Morgunblaðið - 28.03.1991, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.03.1991, Qupperneq 15
. Mpi^GUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGl/R, 28. MARZ ;1&91 *H5 Páskar 1991: Allelúja! Allelúja! Upp- lifið páskafögnuðinn! eftir Alfreð J. Jolson Stundum ennþá er erfitt að segja allelúja (lofið Drottin), því okkur eru ljósar óréttlátar þjáningarnar í heim- inum, stundum í okkar eigin heimi, stundum jafnvel í okkar eigin lífi. 100.000 börn hafast við á götunum í heiminum okkar nú á dögum og flest þeirra eiga eftir að deyja af illri meðferð, ofbeldi og sjúkdómum. Á okkar dögum lifir fjöldi fórnar- lamba úr stýt^öldum. Hinir saklausu þjást. Og þess vegna er svo erfitt að segja og syngja Allelúja. Ungur drengur stóð við hliðina á fullorðnum manni og horfði á stóran kross sem stóð úti í búðarglugga og hann sá að maðurinn hristi höfuðið. Maðurinn gekk síðan burtu en þá heyrði hann allt í einu einhvern koma hlaupandi á eftir sér. Hann sneri sér við og sá drenginn sem hrópaði á hlaupunum: „En hann reis upp aft- ur.“ Það er ekkert vit í þjáningum og dauða Krists nema upprisa hans sé tekin með í reikninginn. Guð verndaði ekki einkason sinn, Jesúm, frá óréttlæti, þjáningum og sjálfum dauðanum. I kaþólskum kirkjum hangir alltaf róðukross — ekki aðeins krossinn auður, heldur hangir á honum fórnarlamb syndar- innar, kúgunarinnar, grimmdarinnar og eigingirninnar — hann hékk á krossinum fyrir okkur. Það er okkur öllum til áminningar. Stundum hrópum við: Hvers vegna? Hvers vegna? Hvers vegna gerði Guð mér þetta? Við reynum oft að skella skuld- inni á Guð fyrir klandrið sem við komum okkur svo oft í á lífsleið- inni. Við slógum lán af algeru fyrir- hyggjuleysi og lifðum um efni fram. Við notuðum bestu gjöfina sem Guð gaf okkur — frelsið — en fórum illa með hana. Við misnotuðum gjöf Guðs. Stundum — jafnvel hér — gefast menn upp á að lifa lífinu þegar þeir verða að horfast í augu við ógæfuna sem þeir hafa sjálfír steypt sér út í. En það skiptir engu máli hvað skeð hefur, vonin blasir alltaf við okkur þegar við sjáum að Kristur er upprisinn. Hann vann sigur á dauðanum og hefur gefið okkur von. Við getum bundið vonir við framt- íðina. Kristur bar þjáningar sínar og dauða og rei§ upp og þannig verðum við einnig að bera mistök okkar og vaxa og rísa upp fyrir þau. Það er þetta sem það merkir að vera kristinn. Hann er upprisinn. Við getum alltaf hresst sjálf okk- ur við og byijað á nýjan leik. Tutt- ugu og tveggja ára gömul stúlka lá á banabeði sínum en hún gafst ekki upp. Hún vissi að sjúkrahúsið henn- ar vantaði sneiðmyndatæki sem kostaði 50 milljónir króna og hún Áfyrritíð í Grófinni í Geysissalnum á Vesturgötu 1 stendur yfir kynning á munum, minjum og sögnum sem tengjast gömlu Grófinni í Reykjavík og einnig á starfsemi sem þar fór fram. Gamla Grófin er talin hafa verið fyrsti fasti lendingarstaðurinn á íslandi. Hún náði frá þeim stað sem Vesturgata 2 (Álafossbúðin í dag) er að Vesturgötu 4 (Versl. VBK). Við hafnargerðina 1914-17 var lendingarstaðurinn og vikið fyllt upp með stórgrýti. Á laugardaginn kemur, 30. mars, verður kynningin opin frá kl. 10.00 til 13.00. ákvað að safna þessum peningum. Henni tókst að Ijúka því rétt áður en hún dó. Hún trúði á upprisuna en gerði allt sem hún gat áður en hún kvaddi þetta líf. 1 breska flotanum er venja að hafa kyrrðarstund á páskunum. Þeg- ar merki er gefið, stöðvast allt. Allir horfa, hlusta og hugsa og hefjast svo handa á ný. Við skulum því standa, horfa, hlusta og gera okkur ljóst að Kristur er upprisinn, og svo hefjumst við handa á ný með nýrri von og styrk. Jesús elskar okkur svo heitt að hann dó ekki aðeins fyrir • okkur, heldur reis hann upp fyrir okkur. Sem kristinn maður átt þú að taka á þig hlptverkið sem þér var falið í skírninni — að líkjast Jesú og breyta eftir fordæmi Jesú í heimi þínum, og svo þegar Guð vill, sam- kvæmt áformi hans, munt þú rísa upp með Jesú til eilífðar. Guð blessi ykkur. Höfundur er biskup kaþólskra á Islandi. Vlutcuzcv Hcílsuvörur nútímafólks Alfreð J. Jolson ★ Pitney Bowes- póstpökkun Mjög hentug fyrirtækjum, bæjarfélögum, stofnunum Brýtur blaöiö, setur í umslag og lokar þvi OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33-105 Reykjavík Simar 624631 / 624699 BUNAÐARBANKINN í GRAFARVOGI NÝTT ÚTIBÚ! í GRAFARVOGI Þriðjudaginn 2. apríl flytur Höfðaútibú Búnaðarbankans starfsemi sína í nýtt verslunarhúsnæði að Hverafold 1-3. í tilefni dagsins bjóðum við viðskiptavinum og öðrum velunnurum bankans að þiggja kaffisopa og meðlæti. Yngstu gestirnir fá Paddington límmiða og límmiðabók og Paddington sjálfur kemur í heimsókn kl.l 1 og kl. 14:30. BUNAÐARBANKINN Verið velkomin í Búnaðarbankann í Grafarvogi! BUNAÐARBANKINN - Traustur banki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.