Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 74
170 Verzlunarjöfnuður. Skirnir. gullið í stöngum, þ. e. a. s. eins og hverja aðra vöru. Til eru gullstengur á ýmsri stærð og verði, en til úflutn- ings eru venjulega notaðar stórar stengur, t. d. 10U0 pund sterlings, eða 5—8000 dollara virði. Til þess að skýra hvernig slikir gullfarmar eru fluttir, getum vér tekið til dæmis eina hinna mörgu gullsendinga, sem fyrir skömmu hafa farið frá New York til Frakklands. Á 6 vikum var frá New York flutt um 60,000,000 doll- ara virði gulls; var það að miklu leyti borgun fyrir Panamaskurðar-hlutabróf sem Ameríka keypti af hinu gamla franska hlutafélagi. Sagt er að gullfarmurinn, sem eim- skipið »Kaiser Wilhelm 11« fór með, hafi verið sá stærsti, sem nokkru sinni hefir yflr Atlanzhaf farið. Enda var hann 42,692,648 franka virði. Utflytjendur gullsins útvega sér gullstengurnar í »Assay Offlce« í New York og láta þær þar í bakgarðin- um niður í tunnur með sagsalla, til að verja núningi. Hver tunna er með 4 járngjörðum. Tunnurnar eru þá fluttar á skipsfjöl, og eru nú um 6 daga skeið á vaggandi hafinu. Á eimskipinu eru þær læstar inni í stálskápum, í sérstökum klefa, sem skipstjóri og tveir yfirmenn aðrir hafa lykil að. Vopnaðar vörður gætir fjársjóðsins nótt og dag. Þegar skipið kom til Cher- hourg, var klefinn opnaður af umsjónarmönnum félagsins, vr fundu alt óhreyft. Þessar 150 eiki-tunnur voru fluttar á land á undan farþegunum og fylgdi sérstakur herflokk- ur þeim út í tvo sérstaka stálvarða vagna. Var þeim síðan ekið undir strangri gæzlu til Parísar og þær fluttar þar frá járnbrautarstöðinni til bankans með álíka varúð. Fyrir þessar 150 dýrmætu tunnur, sem í voru 42 miljónir franka, voru í toll goldnir einir 1500 frankar, 10 frankar fyrir tunnu hverja, goldnir eftir þyngd. (Þýtt úr Det ny Aarhundrede 1904 af G. F.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.