Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 14
110 Japan. ÍSkirnir.. herforðabúrið í Tokyo og 1,499,557 við herforðabúrið í Osaka, en við klæðaverksmiðju hersins í Senju unnu árið 1902 i518,12tí menn. Ogrvnni fjár hefir alt þetta kostað. Til landhersins ganga á ári um 30 milj. króna, en til flotans um 90 milj. Ekki er annars getið en að alþýða telji fé þessu vel varið og bei’i fúslega byrðarnar sem her og floti hafa í för með sér, enda liefir hann gjört garðinn frægan. Hvað myndu Islendingar segja um að kosta 240 þús. krónum á ári hverju til þess að lialda uppi sjálfstæði sínu? Hætt er við, að sumum þætti það dýrkeypt, en ekki er það minna sem flestar þjóðir verja til þess ummælalítið, og ættum vér ekki að standa öllum öðrum að baki í föður- landsást og frelsisþrá. Að sjálfsögðu var her og floti Japana aðalatriðið í baráttu þeirra fyrir fullu sjálfstæði og þjóðarrétti. Annað atriði, er miklu skifti, voru samningar þeirra við önnur ríki. Þess er fyr getið, að um sama leyti og stjórnarbreyt- ingin mikla varð í Japan höfðu stórveldin þröngvað Japön- um til þess að leyía útlendum verzlun og viðskifti, en jafnframt sett inn í samningana hvern toll skyldi gjalda af aðfluttum vörum og að Evrópumenn skyldu ekki dæm- ast eftir japönskum lögum, heldur skyldu þeir sjálfir dæma um sín mál eftir lögum Norðurálfulandanna. Með samn- ingum þessum var Japan skipað á bekk siðlausra þjóða og þeim ekki unt neins jafnréttis við Norðurálfuþjóðirnar. Þetta þótti sem von var hin mesta þjóðarsmán og auk þess sviftu tollákvæðin Japana umráðum um sín eigin mál og bökuðu þeim fjártjón. öllum þótti því afarmiklu máli skifta að komast að betri samningum, þegar fyrstu samn- ingarnir gengn úr gildi. Þá fyrst var þjóðin komin i tölu siðaðra þjóða, þegar fult jafnrétti var fengið og dæma mátti útlendinga, sem búsettir voru i Japan, eftir landsins lögum á sama hátt og hvarvetna tíðkast í Norðurálfunni. Ætla mætti, að þetta liefði verið léttara verk en að koma sér upp æfðum hermönnum, flota og landher, en það var þvert á móti. Herinn var kominn í gott skipulag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.