Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 40
Skírnir* Smáþjóð—stórþjöð. Smáþjóðirnar hefir um skeið dreymt drauma stóra og hættliga um líf sitt. Stórþjóðirnar hafa vaxið þeirn yfir höfuð, vofa yfir eins og voldugir ernir. Smáþjóðirnar horfa kvíðandi á ofureflið, sem við er að etja, hvenær sem í deilu slær; þær finna ósjálfrátt vanmátt sjálfra sín, er þær bera herstyrk sinn og önnur varnargögn saman við stórþjóðanna. Og sumir fara jafnvel að hugsa umr hvort smáþjóðunum væri ekki réttast að gefa upp sjálf- stæðismetnað sinn og reyna að lifa í skjóli stórþjóöanna, sem sambandsþjóðir þeirra. Dúfurnar fer að dreyma nýtt frelsi undir verndarvæng fálkans. Smáþjóðunum liggur við að trúa því, að rétturinn sé sama sem aflið, og standa með hneigðu höfði frammi fyrir ofjarlinum með stál- hanzkana og fallbyssuaugun. Vitneskjan um lítilleik sjálfra þeirra í samanburði við mikilleik stórþjóðanna hvílir á huganum eins og mara, eins og ósýnilegt, fjand- samlegt farg, sem hindrar frjálsar hreyfingar og djúpan og rólegan andardrátt. Þetta er gömul saga, jafnt í lífi einstakra manna sem heilla þjóða. Fátæklingurinn, einyrkinn, sem vinnur baki brotnu fyrir fjölskyldu sinni og berst í bökkum fyrir efna- legu og andlegu sjálfstæði sínu, telur sig löngum minni mann en auðmanninn með allsnægtirnar, þó hann standi honum ekki að baki að mannkostum né gáfum. Hann stendur niðurlútur með liúfuna í hendinni frammi fyrir auðmanninum, er vegir þeirra mætast; metnaður hans, tilfinningin fyrir rétti og gildi sjálfs sín hjaðnar og visnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.