Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 39
Skirnir. Japan. 135 að baki þeim í tveim atriðum: alþýðuskólum og landvörn- um. Til hærri mentunar verjum vér aftur margfalt meiru. Það er að sjálfsögðu einskis að gizka á það hvað Japanar tækju til bragðs í vorum sporum. Þó er mjög sennilegt, að þeir létu það verða sitt fyrsta verk að gjöra öll börn skólaskyld, koma upp góðum lýðskólum og kenn- ■araskóla. Allir yfirburðir Norðurálfuþjóðanna eiga rót sína að rekja til skóla þeirra, segir frægur Japani. Næsta verkið yrði ef til vill það að miða alla stjórnarstefnu við það eitt, að losna til fulls undan útlendum yflrráðum og ná aftur fornu frelsi. Sennilega fullnægði ekkert annað þjóðarstolti og sjálfstæðisþrá þeirra. En hvað sem því líður, þá er það víst, að tækju Japanar í vorum sporum það ráð, þá myndi það lítt á reiki verða, alt verða að þoka fyrir slikri hugsjón og engir erfiðleikar í augum vaxa. Að lokum vil eg minnast á mjög eftirtektavert atriði, sem eg hefi leitt hjá mér að geta um. Eitt meðal annars, sem Japanar tóku til yfirvegunar, var það, hvort ekki skyldi breyta trúarbrögðunum eða bæta þau. Þeir kyntu sér trúbrögð og kirkjuástand annarra þjóða, en þóttust hafa farið í geitarhús að leita sér ullar. Hafa þeir þvi gjört þá helztu breyting á trúmálum sínum, að fult trú- bragðafrelsi er í landinu. Annars eru þeir þó engan veg- inn ánægðir með ástandið eins og það er, segja trúbrögðin hafa mist forna festu og vald yfir hugum manna, en engin líkindi til að þau komi aftur til vegs og valda í sínu forna sniði. »Úr þessum vandræðum verður ekki greitt á nokk- urn hátt«, segir Japani nokkur, »fyr en upp rís nýr leið- togi mannanna, sem flytur þann gleðiboðskap, sem ekki >er bygður á hjátrú og undrum, en er í fullu samræmi við þekkingu vorrar aldar og þarfir nútíðarmanna«. GUÐM. HANNB880N.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.