki átti keisari undir öðru en að koma þangaS sjóveg, frá Peterhoff, sumarhöllinni skamt fyrir vestan höfuðstaS- inn, viS Kyrjálabotn. Hann hafSi ekki komið þar nokkuð á 3. missiri, frá því 3 dögum fyrir »blóSsunnudaginn« (22. jan. 1905).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.