Morgunblaðið - 28.03.1991, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 28.03.1991, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 8 MANNA MINIBUS NÝTT ÚTLITAÐ FRAMAN NÝTT ORKUSVIÐ □ Bensínhreyfill — 2,41ítrar □ Dieselhreyfill — 2,51ítrar □ Eindrif eða aldrif □ Fjölmargir möguleikar á sætaskipan □ Þriggja ára ábyrgð Verð frá kr. 1.243.300 MITSUBISHI ; MOTORS HEKLA LAUGAVEGI 174 SÍMI 695500 Tónlistar- hátíð Fíla- delfíu um páska í TILEFNI af 55 ára afmæli Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík og 70 ára afmælisári Hvítasunnuhreyfingarinnar á Is- landi verður fjölbreytt tónlistar- dagskrá í Fíladelfíu um páskana. Hápunktur þeirrar dagskrár verður í formi tónleika laugardag- inn 30. mars og hefjast þeir kl. 19.00. Fíladelfíukórinn syngur mörg af þekktustu lögum sínum og fjöldi einsöngvara tekur einnig þátt. Þar má m.a. nefna Ágústu Ingi- marsdóttur, sem syngur lög á borð við Hann snart mig sem varð eitt vinsælasta lagið sem kórinn söng inn á plötu. Auk Ágústu syngja einsöng þau Leifur Pálsson, Sigríður Þórarins- dóttir, Geir Jón Þórisson og Sólrún Hlöðversdóttir. Undirleikarar verða Árni Arin- bjarnarson, Daníel Jónasson og Carolyn Kristjánsdóttir. Á páskadag verður hátíðarsam- koma kl. 16.30 þar sem söngurinn skipar veglegan sess og flestir söngvarar og tónlistarmenn frá kvöldinu áður munu taka þátt. Ræðumaður á páskadag verður Hafliði Kristinsson, forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins. Tónlistarhátíðin endar svo með fagnaðarsamkomu á annan dag páska kl. 16.30. (Fréttatilkynning) Afmælis- hátíð Kola- portsins á laugardag Kolaportsmarkaðurinn verður tveggja ára um þessar mundir og verður haldið upp á það með sérstakri karnivaihátið nk. laug- ardag, 30. mars. Starfsfólk og seljendur bregða sér í búninga og gera ýmislegt skemmtilegt í tilefni dagsins sem verður þó með hefðbundnu mark- aðssniði eins og aðrir laugardagar í Kolaportinu. Lítið annað er við að vera í höfuð- borginni um páskana fyrir þá sem ekki bregða sér í ferðalag og af reynslunni frá í fyrra má telja líklegt að mikill gestafjöldi verði í Kolaportinu þennan dag. Á þeim tveimur árum sem Kola- portsmarkaðurinn hefur starfað er talið að heildarfjöldi gesta sé kom- inn í vel á aðra milljón og ekkert lát virðist vera á vinsældum mark- aðsins. Opnunartfmi á afmælishátíðinni verður eins og aðra laugardaga kl. 10 til 16. (Fréttatilkynning) ■ ROKKHLJÓMS VEJTIN ís- lenskur aðall heldur dansleik í Njálsbúð annan í páskum. Hljóm- sveitina skipa: Sigurgeir Sig- mundsson, gítarleikari, Jóhannes Eiðsson, söngvari, Magnús Stef- ánsson,trommuleikari, Bergur Heiðar Birgisson, bassaleikari, og Hjörtur Howser, hljómborðsleik- ari. Dansleikurinn stendur til kl. 3.00. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.