Morgunblaðið - 28.03.1991, Síða 64

Morgunblaðið - 28.03.1991, Síða 64
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 A UGL YSINGAR A TVINNUHÚSNÆÐI Mjóddin Til leigu 200/400 fm á fyrstu hæð og 300 fm á annarri. Lyfta. Þarna eru góð bílastæði, allir bankar, pósthús og S.V.R. Upplýsingar í síma 620809. Atvinnuhúsnæði óskast Lögreglan í Reykjavík óskar eftir húsnæði, til kaups eða leigu, fyrir bifreiðaverkstæði og aðra starfsemi lögreglunnar. Húsnæðið þarf að vera á bilinu 600-800 m2. Tilboð sendist Lögreglustjóranum í Reykjavík, Hverfisgötu 115, eigi síðar en föstudaginn 5. apríl 1991, merkt: „Verkstæði". Allar nánari upplýsingar veitir Valgeir Guð- mundsson í símum 33820 og 672693. Ármúli Til leigu mjög gott 100 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð við Ármúla. Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar eru gefnar í símum 32244 og 32426. Húsnæði óskast Bráðvantar ca 200 fm sýningarpláss fyrir sumarvörur í ca 4 mánuði. Vinsamlegast hafið samband í síma 686644 á skrifstofutíma. Til leigu við Laugaveg ca 120 fm verslunarhúsnæði, lagerhúsnæði innifalið. Upplýsingar í síma 98-75306 eða 98-75302. KENNSLA Fluguhnýtingasamkeppni Litlu flugunnar 1991 Litla flugan minnir á að frestur til að skila inn flugum til keppninnar rennur út 5. apríl. Keppt er í lokuðum flokki þar sem hnýttar eru þrjár kiassískar fjaðraflugur; BLUE CHARM, CROSFIELD og NIGHT HAWK og ennfremur í opnum flokki, þar sem menn geta gefið hugmyndafluginu lausan tauminn. Allar flugur ber að hnýta á einkrækju; PARTRIDGE WILSON 01 nr. 6. Glæsileg verðlaun eru í boði; 12 feta flugu- stöng, LAMIGLASS, LAMSON-fluguhjól með línu, fluguhnýtingarefni og fjöldi bókaverð- launa frá VENIARD og bókaútgáfunni FRÓÐA. Litla flugan, pósthólf 958, 121 Reykjavík. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Iðngarða hf. verður haldinn í Skeifunni 17 fimmtudaginn 11. apríl nk. kl. 17.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Hraðfrysti- húss Grundarfjarðar hf. Aðalfundur Hraðfrystihúss Grundarfjarðar hf. fyrir rekstursárið 1990 verður haldinn laugardaginn 6. apríl 1991 kl. 14.00 í kaffi- stofu hraðfrystihúss Grundarfjarðar. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og tillaga um hluta- fjáraukningu í félaginu. Stjórn Hraðfrystihúss Grundarfjarðar hf. ÓSKASTKEYPT Eignarhaldsfélag Verslunarbankans Óska eftir að kaupa hlutabréf í Eignarhaldsfé- lagi Verslunarbanka íslands. Þeir, sem hafa áhuga, er bent á að hafa samband við Lögmenn Austurstræti í síma 626969, fax: 622426 eða í heimasíma 17995 fyrir 2. apríl 1991. NAUÐUNGARUPPBOÐ IMauðungaruppboð þriðja og síðasta á Ennisbraut 36, Ólafsvík, þingl. eigandi Haraldur Kjartansson og Sigurður Haraldsson, fer fram eftir kröfum Byggða- stofnunar, Ólafs Axelssonar, hrl., Sigríðar Thorlacius, hdl., Lands- banka íslands, Fiskveiðasjóðs Islands og Hróbjarts Jónatanssonar, hrl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 4. apríl 1991 kl. 10.00. Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvik. ’ agskrá frá Samhjálp er fréttabréf Samhjálpar hvítasunnu- manna. Það kemur út 4 sinnum á ári. Það er gefið út til styrktar starfi stofhunarinnar. Því er einnig ætlað að vera rödd margra sem lítils mega sín. Það segir frá trúarreynslu. Yfir 7000 áskrifendur fá blaðið. Litið er á áskrift sem stuðning við starfið. Stuðningur almennings hefir verið ómetanleg hjálp í gegnum árin. Við væntum fleiri áskrifenda. Værir þú til í að gerast einn þeirra? Starfsmenn okkar eru við símann alla daga aflan sólarhring- inn. Á daginn í síma 666148, á nóttunni í síma 610477. Samhjálparsamkemur • SlrÍNÍaaur kl. * Sldrdagur Id. 16: Almenn samkoma í Þríbúðum. Samhjálparvinir flytja vitnisburði um reynslu sína af trú. Gunnbjörg, íris og Harpa leiða almennan söng. „Beiskar jurtir", nýtt söngtríó, lítur dagsins ljós. Barnagæsla. um páska Föstudagurlnn kmgi kl. 16: Páskodogur kl. 16: Almenn samkoma í Hlaðgerðarkoti. Hátíðarsamkoma í Þríbúðum. Gunnbjörg, íris og Harpa leiða söng. Gunnbjörg, íris og Harpa leiða Söngtríóið „Beiskar jurtir" syngur. almennan söng, Söngtríóið „Beiskar Ræðumaður: Óli Ágústsson. jurtir“ syngur páskasálma. Barnagæsla. Ræðumaður: Kristinn Ólason. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.