Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 67
Skírnir. Gróðrarsaga liraunanna á íslandi. 163 settur ai' skuggagjörnum mosategundum, það er að segja: tegundum, sem ekki þola fulla birtu. Auk mosa eru þar og ýmsir þörungar, en hinn algengasti þörungur á þess konar stöðum á Islandi er hið svo nefnda gukiiaoða (Trentepohlia aurea), er myndar örsmáar, gulleitar, hvelfdar þúfur á berginu. Oft ber það og við, að ýmsar ljósgjarnar plöntur villast niður í skuggaríki þetta; þær dafna að vísu, en eru miklu veikari og veigaminni en þær eiga vanda til, en um leið verða þær og miklu lengri en þeim er eðlilegt, því þær leitast við að ná svo mikilli birtu, sem auðið er, og teygja sig af öllum mætti upp í ljósið. Má sjá þess mörg dæmi í Búðahrauni, Hafnarfjarðarhrauni og víða annarstaðar. í Búðahrauni eru óvenjulega margar tegundir plantna eftir því sem vant er að vera í hraunum, og eg sá þar 150 tegundir af blómplöntum og burknungum; af mosum og fléttum voru hér um 70 tegundir. Vera má, að einhvern fýsi að fá frekari vitneskju um hraunagróður á Islandi, og læt eg því hér getið hinna helztu ritgjörða um það efni. Eg læt mér nægja að minna á ferðabók Eggerts Ólafssonar og ferðasögur Þorvaldar Thoroddsens í Andvara, því að bækur þessar eru öllum kunnar. Ritgjörðir um hraunagróður á Islandi eru þær, er nú skal greina: Chr. Grönlund: Karakteristik af Plantevæxten paa Island, sammenlignet med Floraen i flere andre Lande (Fest- skrift i Anledning af den Naturhistoriske Forenings Be- staaen fra 1833—1883. Kjöbenhavn 1890). C. H. Ostenfeld: Skildringer af Vegetationen i Island (Botanisk Tidsskrift 21. Bind. Kjöbenhavn 1899). Helgi Jónsson: Vegetationen paa Snæfellsnes (Viden- skabenlige Meddelelser fra den Naturhistoriske Forening i Köbenhavn 1900). Helgi Jónsson: Vegetationen i Syd-Island (Bot. Tidsskr. 27. B. Kjöbenhavn 1905). 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.