Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 73
Skirnir. Y erzlunarjöfnuður. 169 stað á hvern hugsanlegan hátt, að alt af eru gefnar út skipanir um útborgun og innborgun, yíxlar, ávísanir, láns- traustsskirteini osfrv., er streyma hringinn í kring, land úr landi, og að allar þessar skuldakröfur og greiðsluskip- anir ganga kaupum og sölum og eru háðar framboði og eftirspurn. Þar sem Danmörk t. d. selur mestan hluta afurða sinna til Englands, en kaupir flestar vöi’ur frá frá Þýzkalandi, þá er það eðlilegt, að hún annaðhvort á Englandi eða annarstaðar kaupi skuldakröfur til Þýzka- lands og lúki skuld sinni með þeim eða selji Þýzkalandi skuldakröfur sínar til hinna. Þess vegna gengur á sífeld- um skiftmn, og fer það eftir hagkvæmni, hver aðferðin er höfð i hvert skiftið. Með bankaskipulagi nútímans er því fengin hin hagkvæmasta notkun málmpeninga. En á endanum kemur sú stund, er skuldheimtumaður krefst, að skuldinni sé lokið og honum greitt það sem hann á inni; verður þá að senda gull til skuldalúkningar. Margt getur tafið fyrir gullsendingunni, svo sem verð á víxlum, afföll, innlánsvextir osfrv. Ef til vill er gullið ekki heldur sent beint til skuldheimtumanns. Ef t. d. Amerika skuldar Þýzkalandi, sendir hún ef til vill gullið á skipum til Frakklands, af því að Þýzkaland skuldar aftur Frakklandi, og er þannig lokið tveim skuldum með gullfarmi þangað. Eða þá að Ameríka skuldar Englandi, en sendir gullið til Frakklands, af því að England telur sér hag að því að lána þar út fé sitt. Gullið er annaðhvort flutt í stöngum eða mótað í pen- inga. Aður voru venjulega gullpeningar sendir, og voru þeir fluttir í pokum. En sé um mikið fé að tefla, léttast peningarnir ekki alllítið á þvi að hruflast og núast á flutn- ingnum og falla því í verði. Af því að peningar eins landsins eru að jat'naði ekki löglegur gjaldeyrir í öðrum löndum, er verðmæti þeirra fólgið í gullinu sem i þeim finst við rannsókn, með öðrum orðum: í þunga þeirra, og peningar, sem lengi hafa verið á gangi, gefa því ekki sama arð erlendis. Fyrir því kjósa menn heldur nú á tímum að senda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.