Morgunblaðið - 28.03.1991, Page 67

Morgunblaðið - 28.03.1991, Page 67
VT-'-1 MOIttítíNBLADlÖ PIMMTÚDAtít'R 28. MARZ'Íöflí 67 •_______:_.£_ TILKYNNINGAR Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á því að við erum einkaumboðsmenn á íslandi fyrir hið frábæra súkkulaðikex: Ný stærð strax eftir páska. Sími 641005-06 Fax 45607. W Félag járniðnaðarmanna Orlofshús 1991 Húsin eru með búnað fyrir sex manns Húsin eru staðsett á eftirtöldum stöðum: hús hús hús hús hús hús hús Ölfusborgum.....................3 Syðri Reykjum, Biskupstungum....1 Svignaskarði, Borgarfirði.......21/3 Kljá, Helgafellssveit (jörð)....1 lllugastöðum, Fnjóskadal........1 Einarsstöðum, Héraði............1 Kirkjubæjarklaustri.............2 Tekið á móti pöntunum í húsin frá 1. aprfl ár hvert í síma 91-83011. Sigríður Snorradóttir gefur allar nánari upp- lýsingar ásamt starfsmönnum félagsins. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Höfum opnað sálfræðistofu á Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 653363. JqP Frjðrik Sigurðsson, sálfræðingur og Már Viðar Másson, sálfræðingur. Námskeiðið „Njótið þess flugleiðir að fljúga11 Flugleiðir hafa ákveðið að efna til námskeiðs fyrir fólk, sem þjáist af flughræðslu. Námskeiðið hefst 9. apríl nk. og fer skráning fram í starfsmannaþjónustu í síma 690-131 eða 690-173. Leiðbeinendur námskeiðsins verða: Doktor Eiríkur Örn Arnarson og Gunnar H. Guðjónsson, flugstjóri. Verðið er kr. 20.000,-. Námskeiðinu lýkur með flugferð til einhvers af áætlunarstöðum Flugleiða erlendis og er ferðin innifalin í námskeiðsgjaldinu. Flugleiðin FELAGSLIF □ EDDA 5991247 - 1 Frl. Atkv. I.O.O.F. 1 =1723298’A> = M.A. □ HELGAFELL 5991427 IVA/ 2 □ FJÖLNIR 599104027 = 1 I.O.O.F. Rb. 4 = 140428 M.A. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá páskavikunnar: Skírdagur: Brauðbrotning safnaðarins kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Einsöngur Leifur Pálsson. Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Tvöfaldur kvartett syngur. Ein- söngvarar Ágústa Ingimarsdótt- ir og Sigríður Þórarinsdóttir. Laugardagur: Tónleikar kl. 19.00. FHadelfiu- kórinn syngur. Meðal ein- söngvara verða Ágústa Ingi- marsdóttir, Geir Jón Þórðar- son, Leifur Pálsson og Sólrún Hlöðversdóttir. Undirleikarar Árni Arinbjarnarson, Daníel Jónasson og Carolyn Kristjáns- son. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Fíladelfíukórinn syngur ásamt einsöngvurum. Annar í páskum: Fagnaðarhátíö kl. 16.30. Ffla- delflukórinn syngur ásamt ein- söngvurum. Vitnisburðir. Allir velkomnir á tónleika og samkornur meðan húsrúm leyfir. GUÐ GEFI LANDSMÖNNUM GLEÐILEGA PÁSKA. Ljósgeislinn auglýsir Skyggnilýsingafundur með Terry Evans, sem halda átti fimmtu- daginn 4. apríl nk. og auglýstur var I fréttabréfi félagsins, fellur niður. Skyggnilýsingafundur sá er halda átti þriðjudaginn 9. april nk. með Sue Rawlins færist á mánudaginn 8. apríl I Siðumúla 25 kl. 20.30. Miðar seldir á skrifstofunni á Suðurlandsbraut 10 og við inn- ganginn. Opið hús verður fyrir félagsmenn fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.30 á Suðurlandsbraut 10. Stjórnin. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Skírdag kl. 11.00, samkirkjuleg samkoma í Kristskirkju Landa- koti. Föstudaginn langa kl. 20.30, Golgatasamkoma. Kafteinarnir Ann Marethe og Erlingur Níels- son stjórna og tala. Páskadag kl. 16.30, hátíðarsam- koma. Brigader Ingibjörg og Óskar stjórna og tala. Annan páskadag kl. 20.30, lof- gjörðarsamkoma. Hópurinn frá Akureyrarmótinu tekur þátt í sammkomunni. Major Daníel Óskarsson stjórnar. Verið velkomin. FÉLAG ELDRt BORGAR4 Leitið upptýsinga hjí Fétagi ektn borgara f Reytjavik Bofgartúni 3l,sími 62M77. