Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 8
104 Japan. Skírnir, íslendingar eiga hins vegar um 15 kr. á mann í varasjóði sínum og skulda engum. Þó hagur Japana sé nú að ýmsu leytí erfiður, þá var hann enn verri fyrir 50 árum, þegar þeir lögðu út á þá framfarabraut, sem hefir leitt þá í röð fremstu þjóða. Nú má spyrja: Hvernig var hún þessi gæfubraut og hver þjóðráð tók þessi þjóð landi og lýð til viðreisnar. Eg skal hér geta hins lielzta sem mér er kuunugt. Það voru sömu verkefnin sem lágu fyrir Japönum og Islendingum um miðja síðastliðna öld: Hvernig getur þjóðin haldið frelsi sínu, þjóðerni og sjálfstæði út á við? Og hvernig getur hún komið innanlandsmálunum í sem bezt horf í andlegum og líkamlegum efnum? I. Sjálfstæðisbaráttan. Það kann að þykja undarlegt að tala um sjálfstæðis- baráttu óháðs lands, sem aðrar þjóðir hafa engin yfirráð haft yfir frá ómunatíð. Eigi að síður þá hefir einmitt sjálfstæðisbarátta verið erfiðasta og alvarlegasta verkefni Japana. Vér höfum barist fyrir því með oi’ðunum að fá sem mest aftur af fornu frelsi og sjálfstjórn, Japanar fyrir því að verða ekki yfii’gangssömum Evrópuþjóðum að bi’áð, og til þess hafa þeir varið fé og fjöri. Þeir höfðu dæmin fyrir sér hversu Norðui’álfustórveldin svældu undir sig alt hvað þau máttu þar eystra, hrifsuðu til sín yfíri’áðin yfir þeim löndum og landshlutum er þeir réðu við, en þröngv- uðu Kína, sem þau gátu ekki gleypt, til þess að fara að sínum vilja í flestu. Hér var ekki spurt um rétt eða sanngirni nema í orði kveðnu. í öllu réði sá 3em sterk- ari var og fleiri hafði fallbyssurnar. Japanar fengu og að kenna á þessu. Þegar þeir sáu •yfirgang og ójafnað Evrópuþjóðanna þar eystra, reyndu þeir í fyrstu að loka landi sínu fyrir þeim ófagnaði, og ætluðu að vei'ja það fyrir þeim með vopnum. Þeir fengu fljótt að kenna aflsmunar í þeim viðskiftum og neyddust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.