Morgunblaðið - 28.03.1991, Síða 55

Morgunblaðið - 28.03.1991, Síða 55
MORGUNBLÁÐIÐ FIMMTUDÁGUR 28. MARZ Í991 55 Mataræði móð- ur og barns til 7 ára aldurs NÝTT fræðslurit sem fjallar um mataræði þungaðra kvenna, kvenna með barn á brjósti og næringarþörf barna allt að sjö ára aldri er komið út hjá Kvenfélaga- sambandi íslands. Höfundar ritsins eru Valgerður Hildibrandsdóttir og dr. Inga Þórs- dóttir starfsmenn hjá Næringarráð- gjöf Landspítalans. Myndskreytingar annaðist Sigrún Eldjárn. Fræðsluritið fæst á skrifstofu Kvenfélagasambands Islands, Hall- ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.mars1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.819 'á hjónalífeyrir ...................................... 10.637 Full tekjutrygging ..................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.886 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................ 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90 Höfundar ritsins Mataræði móð- ur og barns, frá vinstri Valgerð- ur Hildibrandsdóttir, Sigrún Eld- járn og dr. Inga Þórsdóttir. veigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 27. marz. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 109,00 95,00 97,60 27,526 2.686.557 Þorskur(ósl) 80,00 74,00 75,30 6,031 454.157 Þorskur jsmár) 65,00 65,00 65,00 0,048 3.120 Ýsa 123,00 99,00 114,15 3,456 394.499 Ýsa (ósl.) 72,00 72,00 72,00 0,433 31.176 Karfi 42,00 30,00 41,41 7,201 298.159 Ufsi 47,00 47,00 47,00 3,567 167.649 Ufsi (ósl.) 47,00 47,00 47,00 0,021 987 Steinbítur 35,00 35,00 35,00 0,105 3.675 Steinbítur(ósl.) 35,00 35,00 35,00 0,017 595 Langa 62,00 58,00 59,74 0,301 17.982 Langa (ósl.) 58,00 58,00 58,00 0,033 1.914 Lúða 500,00 340,00 370,08 0,067 24.610 Koli 69,00 60,00 60,14 0,643 38.670 Keila 43,00 43,00 43,00 1,130 48.590 Keila (ósl.) 43,00 43,00 43,00 0,005 . 215 Rauðmagi/grásl. 105,00 70,00 83,13 0,016 1.330 Skata 65,00 65,00 65,00 0,021 1.365 Hrogn 150,00 150,00 150,00 0,545 81.750 Samtals 83,20 51,165 4.247.000 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 133,00 133,00 133,00 4,957 659.281 Ufsi 39,00 39,00 39,00 0,496 19.344 Steinbítur 50,00 50,00 50,00 6,175 308.760 Langa 55,00 55,00 55,00 0,075 4.125 Lúða 160,00 160,00 160,00 0,023 3.600 Skarkoli 70,00 70,00 70,00 1,970 137.907 Keila 30,00 30,00 30,00 0,006 183 Undirmál 80,00 74,00 77,66 4,165 323.492 Samtals 160,00 30,00 81,53 17,867 1.456.692 Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur, 15. jan. - 26. mars, dollarar hvert tonn Stærðfræðikeppni fram- haldsskólanema 1990-1991 Niðurstöður úr úrslitakeppni STÆRÐFRÆÐIKEPPNI fram- haldsskólanema veturinn 1990- 1991 var í tveimur hlutum. Fyrri hluti keppninnar fór fram 23. október 1990. Hann var í tveimur stigum, neðra stigi, sem ætlað var nemendum á fyrri tveimur árum framhaldsskólanna, og efra stigi, sem ætlað var nemendum á seinni tveimur árum framhaldsskól- anna. Alls tóku 442 nemendur úr 20 skólum þátt í keppninni, þar af tóku 193 nemendur þátt í efra stigi og 249 í neðra stigi keppn- innar. Seinni hluti keppninnar var úr- slitakeppni, haldin laugardaginn 23. mars 1991 í Háskóla Islands. Þátt- takendur voru 30. Dómnefnd ákvað að veita þremur hæstu keppendun- um peningaverðlaun. í fimmtán efstu sætunum voru: 1. Birgir Örn Arnarson, Mennta- skólanum á Akureyri. 2. Frosti Pét- ursson, Menntaskólanum á Akur- eyri. 3. Gunnar Valur Gunnarsson, Fjölbrautaskóla Suðurlands. 4. Sig- uijón Ingólfsson, Verslunarskóla Is- lands. 5.-6. Bjarni V. Halldórsson, Menntaskólanum í Reykjavík, Grét- ar Karlsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð. 7. Stefán Jónsson, Menntaskólanum á Akureyri. 8. Hersir Sigurgeirsson, Menntaskól- anum við Hamrahlíð. 9.-12. Aðal- steinn Arnarson, Menntaskólanum á Akureyri, Björgvin Jóhannsson, Verzlunarskóla Islands, Halldór El- ías Guðmundsson, Menntaskólanum í Reykjavík, Magnús Stefánsson, Menntaskólanum í Reykjavík. 13. Gestur Guðjónsson, Fjölbrautaskóla Suðurlands. 14.-15. Ásbjörn Ólafs- son, Verzlunarskóla íslands, Daníel B. Sigurgeirsson, Fjölbrautaskólan- um Breiðholti. Fimmtán efstu keppendunum verður boðið að taka þátt í fimmtu norrænu stærðfræðikeppninni, sem verður haldin í skólum keppenda 10. apríl 1991. Sigurvegarar ásamt fulltrúum þeirra fyrirtækja er gáfu verðlaunin, þeim Sveini Valfells hjá Steypustöðinni og Páli Sigurjónssyni hjá Istaki. "HAVA TYGUM R0YNT 0KKARA M0T0RVEG MILLUM ISLANDS 0G EUROPA"? ... spyr Amaliel Knudsen, skípstjóri færeysku ferjunnar Norrænu. Ef ekki, þá ættuð þið að panta far með Norrænu núna, því að með Norrænu siglið þið hinn beina og breiða "motorveg". Norræna getur í einni ferð flutt 1050 farþega og 300 bíla. ^Akið því á eigin bíl um borð, þið komist þá fyrr af stað þegar lagt er að á meginlandinu. Um borð er öll aðstaða til fyrirmyndar. Lúxusklefar með tvöföldu rúmi, tveggjamanna klefar, fjögurramanna klefar eða svefnpokapláss. Sérstakt leikherbergi fyrir börnin, "sóldekk" og fríhafnarverslanir með mikið úrval af tollfrjálsum varningi. Fyrsta flokks veitingastaður þar sem ávallt eru í boði herlegar kræsmgar af veisluborði eða af matseðli dagsins, einnig fyrirmyndar skyndibitastaður. Notaleg vínstúka og nætur- klúbbur með lifandi tónlist fyrir nátthrafnana. Hreint sjávarloftið gerir sumarfríið létt og skemmtilegt. Verið velkomin um borð og góða ferð. FERÐASKRIFSTOFAN Laugavegi 3 • 101 Reykjavík • Sími: (91) 626362 Fjaróargötu 8,710 Seyðisfjörður. Sími:(97) 21111 &
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.