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105. Samhjálparsamkomur um páska: - Skírdagur kl. 16.00: Almenn sam- koma i Þríbúöum. Samhjálparvinir flytja vitnisburði um reynslu sína af trú. Gunnbjörg, íris og Harpa leiða almennan söng. „Beiskar jurtir" nýtt söngtríó litur dagsins Ijós. Barnagæsla og kaffi eftir samkomu. Föstudagurinn langi kl. 16.00: Almenn samkoma í Hlaðgerðar- koti. Gunnbjörg, íris og Harpa leiða söng. Söngtrióið „Beiskar }urtir“ syngur. Ræðumaður Óli Ágústsson. Barnagæsla. Póskadagur kl. 16.00: Hátíöar- samkoma í Þríbúðum. Gunn- björg, iris og Harpa leiða al- mennan söng. Söngtríóið „Beiskar jurtir" syngur páska- sálma. Ræðumaður Kristinn Ólason. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. VEGURINN Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Páskamót á Hvanneyri, Borgar- firði, dagana 28.-30. mars. Páskadagur: Samkoma kl. 11.00. Barnakirkja. 2. dagur páska: Kvöldsamkoma kl. 20.30. Lofgjörð - prédikun orðsins. Bæn fyrir sjúkum. Lofsöngur hljómi hjá öllum dýrk- endum hans. Veriö velkomin. \“7 KFUIVI Samhliða svig Ármanns Samhliða svig skíðadeildar Ár- manns I opnum flokkum karla' og kvenna 15 ára og eldri verður haldiö I Bláfjöllum laugardaginn 30. mars '91. Skráning í mótið er I sima 620005 milli kl. 9 og 12 alla virka daga (Helga Sigurö- ardóttir), einnig er hægt að skrá sig í sima 651144 á daginn og 75591 á kvöldin (Ómar Kristjáns- son). Skráningu lýkur fimmtu- daginn 28. mars 1991. Fararstjórafundur verður hald- inn föstudaginn 29. mars kl. 20.30 í fundarherbergi Skíðar- áðs Reykjavíkur I Laugardal. Skíðadeild Ármanns. líftHHÍP ÚTIViST GRÓFINNII • REYKJAVÍK• SÍMIAÍMSVAII11606 Myndakvöld fimmtud. 4. apríl. Kári Kristjáns- son sýnir myndirfrá Herðubreið- arlindum, Kverkfjöllum, Öskju og víðar frá svæðinu norðan Vatna- jökuls. Egill sýnir myndir frá Ves.tfjörðum. Kaffihlaðborð i hléi. Sjáumst á myndakvöldinu! Útivist. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur föstudag- inn langa kl. 16.00 og páskadag kl. 16.00. KFUK ((M KFUIWlO1 KFUMog KFUK Föstudagurinn langi: Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í i kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58. „Jesús dó fyrir þig“. Lúk. 23,26-49. Upphafsorö: Kristín Pálsdóttir. Ræðumaður: Ástráð- ur Sigursteindórsson. Allir velkomnir. Skipholti 50b Almenn samkSma verður á ann- an í páskum kl. 11.00. Allir innilega velkomnir. Gleöilega páskahátið! V AD-KFUM Enginn fundur i dag skírdag. KFUK VV KFUM™ KFUMog KFUK Páskadagur: Almenn samkoma kl. 20.30. „Jesús er sannarlega upprisinn". Lúk. 24. Upphafs- orð: Halldóra L. Ásgeirsdóttir. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Kór syngur. Allir velkomnir. Svölur Fundur verður haldinn þriðju- daginn 2. apríl kl. 20.30 í Síðu- múla 25. Guðmundur Andri Thorsson kemur á fundinn. Sjáumst. Stjórnin. AD-KFUK Þriðjudaginn 2. apríl fellur fund- urinn niður. KR^SSÍN Audbrekka 2 . Kópcnviiur Föstudagurinn langi: Brauðsbrotning kl. 16.