Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 83
Skírnir. Ritdúmar. 179 Ijósa hugmynd um afstöðu nýdönskunnar við aðrar norrænar tungur og yfirlit yfir dönsku mállýzkurnar. I síðari hluta bókarinnar lýsir höf. þeim afbrigðum hljóða og orðmyuda, er sérkeuna hverja mállýzku um sig. Þessi hluti hefir auðvitað verið höfundi miklu erfiðari viðfangs, þar sem hann hefir orðið að byggja mikið af honum á eigin athugunum; bækur um þetta efni eru ekki margar. Eu það yrði alt of langt mál, ef ég færi nánara út í það. Eg verð að láta mér nægja að minnast of- urlítið á fyrri hluta bókarinnar, um afstöðu nj'dönskunnar við önn- ur norræn mál. Höf. skiftir hinum norrænu ríkis-málum í tvo flokka, vest-nor- ræna og aust-norræna flokkinn. Til fyrri flokksins teljast íslenzka, færeyska og hið norska »landsmál<í:; til hins síðara finsk-srenska, sænska, norsk-danska og datiska. Vestnorrænu málin halda ennþá hinum gömlu hækkandi tvíhljóðum (o: tvíhljóðar þar sem fyrri hlutinn er lægri, opnari en síðari hlutinn), hafa þrjú málfræðisleg kyn í nafnorða- og fornafna-beygingunni og hafa i-hljóðvarp í fram- söguhætti nútíðar af sterkum og nokkrum veikum sögnum. Aust- norrænu málin hafa mist tvíkljóðana, hafa aðeins tvö kyn, og hafa ekkert hljóðvarp í framsöguhætti nútíðar. Til að skýra þetta betur tilfærir höf. nokkur dæmi: IslenzJca N. landsm. Sœnska Danska bein bein ben ben heyra h0yra höra h0re laun laun lön l0n gesturinn gjesten gásten gæsten ferðin ferdi fárden færden húsið huse huset huset dregur dreg drager drager (af draga) (af draga) (af draga) (af drage) sefur 80 V sofver sover (af sofa) (af sova) (af sofva) (af sove) blæs blæs bláser blæser (af blása) (af blása) (at' blása) (af blæse) býður byd bjuder byder (af bjóða) (af bjoda) (af bjuda) (af byde) Þá lýsir höf. í fáum orðum aðaleinkennum hvers um sig af þessum málum. í kaflanum um íslenzkuna tekur höf. það fram, að hún hafi haldið hér um bil óbreyttum hinum gömlu beygingum og hinni gömlu stafsetningu. Þetta samræmi milli ný-fslenzku og 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.