Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 51
Skírnir. Smáþjóð—atórþjóð. 147 óhentugir kumbaldar? Úr sálum smekklausra og óhag- sýnna smiða. I hvaða landi eru allir vegir í ótal hlykkj- um, þó yfir sléttu sé? Þar sem menn vita ekki, að beina línan er styzti vegur milli tveggja tiltekinna staða og að styzti vegurinn er að öðru jöfnu ódýrasti vegurinn að gjöra og fara. Hvar leggja menn veginn beint upp brekkur, er þeim hefir skilist, að beini vegurinn er styztur? Þar sem menn hafa ekki hestsvit. Hvar kaupa menn fyrir sársauka og mannslíf það sem náttúruöfiin eru boðin og búin til að vinna? Þar sem menn vantar verksvit og skammast sín ekkert fyrir. Hvar halda menn að óeinlægni, undirhyggja, óréttlæti og lygar séu meðul til sigurs? Þar sem menn gleyma því, að sannleikurinn einn gerir menn frjálsa og sterka og góða. Alt ber að sama brunni: I sálum mannanna eiga allar framfarir upptök sín og aðalbrunn. Bætið sálir mannanna, þá batnar heimurinn. Gerið mennina vitra og góða, þá verða þeir að sama skapi voldugir og sælir. Og nú er spurningin um lífskilyrði þjóðanna, smárra og stórra, orðin ljós og einföld. Kú hjóðar hún svo: Hvað eiga þjóðirnar að gjöra til þess að auka andlegt afl sitt, undramáttinn, sem öll önnur öfl tilverunnar hlýða og þjóna? Og svarið er stutt: Þær eiga að menta börn sín. Allir kraftar mannsins eflast að eins við rétta æfingu; í þeirri æfingu er mentunin fólgin. Þess vegna er hún undirstaða allra þjóðþrifa. Sá sem neitar því, að hafa megi með uppeldinu áhrif á þroskun mannsins, hann neitar því um leið, að grundvöllur menningarinnar, frumskilyrði framfaranna séu háð valdi mannlegrar skynsemi. Enginn getúr fyrirfram vitað með vissu, hve mikinn arð óræktaður eða illa ræktaður blettur gæti borið, ef hann væri ræktaður svo vel, sem verða mætti. Úr því getur reynslan ein skorið. Ræktið blettinn og sjáið svo hvað vex þar! Svo er um hæfileika mannanna. l'O*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.