Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 16
112 Japan. Skírnir. þjóðarréttinda. í engu hafa þeir slakað til og alt hafa þeir lagt í sölurnar. Eftir mikla baráttu eru þeir líka alfrjáls þjóð, eitt af stórveldum heimsins, og frægð þeirra á hvers manns vörum jafnvel hér úti á voru afskekta landi. Svo farnast þeim einum, sem stefna að ákveðnu takmarki, sem vita hvað þeir vilja og leggja alt fram til þess að ná því. II. Innanlandsmálin. a) Mentamdl. Það er erfitt að segja hvað það var, sem stjórn Japans lét sitja í fyrirrúmi fyrstu árin eftir stjórnarbreytinguna 1868, því svo mörg járn hafði hún í eldinum. Það er kinverskt orðtæki, ef eitthvað þykir ganga seint: Það er ekki dómsdagur á morgun! En það er eins og japanska stjórnin hafl haldið að dómsdagur kæmi eftir fá ár, því öllu vildi hún umsteypa og alt end- urbæta tafarlaust. Þó má sennilega segja með fullum rétti að mentun þjóðarinnar hafi verið það sem lá henni hvað þyngst á hjarta. Að sumu leyti var svipað ástatt fyrir Japönum og oss. Alþýðuskólar voru engir og aðrir skólar fáir. Heim- iliskenslan var aðalatriðið og svo kensla einstakra manna. Lestur, skrift, siðfræði og saga landsius voru helztu náms- greinarnar líkt og í Kína, en fæstir munu þó hafa einu sinni lært fyllilega lestur og skrift, enda var ekki að því hlaupið. Sérstakt merki var notað fyrir hvert orð eins og hjá Kínverjum, svo merkin, sem læra þurfti að þýða og skrifa, skiftu mörgum þúsundum. Það gekk því margra ára nám í það að læra lestur og skrift. Annars var vist heimiliskenslan að ýmsu leyti furðu góð það sem hún náði. Næst hefði það ef til vill legið að auka og endur- bæta alþýðumentunina á hinum forna grundvelli, en sú leið var þó ekki farin. öllu var breytt, bæði námsgrein- um og kensluaðferðinni, og flest sniðið eftir skipulagi Norðurálfuþjóðanna. Fjórum árum eftir stjórnar- breytinguna voru lýðskólar stofnaðir um land alt (1872) og almenn skólaskylda lögleidd. Fyrirkomulag skólanna var mestmegnis sniðið eftir Bandarikjunum. Lýðskól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.