Morgunblaðið - 28.03.1991, Side 100

Morgunblaðið - 28.03.1991, Side 100
100 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMM.TUDAGUR 28. MARZ 1991 IÞROTTIR UNGLINGA / UNGLINGAMEISTARAMOTIÐ A SKIÐUM Heimamenn sigursælir Fengu níu gullverðlaun. Ólafsfirðingareinráðirínorrænum greinum Heimamenn voru sigursælir á unglingameistaramóti íslands sem fram fór á Akureyri um helg- ina. Þeir unnu til níu gullverðlauna og höfðu mikla yfirburði í alpa- greinum. Ólafsfirðingar voru hins- vegar nær einráðir í norrænum greinum og sópuðu til sín átta gull- verðlaunum. Segja má að síðari hluti mótsins hafi fokið út í veður og vind. A sunnudaginn var ekkert keppt JARLINN í PÁSKASKAPI ★ GRILLSTEIKUR Á KR. 690,- * HVERJU BARNABOXI FYLGIR GÓMSÆTT PÁSKAEGG. OPIÐ ALLA PÁSKAHELGINA, NEMA Á PÁSKADAG, EN ÞÁ ER OPIÐ A SPRENGISANDI KL. 14.00-22.00. vegna veðurs og á mánudaginn varð einnig að fresta nokkrúm greinum. Þó var keppt í norrænum greinum en ekki var hægt að keppa í samhliðasvigi og svigi stúlkna 15-16 ára. í sumum greinunj var aðeins hægt að fara eina ferð og var hún látin gilda. Keppendur voru rúmlega 200 og fór ágætlega um þá, þrátt fyrir slæmt veður. Verðlauna- skiptingin Skipting verðlauna á Ungl- ingameistaramóti íslands (gull, silfur, brons): Akureyri 9 6 6 ísafjörður 3 5 2 Siglufjörður 1 1 1 Ólafsfjörður 8 5 5 Dalvík 2 4 Seyðisfjörður 1 Fram 1 1 Armann 1 Neskaupstaður 1 Morgunblaðið/Rúnar Þór Sigursveit Olafsfirðinga í boðgöngu pilta 15-16 ára. Frá vinstri: Halldór Óskarsson, Kristján Hauksson og Tryggvi Sigurðsson. Jlarlinn TRYGGVAGÖTU - SPRENGISANDI Æi&sm -irfA- íffl 1 Morgunblaðið/Rúnar Þór Hrefna Óladóttir og Bryndís Hrönn Þorsteinsdóttir frá Akureyri voru sigur- sælar á mótinu. Hrefna sigraði í svigi og Bryndís í stórsvigi 13-14 ára. UNGLINGAMOT ’91 Morgunblaðið/Rúnar Þór Sigursveit Ólafsfirðinga í boðgöngu 13-14 ára. Frá vinstri: Guðmundur Rafn Jónsson, Thelma Matthíasdóttir og Albert Arason. Unglingameistaramótið 3,5 km boðganga drengja 13-14 ára: Ólafsfjörður....................... 44,24 (Th'elma Matthíasdóttir, Guðmundur Rafn Jónsson, Albert Arason). Ísaíjörður...........................45,00 (Magnús Einarsson, Eyjólfur Þráinsson, Arnar Pálsson). Akureyri.............................46,15 (Stefán Snær Kristinsson, Gísli Harðarson, Þóroddur Ingvarsson). 3,5 km boðganga drengja 15—16 ára Ólafsfjörður A.......................50,49 (Kristján Hauksson, Tryggvi Sigurðsson, Halldór Óskarsson). ísafjörður...........................54,50 (Hlynur Guðmundsson, Árni Freyr Elíasson, Gísli Einar Árnason). ÓlafsfjörðurB .....................1:04,05 (Grímur Bjarnason, Bjartmar Guðmunds- son, Bergur Rúnar Björnsson). Alpatvíkeppni Piltar 13-14 ára Svig St.svig Samt. 1. MagnúsMagnússonA 15,86 15,86 2. ValurTraustasonD 1,91 25,12 27,03 3. Gauti Þór Reynisson A 27,32 27,32 Piltar 15—16ára 