Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 49
Skírnir. Smáþjóð—stórþjóð. 145 vörur af þeirri tegund, gnótt og gæðum, sem eftirspurnin heimtar á hverjum stað og tíma. En hverjir kunna að fara með útlent fé svo að þeir verði ekki þrælar þess? Hverjir kunna að nota auðsupp- sprettur lands síns sjálfir svo vel, að aðrar þjóðir verði þar frá að hverfa? Hverjir kunna með minstum kostnaði að skapa úr afurðum lands og sjávar þá hluti er girni- legastir eru á markaðinum og hverjir eru skarpskygnastir að sjá sér leik á borði heimsmarkaðarins, gizka rétt á eðli og megin eftirspurnarinnar á hverjum stað og tíma ogfljótastir að fullnægja lienni? Hverjir skapa nýjar þarflr, sem þeir eru sjálfir hæfastir til að fullnægja? Eru það sofandi menn, fávísir menn og fákunnandi, framtakslausir og samtakalausir menn, hugdeigir menn og þreklausir, ■eigingjarnir menn og skammsýnir? Nei, nei. Það eru vakandi menn, vitrir menn og leiknir í öllum listum, framtaksmenn og samtaksmenn, hugmenn og þrekmenn, ósíngjarnir menn og framsýnir. Slíkir menn skulu jarð- ríkið erfa. Þeirra er framtiðin. Þegar að er gáð, þá er styrkur hverrar þjóðar, inn á við og út á við, andans afl hennar, því að á andlegum framförum hvíla allar framfarir þjóðarinnar, hverju nafni sem nefnast. Undarlegt er það, hve tregt mönnum gengur að skilja þetta, og þó er það deginum ljósara. Lítum t. d. á aðal- einkenni menningarinnar og grundvöll hennar: — notkun verkfæra og véla, en til hennar á að miklu leyti verkaskiftingin og samvinnan rót sína að rekja. Fátt greinir manninn betur frá dýrunum en þetta, að hann notar verkfæri. En hvernig eru verkfærin til orðin? Hin einföldustu þeirra hefir maðui’inn fundið í náttúrunni, steinflísar, steinvölur, lurkar, fyrstu vopnin, vóru fengin í smiðju náttúrunnur sjálfrar. En beri menn saman vopn og vélar núthnans við þessi vopn og verk- færi, þá sést, hvað mannsandinn hefir skapað. öll verk- færi og öll verk sem með þeim eru unnin hafa fyrst orðið til í sálum mannanna, áður enfþau urðu sýnileg og áþreifanleg. Þar sem náttúran byrjaði, tók_hið skapandi 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.