Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 79
Ritdómar. Skirnir. 175. Þessir leikar og æfingar tíðkast bæði við hirðir konunga og höfð- ingja og eins heima í sveitunum. Jafnvel á vikingaferðum, þar sem lagt er að landi á kvöldin, uota menn svo að segja hverja tómstund til slíkra leika, og í umsát um borgir eða virki á milli hríðanna. Þar á ofan voru leikar þessir þjóðlegar skemtanir, sem hafðar voru um hónd við flest eða öll opinber tækifæri, t. d. þingsamkomur, veizlur og mannfundi, og oft þess á milli. Tóku menn af kappi þátt í þeim alt fram á elliár. Um sextugt var Skallagrímur að leik með ungum mönnum, og svo mætti fleiri dæmi telja. Leikar og líkamsæfingar voru eigi aðeins uppáhalds- skemtun fornmanna, heldur miklu fremur lífsnauðsyn fyrir þá. — Síðari þáttur ritsins er um íþróttir og leika. Tekur höf. þar allar þær líkamsíþróttir, er getið er í fornritunum, og lýsir þeim um leið eftir því sem næst verður komist. Iþróttirnar eru þessar: Vopnaburður (skylming, bogaskot, spjótkast og steinkast), veiðar, sund, skeið, fótskrita, að renna á ísleggjum og skíðum, hlaup, að stikla (Balance- gang), brat.tgengni, fangbrögð og glímur, knatt- leikar og aflraunir (skinnleikur, reipdráttur o. fl.) Hér verður nú rúmsins vegna að fara fljótt yfir sögu og minnast aðeins lauslega á hinar helztu og algengustu íþróttir. Yiljum vér þar til nefna vopnaburö, sund, glímur og knattleika, og hefir höf. bent á ýms einkenni við þessar íþróttir fornmanna, er mörgum lesendum fornritanna ef til vill hefir yfir sést. í kaflanum um vopnaburð telur höf. fyrst helztu vopn, er tíðkuðust í fornöld, og 1/sir þeim nokkuð nánar. Munu flestir kannast við þau úr fornsögunum. Hlífarnar eða hlífðarvopnin voru þrenns konar: H j á 1 m r (stálhúfa), s k j ö 1 d r (targa) og brynja, er þó eigi tíðkaðist nema hjá meiri háttar mönnum. Onuur vopn voru helzt sverð (sax), öx (handöx, breiðöx, skeggöx, og sérstök afbrigði: bryntröll), s p j ó t (snærisspjót, högg- spjót, og afbrigði eins og t. d. atgeirr, kesja, brynþvari) og bogi (handbogi, — síðar lásbogi). Eftir eðli og notkun var vopnunum skift í þrjá aöalflokka : höggvopn, lagvopn og skotvopn. Þó er eigi unt að gera sk/ran greinarmun á þessum flokkum. Sverðið er t. d. notaö eftir atvikum bæði sem höggvopn og lagvopn, spjótið bæði sem lagvopn og skotvopn o. s. frv. AS læra að beita vopnunum sem fimlegast, var að hkindum sú íþrótt, er einna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.