1. ÁsbjörnJónssonA 9,57 9,57 2. Sveinn Brynjólfsson D 8,29 11,63 19,92 3. Birgir K. Olafsson A 2,71 23,27 25,98 Stúlkur 13—14 ára 1. ilrefna Ólafsdóttir A 0,09 0,09 2. Brynja Þorsteinsdóttir A 6,77 6,77 3. Berglind Bragadóttir Fr. 38,00 32,46 70,46 Göngutvíkeppni Drengir 13—14 ára 1. Arnar Pálsson I.....................2,74 2. Bjarni F. Jóhannesson S ...........8,56 3. Albert Arason Ó ..................13,67 Drengir 15—16 ára 1. Kristján Hauksson Ó ................3,53 2. Tryggvi Sigurðsson Ó...............4,89 3. Gísli Einar Ámason í .............11,38 Stúlkur 13—15 ára 1. Thelma Matthíasdóttir Ó 2. Heiðbjört Gunnólfsdóttir Ó.......15,90 3. Harpa Pálsdóttir A.............. 44,68 Reykjavík: Neskjör, Ægissiðu 123 Söluturninn, Hringbraut 119b Bókaversl. ísafoldar, Austurstr. 10 Gleraugnadeildin, Austurstr. 20 Steinar, Austurstræti Steinar, Laugavegi Sportval, Laugavegi 118 Steinar, Rauðarárstíg 16 Vesturröst, Laugavegi 178 Donald, Hrísateigi 19 Allrabest, Stigahlíð 45 Álnabúðin, Suðurveri Frístund, Kringlan Kringlunni Sesar-Video, Grensásvegi Hugborg bókaversl., Grímsbæ Lukku Láki, Langholtsvegi 126 Steinar, Mjóddinni Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36 Söluturnlnn, Seljabraut 52 Veisluhöllin, Eddufelli 6 Straumnes, Vesturberg 76 Blómabúð Michaelsen, Hólagarði, Skalli, Hraunbæ Bitahöllin, Stórhöfða Rökrás, Bíldshöfða 18 Seltjarnarnes: Hugsel, Eiöistorgi Kópavogur: Tónborg, Hamraborg 7 Söluturninn, Engihjalla Garðabær: Sælgætis og Videóhöllin Garðatorgi Spesían, Iðnbúö 4 Hafnarfjörður: Dalvík: Skalli, Reykjavíkurvegi Söluturninn, Miðvangi Versl. Dröfn, Hafnarbraut 24 Steinar, Strandgötu Versl. Þ. Þóröarsonar Akureyri: Radíó-naust, Glerárgötu 26 Mosfellssveit: Álnabúðin, Byggðarholti 53 Akranes: Bókaskemman, Stekkjarholti 8-10 Húsavík: Shell-stöðin Raufarhöfn: Esso-skálinn Ólafsvík: * Kópasker: Grillskálinn, ÓLafsbraut Esso-skálinn Stykkishólmur: Egilsstaðir: Versl. Húsið, Aðalgötu 22 Versl. Eyco, Tjarnarbraut 19 Búðardalur: Neskaupstaður: Söluskáli Olís Nesbær, Melagötu 2b Bildudalur: Höfn í Hornafirði: Veitingarst. Vegamót, Hvammur, Ránarslóð 2 Tjarnarbr. Hvolsvöllur: Bolungarvík: Hlíðarendi, Austurvegi 1 Versl. B. Eirikssonar, Hafnargötu 1 Hella: Hvammstangi: Vöruhúsiö Videoleigan Flúðir: Blönduós: Feröamiðstöðin Esso-skálinn, Selfoss: Norðurlandsvegi Versl. ösp, Eyarvegi 1 Skagaströnd: Eyrarbakki: Videoleiga Söluskálans Ásinn, Eyrargötu 49 Hofsós: Þorlákshöfn: Söluskáfinn, Sleitustöðum Veitingarst., Duggan Hveragerði: Shell-skálinn, Austurmörk 22 Grindavík: Braut sf., Vikurbraut 31 Keflavík: Frístund, Hólmgaröi Frístund, Hringoraut. Garður: Ársól Njarðvík: Frístund, Holtsgötu Vogar, Vatns- leysuströnd: Söluskáli Esso i póstkrof" Þú færð hana ÓKEYPIS Gæðafilma frá Konica fylgir hverri framkallaðri filmu. ij :j U
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.