Íslenzk tunga - 01.01.1964, Side 13

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Side 13
GÖMUL HLJÓÐDVÖL í UNGUM RÍMUM 11 fáeinum árum eldri en Einar Sigurðsson og sýslungar hans, þó frá vesturjaðri Þingeyj arsýslu væru, en sú varð einmitt mállýzkuland- fræðileg niðurstaða af rannsóknum Björns, að hljóðdvalarbreyting- in hefði átt upptök sín á Vesturlandi og breiðzt þaðan norður og suð- ur á 16. öld. 2.21. Þess var að óreyndu sízt að vænta að gamallar hljóðdvalar gætti hjá Jóni í Rauðseyjum, manni sem hefur verið einni -— ef ekki tveimur — kynslóðum yngri en Einar Sigurðsson og þar að auki bú- setlur í þeim landshluta þar sem hljóðdvalarbreytingin virðist vera elzt, en nú skal gerð grein fyrir Egils rímum hans að því er þetta efni varðar. (Til glöggvunar er birt upphafserindi hverrar rímu.) 1. ríma: Ferskeytt: 73 erindi. Mig hefur beðið af mærðar hlein Miðjungs snekkju að keyra sá sem veitir hamingjan hrein heiður og annað fleira. ar.“ Þetta mun vera ofmælt. Sé litið á 13 Pontus ríinur Magnúsar í útgáfu Gríms M. Helgasonar (Rit Rimnafélagsins X; Reykjavík 1961), verða niðurstöður Jiessar: Ef 12. rímu er sleppt verða óstýfð vísuorð alls 1213 (og eru Jiá vísuorð sem enda á orðum með stoðhljúðinu u talin stýfð — einnig í því eina erindi (IV, 37) þar sem óstýfðra vísuorða er að vænta), en síðasta ris er ekki stutt nema í 10 þeirra (eða 9, ef lesháttur C í VII, 20 er tekinn fram yfir AB), þ. e. a. s. 0.8%. 1 12. rímu, úrkasti, verður niðurstaða sú sama, ef litið er einvörðungu á jöfnu vísuorðin, sem alltaf eru óstýfð; þau eru 120 alls og aðeins 1 þeirra með síðara risi stuttu. Hins vegar verður annað uppi á teningnum í ójöfnu vísuorð- unum; þau eru ýmist stýfð eða óstýfð, og f hópi þeirra óstýfðu eru 22% með síðasta risi stuttu. Það getur naumast verið tilviljnn að ójöfn vísuorð úrkasts skera sig svo mjög úr rímunum að öðru leyti í þessu efni, en þá liggur næst að álykta að höfundur hafi litið svo á að í úrkasti væru aðeins tvö vísuorð; þá lenda „síðustu bragliðir ójöfnu vísuorðanna“ inni í vísuorðum þar sem stuttar samstöfur vóru orðnar rishæfar. Jón M. Samsonarson magister hefur tjáð mér að rím í kvæðum Bjarna Gissurarsonar bendi til að hann hafi litið á úrkast sem tvö vísuorð, og má vera að svo hafi verið um sum skáld en önnur ekki. Þessari skoðun til stuðnings má geta þess að um það eru allmörg dæmi í 12. rímu að endingar „síðustu bragliða ójöfnu vísuorðanna" rími ekki, þó stofnar rími, en það bendir einmitt til þess að höfundur hafi litið á þetta sem innrím fremur en endarím.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.