Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 38
134 Japan. Skírnir. þjóðanna. Um þetta hafa allir verið sammála að heita má. Japanar hafa nú náð þessu takmarki, og svo mun flestum fara, sem einhuga stefna að ljósu ákveðnu tak- marki með alvöru og einbeittum vilja. Lipurð og kurteisi hafa þeir ætíð sýnt hinum voldugu þjóðum, er þeir áttu að skifta við, oft biðu þeir með þolinmæði til þess tækifæri biðist að þoka málum sínum áleiðis, en í engu var slakað til sem á nokkurn hátt gæti rýrt sóma og sjálfstæði lands- ins eða fult jafnrétti við aðrar þjóðir. Þá er og annað atriði mesta einkennilegt: hve djarf- tæk þjóð þessi er. Engin bylting eða breyting óx forkólf- um hennar í augum, ef þeir voru sannfærðir um nauðsyn og nytsemi hennar. öllum mentunargrundvelli þjóðar- innar breyta þeir, peningunum, tímatalinu, hvíldardegin- um, stéttunum í landinu, eignarrétti á jörðunum, stjórnar- fyrirkomulagi, lögunum, réttarfarinu og guð veit hverju. Ekkert er svo heilagt, að ekki sé það lagt á vogarskálina, og öllu sem verður léttvægt fundið er kastað í eldinn. Alt þetta háttalag ber það með sér, að ihaldssöm alþýða muni lítt hafa verið með í ráðum, en að fámennur flokk- ur ötulla manna hafl mestu ráðið og flest framkvæmt. — Það er og sannast að segja, að þing Japana heflr litt getað reist rönd við stjórninni, sem jafnvel hefir gjört heilar lögbækur gildandi án þess að þingið legði samþykki sitt á þær. Allur þorri alþýðunnar er mjög mótsnúinn ýmsum gjörðum stjórnarinnar, þykir hún apa helzt til mikið eftir Norðurálfuþjóðutn og lítilsvirða landssið og forna menningu þjóðarinnar. Eflaust eru þessar aðflnn- ingar á góðum rökum bygðar, og fer tæplega hjá því, að meira tillit verði til þeirra tekið eftirleiðis en að undanförnu. Hvað framkvæmdir snertir innanlands, þá eru þær minni en flestir halda. Vér höfum lagt engu minni gjöld á oss en þeir og engu minna fé varið til almenningsþárfa, en það ber ólíku meira á framkvæmdum þeirra fyrir þá sök hve margir þeir eru. Til atvinnuvega höfum vér varið miklu meira fé en þeir. Aftur stöndum vér langt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.