Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 48
144 Smáþjóð—stórþjóð. Skírnir. Hún virðist einkum tvenns konar. Annarsvegur er hún háð á vættvangi landsins sjálfs, hinsvegar á heimsmark- aðinum. Auðugar og framtakssamar þjóðir, sem ekki þurfa á öllu fjármagni sínu að halda heima fyrir, reyna að gjöra sér það arðberandi með því að beita því á auðuppsprettur annara landa, sem starfsfé hafa minna. Þær vita eins vel og Filippus Makedóníukonungur, að engin borg er óvinnandi, ef asni klyfjaður gulli kemst þar inn um borgarhliðin. Þess vegna verður hver þjóð, sem útlent starfsfé notar, vel að gæta þess, að umráð fjárins dragist ekki úr höndum sjálfrar hennar. Hún á að beita hinum útlenda Mammoni fyrir sig líkt og séra Sæmundur fróði Kölska, er hann kepti um Oddann, þeysa á honum, þuri’- um klæðum, beint til brauðsins, en veifa þó dáðumhróðug saltara sjálfstæðisins yfir höfði honum. Annað dæmi samkepni þjóðar heima fyrir við erlend- ar þjóðir eru fiskiveiðarnar við ísland. Sú auðsuppspretta stendur öllum þjóðum opin, undir eins og kemur út fyrir landhelgi. Auðsætt er, að sá ber þar mestan hlut frá borði sem rekur fiskiveiðarnar á hagkvæmastan hátt, notar bezt veiðarfæri og veiðiaðferðir, hefir ötulasta sjó- menn og bezt vit á og leikni í öllu sem að fiskiveiðum lýtur. Undir eins og landsmenn skilja þetta til fulls og breyta eftir því, fer samkepnin að verða erlendu þjóðun- um örðugri, því landsmenn hafa auk landhelgisvæðisins þau hlunnindi fram yfir útlendingana, að fiskimiðin eru nær þeim og landið heimilt til hagnýtingar afians. Þá er samkepnin á heimsmarkaðinum. Hver þjóð verður að fá mikið af nauðsynjum sínum frá öðrum þjóð- um; fyrir þær verður hún að greiða jafngildi þeirra í þeim afurðum lands síns, sem hún má án vera og aðrar þjóðir vanhagar um. A heimsmarkaðinum verða vörur hennar að keppa við sams konar vörur, er aðrar þjóðir hafa fram að bjóða. í þeirri samkepni ber auðvitað sú þjóðin hlutfallslega mestan arð úr býtum, sem með tiltölu- lega minstum kostnaði framleiðir og hefir á boðstólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.