Morgunblaðið - 28.03.1991, Side 87

Morgunblaðið - 28.03.1991, Side 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 Sett frá kr. 1.460,- Nýja sumartískan Minning: Kristín Kolbeins- dóttir, ísafirði Fædd 4. apríl 1909 Dáin 22. mars 1991 Hún elsku amma, Kristín Kol- beinsdóttir, er látin. Mér er þungt um hjarta þegar ég hugsa til þess að ég eigi ekki eftir að hitta hana aftur þegar ég kem „heim á ísafjörð“. Þegar við hittumst nú síðustu árin kvaddi amma mig alltaf þannig eins og við myndum kannski ekki hittast aftur. Einhvern veginn trúði maður þessu ekki og sem betur fer varð reyndin sú, að við hittumst oft eftir þessar kveðjustundir. Kristín amma, eins og við kölluð- um hana alltaf, hefði orðið 82 ára 4. apríl nk. Það er ef til vill hár aldur, en svo var ekki þegar maður var hjá ömmu. Hún var svo hress og ung þrátt fyrir árin. Mér þótti því svo vænt um þegar ég talaði við hana síðast, þá kvaddi hún mig ekki á sama gamla mátann heldur sagði: „Nú ætla ég að tóra svolítið lengur og fá að halda á honum litla syni þínum honum Sigurði Jó- hanni,“ því hann hafði hún aldrei séð frá því hann fæddist 24. nóv- ember sl. En nú tóku örlögin fram fyrir hendurnar á ömmu. En ég veit að þótt sonur minn hafi ekki fengið að hvíla á örmum hennár, þá er hún nú búin að fá að sjá hann og vakir yfir honum. Mér eru minnisstæðar samveru- stundir okkar ömmu í sumar sem leið er við Kristinn, unnusti minn, heimsóttum hana. Þá var hún hress og kát að vanda og var að fara í ferðalag um Vestfirði með eldri borgurum á Ísafírði. Þegar við kvöddum dró hún fram skálina góðu og gaukaði að okkur mola í nesti, eins og hún sagði. Þetta litla atvik minnti á bernskuna, já amma pass- aði alltaf uppá að maður færi ekki svangur frá henni. Elsku mamma, Dúnna, Inga, Gunnar og Sigurvin. Guð veri með ykkur og veiti ykkur styrk á sorgar- stundu. Ég veit að amma kveið ekki fyr- ir för sinni til nýrra heimkynna, og bestu þakkir fær elsku amma fyrir yndislegar samverustundir. Þeim mun ég aldrei gleyma. Sigurða Sigurðardóttir Verð miðað við gengi jan. ‘91 Yfir 1000 síður, fatnaður, búsáhöld, íþróttavörur, garðyrkjuvörur, gjafavörur o.fl. o.fl. PANTANASÍMI 52866 VERSLUN, SKRIFSTOFA, HÓLSHRAUN 2, HAFNARFIRÐI sumarlistinn ókeypis GERIÐ VERÐSAMANBURÐ FARKORT er alþjóðlegt greiðslukort gefið út í samstarfi Félags íslenskra ferðaskrifstofa og VISA ÍSLANDS. Pað er því gjaldgengt á 8 milljón verslunar- og þjónustustöðum víðs vegar um heim og unnt er að taka út reiðufé á það í yfir 350 þúsund afgreiðslustöðum banka og sparisjóða og 65 þúsund hraðbönkum. Því fylgja öll réttindi VISA-kortanna og margs konar fríðindi að auki. o Þar ber einna hæst fullkomnar ferða/slysa-, sjúkra- og farangurstryggingar og helmingsafsláttur af forfallatrygginga- gjaldi, en forfallatryggingar eru nú orðnar skyldutryggingar í ferðum með íslenskum ferðaskrifstofum. Sem dæmi má nefna að fari Farkortshafi í mánaðarferð til Evrópu sparar hann stofngjald og árgjald kortsins í þeirri einu ferð miðað við að kaupa sér þessar tryggingar sérstaklega. Fari þriggja manna fjölskylda í tveggja vikna ferð til Evrópu sparar hún í þessari einu ferð nærri 3600 krónur á því að eiiin úr fjölskyldunni fái sér Farkort. Sé fjölskyldan stærri eða dveljist lengur verður sparnaðurinn enn meiri. Að auki veitir Farkort ýmsar aðrar tryggingar, sem geta komið sér vel. TRYGGARI FÖRUNAUT ER VARLA HÆGT AÐ FÁ! Upplýsingar veita feröaskrifstofur, bankar og sparisjóöir um land allt. '• ’wSsSj" '•'^2'tkÖrSWfKi^ FARKS3RT • VISA ' m 9 FARKQRT greiðslukort meö fríðindum HUN ASER TRYGGAN FÖRUNAUT og ferðast áhyggjubus
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.