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Páskadagur: Hátíöarsamkoma kl. 16.30. Gleðilega páskahátfð. Páskaeggjamót Hið árlega Páskaeggjamót skiðadeildar Ármanns verður haldið sunnudaginn 31. mars og hefst kl. 10.00 með keppni í yngstu flokkum. Skráning verður við skíðaskála Ármanns sama dag og mótið fer fram. Skíðadeild Ármanns. ÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Dagsferðir um páskana Skírdagur 28/3 kl. 10.30: Fjallganga á Esju. Gengið upp Gunnlaugsskarð og vestur eftir Esjunni. Komið niður hjá Esjubergi. Kl. 13.00: Skemmtiganga á Kjalarnesi. Kjörin fjölskylduferð. Byrjað verður á þvi að ganga á „fjall" barnanna, Brautarholts- borg. Þaðan verður haldið niður í Nesvík og yfir i Gullkistuvik. í lokin verður hlaupið undan öld- unum í Messing. Föstudagurinn langi 29/3 kl. 13.00: Söguferð. Ekið austur fyrir Fjall og i Þorlákshöfn. Þaðan með suðurströndinni í Selvog. Fylgdarmaður veröur Gunnar Markússon, safnvörður í Egils- búð. Þorlákshafnarkirkja og Strandarkirkja verða skoðaðar. Fróðleg skoðunarferð fyrir alla. Laugardagur 30/3 kl. 13.00: Geldingarnesgrandi - Blika- staðakró. Þetta er fjöruferð á stórstraumsfjöru fyrir alla fjöl- skylduna. Gengið verður austur fjöruna frá Geldingarnesgranda. Farið verður út í Leirvogshólma og í Blikastaðakró. Fjörulíf skoö- að og tíndar skeljar og kuðungar. Kl. 20.00: Tunglskinsganga. Gengið úr Katlahrauni út á Sela- tanga. Fjörubál og miðnætur- rómantík í stórbrotnu umhverfi Selatanganna. Sunnudagur, páskadagur, 31/3 kl. 13.00: Grindaskörð - Kald- ársel. Fylgt verður Selvogsgöt- unni, gömlu þjóðleiðinni til Hafn- arfjarðar. Komið verður við í Valabóli og Hundraðmannahelli. Mánudagur, annar páskadag- ur, 1/4: Heklugangan, 1. áfangi, kl. 10.30: Grófin - Elliðaárhólm- ar - Geitháls. Nú verður lagt af stað I fyrsta áfanga Heklu- göngunnar, en áformað er að ganga í tólf áföngum úr Reykjavík til Heklu. Heklugangan verður farin aðra hverja helgi og verður hápunktur göngunnar 1. september er gengið verður á fjallið. í þessum fyrsta áfanga verður gengin gamla þjóðleiðin úr Miðbænum, austan Skóla- vörðuholts, sunnan í Bústaðar- hálsi, upp Reiðskarð og áfram austur að Geithálsi. Kl. 13.00 verður boðið upp á rútuferð frá Umferðarmiðstöð - vestan- verðri og mun hópurinn samein- ast árdegisgöngunni við gömlu rafstöðina. Einnig er hægt að bætast í hópinn á leiðinni. Ekk- ert þátttökugjald er í þessum fyrsta áfanga Heklugöngunnar. Brottför í ferðirnar er frá Um- feröarmiðstöð - bensínsölu, nema i Heklugönguna kl. 10.30. Þá er lagt upp frá skrifstofu Úti- vistar, Grófinni 1.1 dagsferðirnar er frítt fyrir börn að sextán ára aldri i fylgd með fullorðnum. Sjáumst! Gleðilega páska! Útivist. FERÐAFÉLá* ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 S11798-1<='33 Skemmtilegar dagsferðir um bæna- daga og páska: Skírdagur, fimmtudagur 28. mars, kl. 13 a. Gönguskíðaferð í Bláfjöll- um. Notið tímann meðan færi gefst til gönguskiðaiðkanna. Verð 1.100,- kr. b. Krókatjörn - Selvatn. Gönguferð við allra hæfi um fal- leg vatna- og heiðalönd rétt austan Reykjavíkur (Miðdals- heiöina). Verð 800,- kr. Föstudagurinn langi, 29. mars, kl. 13 Garðskagi - Hvalsneskirkja - Básendar. Öku- og skoðunar- ferð um Suðurnes. Farið að Garðskagavita, Stafnesi, Hvals- neskirkju og að Básendum þar sem hinn forni kaupstaður stóð. Kirkjan skoðuð. Á Hvalsnesi hóf séra Hallgrímur Pétursson prestskap svo það er vel við hæfi að heimsækja staðinn þennan dag. Fróðleg ferð. Verð 1.300,- kr. Laugardagur 30. mars kl. 20 Tunglskinsganga, fjörubál. Gengið ströndina vestan Straumsvíkur hjá Óttarsstöðum og að Kapellu heilagrar Barböru. Fullt tungl. Verð 600,- kr. Annar í páskum 1. aprfl kl. 13 Þingvellir: Öxarárfoss Hvannagjá. Gengið um gjárnar Almannagjá, Hvannagjá o.fl. Verð 1.100,- kr. Brottför í ferðirnar frá Umferð- armiðstöðinni, austanmengin. Það þarf ekki að panta fyrir- fram. Verið með. Frítt fyrir börn með fullorðnum 15 ára og yngri. Gleðilega páska. Ferðafélag Islands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.