Morgunblaðið - 28.03.1991, Page 27

Morgunblaðið - 28.03.1991, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 '27 Einar K. Guðfinnsson „Þegar aðskilin sveitar- félög geta orðið að öflugum þjónustu- og atvinnulegum heildum, með bættum sam- göngum, skapast skil- yrði til nýrrar atvinnu- uppbyggingar auk þess sem nýjum stoðum er rennt undir það at- vinnulíf sem fyrir er.“ landið. Þess vegna meðal annars hefur fólk verið hrakið frá heimilum sínum. Það var ekki spurt álits á þessari efnahagsstefnu sem rýrði lífskjör þess og möguleika til þess að búa á heimaslóðum. „Byggð með byggð“ Sú stefnumörkun, sem fer sem rauður þráður í gegn um byggða- málaályktun Sjálfstæðisflokksins, er nauðsyn þess að tengja saman byggðirnar með bættum sam- göngum. Ástæðan er ofur einföld: Þegar aðskilin sveitarfélög geta orðið að öflugum þjónustu- og at- vinnulegum heildum, með bættum samgöngum, skapast skilyrði til nýrrar atvinnuuppbyggingar auk þess sem nýjum stoðum er rennt undir það atvinnulif sem fyrir er. Margt hefur verið vel gert í sam- göngumálum á liðnum árum. En þó er öldiingis ljóst að verulegt átak þarf til þess að losa ýmsar byggðir landsins út úr þeirri einangrun, sem nú er sem hemill á framfarir þeirra. Jarðgangagerð er ein leið í þessu sambandi og til að mynda á Vest- fjörðum verður því fýlgt fast eftir að við gefin loforð verði staðið en ekki hlustað á sérkennileg úrtölu- orð; jafnvel þó ættuð séu úr hinu háa forsætisráðuneyti. Hver er ábyrgur? Byggðastefna hefur á stundum verið notað sem hálfgert skammar- yrði. Þess vegna getur forsætisráð- ^ herra landsins leyft sér að koma fram fyrir alþjóð og segja að stefn- an hafi brugðist. Líka þó að flokkur hans hafi verið svo gott sem sam- fleytt í ríkisstjórn síðustu 20 árin og beri því ekki sísta ábyrgð á því hvernig komið er út um byggðir landsins. Það er ljóst að sú stefna sem fylgt hefur verið síðustu árin hefur ekki dugað til þess að sporna gegn óheillavænlegri þróun í byggðamál- unum. Öðru nær. Það þýðir þó ekki bara að byggðastefnan hafi brugð- ist, heldur líka hitt, að einhver hafi brugðist byggðastefnunni. Það tjóar lítt að leita bara að sökudólgum í þessu sambandi. En hitt er næsta víst, að fulltrúar Framsóknarflokksins, sem setið hefur í ríkisstjórn síðustu 20 árin, geta ekki skotið sér undan ábyrgð í þessu máli, þó það sé aðalsmerki þess flokks að bera kápuna á báðum öxlum í byggðamálum, eins og svo mörgu öðru. húsgögn Chesterfield 3ja sæta + 2 stólar kr. 197.800,- stgr. Ambassador 3ja sæta + 2 stólar kr. 215.800,- stgr. ■ Ferfax 3ja sæta + 2 stólar kr. 215.800,- stgr. Camelia 3ja sæta + 2 stólar kr. 232.200,- stgr. • • Roedean 3ja sæta + 2 stólar kr. 178.900,- stgr. Borðstofuborð + sex stólar kr. 107.800,- stgr. Buffetskápar kr. 80.800,- stgr. (Stærð 198 x 44 cm, hæð 84 cm) Spegill kr. 70.900,- stgr. Cerda 400 3ja sæta + 2 stólar kr. 197.600,-stgr. Sófaborð kr. 17.700,- stgr. Lampi kr. 21.400,- stgr. HÚSGAGNAVERSLUN Síðumúla 20 - sími 688799 Opið laugardag 30. mars •.. •v* i „■•.-• r- " • ?• • v-'- ’? r" • v l 1 . ■' frákl. 10-16 Höfundur skipar 2. sæti á framboðslistaSjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum. ,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.