Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 28
124 Japan. Skírnir. heita má að húsin ligg'i laus ofan á grunninum og eru engir kjallarar undir þeim. Stoðirnar einar ná niður á grunninn og leikur þyí loítið undir gólflnu. Jarðskjálft- arnir hafa kent þeim þetta byggingarlag. Þegar þeir ríða undir húsin hrærast þau meira eða minna á grunnunum, en brotna síður eða verða fyrir áföllum. Það eru og jarð- skjálftarnir sem valda því, að alt er bygt úr timbri. Um þrjár miljónir Japana lifa af fiskiveiðum. Það er líkt um þær að segja og landbúnaðinn, að stjórn og þing hafa stutt þær næsta lít-ið, þó eflaust geti þær orðið hin mesta auðsuppspretta. Svo má heita, að veiðarnar séu eingöngu reknar með opnum róðrarbátum, sem allir eru flatbotna. Stærstu bátarnir eru furðu langir, alt að 25 álna, en fæstir lengri en 14 álnir. I sumum bátunum eru smá hús fyrir sjómanninn og hyski hans, en í engum er reglulegt þilfar. Eflaust verða fiskiskip með Norðurálfu- sniði tekin upp bráðlega, því gamla fyrirkomulagið þvkir úrelt og óhentugt. Fátækir eru þeir eflaust, japönsku sjómennirnir. Má sjá það af því, að það var garnall siður þar í landi að stjórnin veitti sjómönnum ódýr lán að vetrinum, þegar ekki var fiskað. Nú er þessi siður lagður niður, og þá fór svo, að sjómennirnir tóku endalaus lán hjá kaupmönnum og okr- urum gegn veði í veiðinni næstu vertíðina. Lán þessi eru afardýr og rennur því allur ágóðinn af veiðimii í vasa okraranna. Sennilegt er, að stjórnin hugsi eitthvað til að bæta úr þessu vandræða ástandi. Iðnaður heflr tekið geysilegum framförum í Japan síðari árin. Að tvennu leyti heflr stjórnin átt þátt í því. Hún hefir sett risavaxin iðnaðarfyrirtæki á fót til þess að geta séð hernum íyrir öllum nauðsynjum, skipum, vopn- um, skotfærum, fatnaði o. fl., og að öðru leyti hafa iðn- skólarnir útbreitt hvers konar þekkingu á iðnaði Norður- álfubúa. Annars hefir stjórnin lítt hlutast til um þennan atvinnuveg fremur en aðra. Aftur hafa einstakir menn og fjöldi félaga stofnsett verksmiðjur og alls konar iðn- aðarfyrirtæki, sem eflaust gefa mikið te í aðra hönd, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.