Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 44
140 Smáþjóð—stórþjóð. Skírnir- unnið þar fyrir mat sínurn. Með tímanum yrði ef til vill einhver af íslenzku blóði þar stýrimaður. Sjálfsagt yrði sá, sem héldi slikri uppgjöf fram i alvöru og vafningalaust, undir eins af öllum flokkum talinn land- ráðamaður, óalandi og óferjandi. Hann yrði talinn það jafnt af þeim mönnum sem í einstökum landsmálum haga sér eins og markmið þeirra væri uppgjöf þjóðernisins. »Allir þykjast fróinir, en horflnn er kötturinn af búrhill- unni«. Allir þykjast vilja sjálfstæði þjóðar sinnar, en sagan sýnir, að margir hafa unnið á móti því af heimsku sinni eða skammsýnni eigingirnd. Á þann hátt leggja menn stundum með verkum sínum stein eftir stein í musteri þess hjáguðs sem þeir afneita í orði kveðnu. En hér sem annarstaðar á við heilræðið: Sýn þú trú þína í verkunum! Viljir þú varðveita sjálfstæðið, þjóðernið, viljir þú láta það eflast og skírast, þá fylg þú þvi einu fram sem miðar að þessu í raun og veru, að öðrum kosti eru orð þín hljómandi málmur og hvell- andi bjalla. Þennan kost hafa heilbrigðar þjóðir á öllum öldum tekið. Þær hafa kosið að berjast fyrir rétti sínum og frelsi, hvenær sem á þær var ráðist. öllum var þeim í sjálfsvald sett að gefast upp og gerast háður þjónn, eða ánauðugur þræll, en þann kostinn hafa þær fyrirlitið, meðan nokkur dáð var í þeirn. Heldur liafa þær kosið að leggja líf sitt í sölurnar í baráttu gegn fjandmönnum, heldur hafa þær sagt einum rómi: Látum skifta guð giftu, gerum hríð þá er þeim svíði! Og hvers vegna eiga allar þjóðir, sem varist hafa ofur- eflinu i lengstu lög, óskerta lotningu vora og ást? Svarið fæst, er vér athugum, hvað sjálfstæðið er hverri heilbrigðri þjóð. Vér verðum að skilja, hver munur er á því að vera sjálfstæð þjóð og binu, að vera undirlægja eða ósjálfstæður hluti annarar þjóðar. í stuttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.