Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 53
Skirnir. Smáþjóð—stórþjóð. 149 því meir sem þjóðin mentast betur? í sumum efnum hlýtur svo að verða. Því mentaðri sem almenningur er, því betur kann hann að hagnýta sér auðsuppsprettur landsins og því móttækilegri verður hann fyrir hvers konar andans afurðir. Eftirspurnin eftir þeim og gjald- þolið vex jafnhliða, en um leið hækkar hagur þeirra sem iðka andleg störf. Að vísu eru sumar greinir svo sér- staklegar, að eftirspurnin eftir þeim í landinu sjálfu nægir seint til að framfleyta þeim 'sem leggja stund á þær. En sumar þeirra eiga sér þá líka eftirspurn lijá stærri þjóð- um; svo er t. d. um myndalistir, tónlist og vísindi, sem rituð eru á málum stórþjóðanna, og að þeirri eftirspurn getur smáþjóð orðið styrkur, ef hún liefir eitthvað fágætt að bjóða. En hvað sem því líður, þá á hver þjóð, sem því nafni vill nefnast, að hafa þann metnað, að koma sjálf á legg hverju því barni sem hún hefir borið undir brjóstum sér, hve fágætar sem gáfur þess eru. I því á hún að sýna mikilleik sinn, að hún þurfi ekki að bera út börn sín, þótt þau sýnist í fyrstu ekki búmannlega vaxin. Hún á að hafa þann metnað, að láta ekkert barn sitt gjalda þess, að það er hennar barn, en ekki ríkari og fjölmennari þjóðar. Og með hverju á hún að gjalda öðrum þjóðum það sem hún hefir af þeim lært, ef ekki með því, að eignast og ala upp syni og dætur, sem þær geta lært af aftur og talið hana sæla að eiga? Það er kotungs hugsunarháttur, að líta á féð eitt, en gleyma frægðinni. Því meiri ljómi sem stendur af gáfum þjóðar- innar, í hverja átt sem er, því bjartara verður í huga barna hennar. Frægð þjóðarinnar verður sólskin í sálum sona henna og dætra. Hver sem gjörir garðinn frægan tendrar um leið framtakslöngun og framaþrá svo víða sem nafn hans nær, og greiðir þannig þjóð sinni aftur það sem hún hefir til hans kostað. Sú þjóð, sem hefir ekki efni á að eiga fræga syni, hefir ekki efni á að lifa. Guðm. Finnbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.