Íslenzk tunga - 01.01.1964, Page 138

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Page 138
136 ANTHONY FAULKES 55—57 63n 66—71 76 77 83—86 88 89 91—97 99—103 106 109 llln 112 113 116—121 123—129 136 137 National Library, Reykjavík: Lbs 192 fol. 112 Lbs 1407 4to 87 88 JS 28 fol. 54 73—76 78 81 JS 6 8vo 122n 123—126 JS 391 8vo 122n 124—126 British Museum: Add. 11, 125 87 88 Bodleian Library: Junius 120 40n 57 Balliol College, Oxjord University, Oxford. EFNISÁGRIP Specimen Lexici Runici (SLR), fyrsta íslenzka orðabókin, var gefin út árið 1650 af Ole Worm. í fyrsta hluta þessarar greinar er rakinn ferill bókarinnar. Worm byggði hana á orðasafni, sem Magnús Ólafsson, prestur í Laufási, samdi á síðustu árum œvi sinnar eftir beiðni Worms, en þar sem Magnús dó í júlí 1636, en Worm hafði ekki beðið bann að semja orðasafnið fyrr en í maí 1935, hlýtur Magnús að hafa verið byrjaður á því nokkru áður. Magnús skrifaði fleiri bækur, m. a. Laufás-Eddu, sem fyrsta útgáfa Snorra Eddu (gefin út af P. H. Resen 1665) var byggð á. Þegar Magnús dó, var orðasafni hans ekki alveg lokið, og það var hreinritað a( eftirmanni hans í Laufási, Jóni Magnússyni. Það er ekki líklegt, að Jón hafi aukið í það neinu, sem máli skipti. Ifann sendi Worm ritið í tveim heftum, hið fyrra 1638, en hitt árið eftir. Ilandrit Jóns er nú glatað, svo og frumdrög Magnúsar, en eftirrit af því er til í handritinu DG 55, sem St. J. Stephanius lét skrifa, sennilega árið 1641. Af samanburði eftirrits þessa við SLR sést, að miklu efni hefir verið aukið í orðasafn Magnúsar, áður en það var gefið út árið 1650, þar sem margar til- vitnanir, sem eru í SLR, vantar í handritið. Nokkru hefir afritarinn sleppt úr af tilviljun, en öruggt er, að bætt hefir verið í tilvitnunum í Eddukvæði, Snorra Eddu, lögbækur, Njálu o. fl„ og einnig nokkrum orðskviðum. Sennilegt er, að sá, er þetta gerði, hafi verið Guðmundur Andrésson. I orðabók hans (Lexicon Islandicum, 1683) eru sem sé nokkrar greinar mjög svipaðar SLR, en geta þó ekki verið runnar frá þeirri bók. Af þessu sést, að Guðmundur hefir aukið nokkru efni í orðasafn Magnúsar, en notað svo sama efnið síðar í Lexicon Is- landicum. Athyglisvert er, að tilvitnanir þær, sem ástæða er til að halda, að Guðmundur hafi aukið í SLR, eru til sömu bóka, sem hann notar oftast í Lexi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Íslenzk tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.