Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 71

Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 71 GOSI ÆVINTÝRI SPÝTUSTRÁKS Gosi í ným þýðingu FJÖLVAÚTGÁFAN hefur gefið út nýja þýðingn á ævintýrinu um Gosa, eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorarensen hefur þýtt Gosa úr frummálinu og segir í fréttatilkynningu Fjölva, að þetta sé fyrsta óstytta heildarþýðingin á sögunni á íslensku. Sl. sumar las Þorsteinn söguna af Gosa upp í Morgunstund bam- anna í útvarpinu. I bígerð er að gefa upplesturinn út á hljóðsnæld- um og mun sagan í heild þannig koma út á fjórum 90 mínútna snældum. Nýja Gosabókin er skreytt 80 lit- myndum eftir ítalska listmálarann Giorgio Scarato. Sagan skiptist í 36 kapítula og er um 120 bls. Fjölvi gefur bókina út í samstarfi við Mondadori-útgáfuna á Ítalíu. Skuggsjá Skáldsaga eft- ir Theresu Charles BÓKAÚTGÁFAN Skugpjá hef- ur gefið út nýja skáldsögu eftir Theresu Charles, sem nefnist Angela. I kynningu útgefanda segir m.a. að bókin §alli um Angelu Smith, sem kemur til bæjarins Wheystone frá London. í Wheystone ætlar hún að sækja um læknisstarf og reyna að jafna sig um leið í hreinu sveita- lofti og kyrrlátu umhverfi eftir slys, sem hún hafði lent í. Hún fær starf- ið og kynnist í þessu nýja umhverfí ýmsu fólki sem tekur henni misvel. Henni er í fyrstu vantreyst sem kvenlækni og litin homauga sem persóna, en smátt og smátt vinnur hún álit og traust fólks." Angela er 232 -blaðsíður. Bókin var sett og prentuð í Prisma og bundin í Bókfelli. Andrés Kristjáns- son þýddi bókina. §tP^2 \ aí.*1 HÓLMGARÐI 34, REYKJAVÍK Simar: 672400 - 672401 - 31599 G E RVIH N ATTASJ Ó N VAR P
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.