Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 69
Skírnir. Y erzlunarjöfnuður. 165 Nú á dögum borgar Ðanmörk vörur þær sem hún kaupir á Englandi, í Ameriku, á Indlandi og í Japan, og þessi lönd vörur þær er þau flytja frá Danmörku, með víxlum, ávísunum eða bréflegum og símrituðum skulda- flutningi. Og þegar loks alt er komið í kring, er mis- munurinn goldinn í rauðu gulli (ekki í seðlum). — Síðar skulum vér sjá, hvernig slíkum gullsendingum er hagað, en fyrst verðum vér að reyna að ganga úr skugga um, á hvern hátt þessi mismunur myndast. Um vöruverzlunina er það ofur-eðlilegt, að eitt landið flytji ekki jafn mikið út og inn; kemur þá fram mismun- ur, reikningsmunur, sem landið skuldar eða á inni fyrir keyptar vörur eða seldar. T. d. flytja Danmörk, Þýzka- lánd og Frakkland meira inn en út; aftur flytja Banda- ríkin meira út en inn. Nú mætti ætla, að væru útfluttar vörur allra landa lagðar saman og sömuleiðis innfluttar vörur allra landa, þá yrðu báðar þær fjárhæðir jafnar. En hagskýrslur sýna, að sú seinni er 6 miljörðum meiri. Hvernig stend- ur á þessu? Ef til vill á nokkuð af mismuninum rót sína í ónákvæmum skýrslum, eða að þeir sem inn flytja vör- urnar meta þær of lágt, enda geta þeir sem hagskýrsl- urnar semja yflr höfuð ekki gjört þær alveg nákvæmar. En aðallega stafar mismunurinn af því, að útflytjandi varanna setur á þær söluverð það sem þær hafa í landi hans, en innflytjandi þeirra sama verð að viðlögðum farmeyri, ábyrgðargjaldi, umboðslaunum o. s. frv. Þessar fjárhæðir skiftast milli landa þeirra, er leyst hafa þessi störf af hendi, og teljast til ósýnilegs innflutnings og út- flutnings. Þótt vér nú um skeið gefum engan gaum að þessu, né öðrum tekju- og gjalda-stofnum, þá er engu að síður áreiðanlegt, að svo getur farið, að eitthvert land flytji inn vörur fvrir mörgum miljónum meira en það flytur út, og sé því haldið áfram árum saman, er það ofur-eðlilegt, að margur gerist órór og spyrji: Dregur ekki þetta til örbirgðar fyrir landið, hnignar ekki velmegun þess, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.