Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.04.1906, Blaðsíða 46
142 Smáþjóð—stórþjóð. Skirnir- sál, hennar sorg og' hennar gleði. Hún veit líka, að það sem hún er, það sem hún á og það sem hún ann er alt fengið með stríði og striti, keypt dýru verði einnar kyn- slóðar eftir aðra. Hún ein veit til fulls, hvað alt þetta hefur kostað, hvers virði arfur hennar er, trúin, siöirnir, lögin, tungan, bókmentirnar, vísindin, listirnar og þau verk önnur sem á þessu byggjast. Alt er þetta mótað og merkt eðliseinkennum þjóðarinnar, vottur þess hvað hún liefur athugað, hugsað, elskað og hatað. Hún ein getur skilið þennan arf til fulls, ávaxtað hann og aukið eins og vert er. I því er köllun hennar fólgin. Menning forfeðranna er sem sverðin, er gengu að erfðum í fornöld frá kyni til kyns. Við þau vóru tengdar margar sögur og merkilegar. Asdís fylgir Gretti syni sínum á leið: Hon tók þá undan skikkju sinni sverð búit; þat var all- góðr gripr. Hon mælti þá: »Sverð þetta átti Jökull föðurfaðir minn ok hinir fyrri Vatnsdælar, ok var þeini sigrsælt; vil ek nú gefa þér sverðit, ok njót vel«. Grettir þakkaði henni vel gjöflna ok kvað sér þetta betra þykkja, enn aðrir fémunir, þótt meiri væri. Til þess að sýna, hvað í sjálfri henni og í arfinum býr, til þess að votta með verkum sínum ágæti sjálfs sín og ættleiíðar sinnar, verður þjóðin að hafa frjálsar hendur. Hún þarf að vera sjálfri sér ráðandi, geta í öllum efnum sett sjálfri sér lög eftir eðli sínu og ákvörð- un, sjálf leitt sjálfa sig. Þess vegna telur hver heilbrigð þjóð frelsið sitt dýrasta hnoss. Hún veit, að enginn nema hún sjálf skilur til fulls þarfir hennar, hún veit að eng- inn nema sjálf hún getur uppfylt óskir hennar, og það er metnaður hennar að sýna mikilleik sinn í því, að setja sjálfri sér lög og hlýða þeim. Hún veit, að þjóð, sem hnýtt er aftan í aðra þjóð, verður brátt eins og orð, sem hnýtt er aftan í annað orð, upphafleg merking þess hver- fur smám saman, unz ekkert verður eftir nema ósjálfstæð- ending. Ekkert annað en fullkomið sjálfstæði í öllurn efnum getur því til lengdar fullnægt metnaði frjálsbor- innar þjóðar. Og þó felhella eigingirni og lileypidóma sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.