Morgunblaðið - 28.03.1991, Page 98

Morgunblaðið - 28.03.1991, Page 98
98 .MORGUNIÍLAÐID FIMMTUDAGUR..2.8, MARZ 1991 KYNNING Á JÁRNIÐNAÐARVÉLUM Dagana 5.-12. aprílsýnum við nýjar járnsmíðavélar Fjölklippurfrá Kingsland Járnsög fyrir ryðfrítt og venjulegt stál frá Bianco Prófílsög frá Eisele Rennibekkur 1270 mm milli odda Verð frá kr. 460.000,- llIfÍMl I & T hf., Smiðshöfða 6,112 Reykjavík, s. 674800. - Pillan og pensillínið eru meðal orsaka sveppasýkingar en þekkir þú einkennin? - Hvaða sjúkdóma hefur þú tilhneiginu til þess að fá? Austræn fræði kenna að andlitsdrættirnir segi til um það. Auk þess er snyrtistofa heimsótt, fjallað um getnaðarvarnir, reykingar unglinga, næringargildi bauna, uppskriftir, jurtir o.fl. Islenska þjóðin að afkristnast Vér páskahátíð höldum og honum þakkir gjöldum, er sætti Guð við sekan mann og sjálfan dauðann yfirvann. Hallelúja. Þannig orti Sr. Valdimar Briem þegar hann horfði fram til heilagra páska. Nú er dymbilvika eða kyrrð- arvika, svo á að vera a.m.k. að kristnum sið. Opinberar skýrslur sýna að langflestir íslendingar telja sig vera kristna, en í raunveruleikan- um sést að mikið vantar á að svo sé og því miður bendir margt til þess að þjóðin sé á hraðri ieið til afkristnunar. Aldrei hafa verið uppi svo margar stefnur og kenningar, sem ekkert eiga skylt við fagnaðar- erindi Jesú Krists. Fjölmiðlar hampa slíku fúslega og vinna því brautargengi. Vínveit- ingastöðum fjölgar gífurlega og bjórinn flæðir yfir til viðbótar því áfengi sem fyrir var. Þetta hlýtur að hafa hinar alvarlegustu afleiðing- ar í för með sér. í fjölmiðlum má einnig sjá dag- skrár yfir þessa viku þar sem hver keppir við annan að spenna fólk upp með allskonar skemmtiatriðum og tilstandi bæði úti og inni, en ekkert Til Velvakanda. Vináttufélag Noregs og Orkneyja hefur óskað eftir aðstoð Morgun- blaðsins við útvegun ljósmynda af norskum flóttaskipum sem komu til íslands í stríðinu eftir hernám Noregs 1940. Normenn vita aðeins nöfn sex skipa en vitað er að þau voru miklu af því minnir á innihald hátíðanna föstudagsins langa og páskadags, dauða og upprisu frelsarans, sem „dó vegna vorra synda“ (Jes. 53:5) og reis upp frá dauðum, og gaf þar með þeim, sem á hann trúa, bústað á himni hjá sér, þar sem þeir munu sjá hann eins og hann er, og vera með honum alla tíma (Jóh. 14:3). Jesús hrópaði út frá krossinum á Golgata að endurlausnarverkið væri „fullkomnað" (Jóh. 19:30) og her- sveitarforinginn sem stóð gegnt hon- um hrópaði upp yfir sig: „Sannarlega hefir þessi maður verið guðssonur" (Mark. 15:29). Hvað hugsar þú nú lesandi góður? Hvert er viðhorf þitt í þessu efni? Allt annað á að víkja fyrir hinum heilaga boðskap, sem einn tengist í sannleika þessari viku. Hann á að hafa algeran forgang. Steini harðara er hjartað það, sem heyrir um Jesú pínu. gefur sig þó þar ekki að, ann meir gjálífi sínu. (Passíus. 46:4.) Nokkru áður hafði Jesús horft yfir Jerúsalem og grátið yfir henni og talað til fólksins: „Hversu oft hefi ég viljað saman safna börnum fleiri. Það sem sóst er eftir eru ljós- myndir eða filmur, nöfn skipa og komustaður hérlendis auk nafna skipverja, ef vitað er. Þeir sem eiga ljósmyndir eða geta gefið upplýsingar vinsamleg- ast hafið samband við Ólaf K. Magnússon á Ijósmyndadeild Morg- unblaðsins. þínum, eins og hæna safnar ungum sínum undir vængi sér, og þér hafið ekki viljað það“ (Matt. 23:37). Frá fjallsins hæð, í heiðum sólarljóma, Hann horfir yfir Jerúsalemborg, en musterið, og mennt, og þjóðarblóma sér Meistarinn með djúpri hjartasorg. Hann horfir gegnum hina fögru gylling, sem hylur eymd og smán og bitra nauð, ■þar hafna menn í sinni syndaspilling þeim sönnu gæðum, sem hann oft þeim bauð. Og Jesús grét, svo hjartahreinn og blíður, hans hjarta brann af eldi kærleikans, hans eigin þjóð í syndasorta bíður og sinnir ekki náðarboðskap hans. Að eyrum berast öldur hárra hljóma frá hátíðlegum dans- og veislusal, en meðan kvöldið deyfir dagsins ljóma, hann dapur reikar yfir Kedrons dal. Jerúsalem, þú öll munt lögð í eyði, því óðum fjölga syndir þínar hér. Mót þér svo ljúft minn líknarfaðm ég breiði, þú lokar þínum dyrum fyrir mér. Ó, Jerúsalemborg, þú sjálf þig blekktir, ég bauð þér eilíft líf og frið og skjól, vitjunartima þinn þú ekki þekktir, og því er horfin gæfu þinnar sól. (Conrad Björkman - Sigurbjörn Sveinsson.) Islenska þjóð. Grætur Jesús yfir þér. Viltu þekkja þinn vitjunartíma? „Sjá nú er hagkvæm tíð, sjá, nú er hjálpræðisdagur" (Kor. 6:2). Fjölmennið nú í guðshús og til- einkið ykkur boðskapinn og reynið sjálf að „sannarlega er Drottinn upprisinn" (Lúk. 24:34). Gleðilega páska. Sigfús B. Valdimarsson Hátíðahöld stúdenta 1. desember cins og áður ^ 'mlrntfr »tln np lmf» hfitifin li-liy l ilcMmbar tina on ,, iiiri: t "K vorflur hálfflnliold ImRnfl uiefl liku •nifli O'j % ':zz„ Jiíiiir 7 rjprskir flótt koma til Réykj Hættu tííinu til að komast undan stjórn nazista ^ .10 UNCIit NOItDMKNN koipu liingtið i fymt- kviild ii r,o Hiniilcstn vjellnit fni Niiitrí. I'cii' fiiiii i IfyfislcyHÍ f|;i Norcgi fyrni miAviku ■ lag. vcl vitamli. að cf kicmist ii|ip uin flótta |icíitii, yrflti ,41 amenn avíkur Loftvarnabyrgi i Höfn 1 Oskað eftir ljósmyndum FERMINGARGJÖFIN f ÁR Ertu í vandræðum með að finna réttu fermingargjöfina handa ungri stúlku, sem langar ekki í hljómtækjasamstæðu, tölvu, hest eða utanlandsferð, þá gæti saumavél verið svarið. Nytsöm og eiguleg framtíðarfjárfesting. Við bjóðum upp á margar tegundir af •223331 saumavélum. Þar á meðal 876 á aðeins kr. 41.900,- (Verð áður kr. 51.900,-) PFAFF Borgartúni 20 S:626788
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.