Morgunblaðið - 28.03.1991, Side 101

Morgunblaðið - 28.03.1991, Side 101
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1991 101 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR Patrekur Jóhannesson, sem lék með a-liðinu gegn Litháen, leikur með 18 ára liðinu gegn Þýskalandi. Fjórir leikir gegn Þjóðveijum Unglingalandsliðið, skipað leik- mönnum 18 ára, leikur fjóra leiki gegn Þjóðveijum um páskana. „Þetta eru undirbúningsleikir fyrir Norðurlandamótið, sem verður í enda maí í Finnlandi. Þýska liðið er eitt sterkasta unglingalandslið heims,“ sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari liðsins. Fyrsti leikurinn verður í dag kl. 16.30 í Digranesi. Á morgun verður leikið að Varmá kl. 20, á Selfossi á laugardaginn kl. 17 og í íþrótta- húsinu við Strandgötu í Hafnarfirði á sunnudaginn kl. 17. „Við teflum mörkum stórefnilegum leikmönn- um, sem margir koma tii með að vera í landsliðshópi íslands þegar heimsmeistarakeppnin verður hér á landi 1995,“ sagði Geir. Sjö leikmenn Framliðsins eru í landsliðshópnum, sem skipaður þessum leikmönnum: Benelux-mót um páskana Benelux-mótið í handknattleik verður haldið í Mosfellsbæ um páskana. Það eru lið stelpu og stráka, yngri en 16 ára, sem leiða saman hesta sína og mótið hefst á morgun, föstudaginn langa. Þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið hér á landi en íslendingar hafa ávallt átt góðu gengi að fagna í mótinu. Auk gestgjafa taka lið frá Belgiu, Holiandi og Luxemburg, þátt í mótinu en allir leikimir fara fram í íþróttahúsinu að Varmá. Mótið verður sett kl. 10 í fyrra- málið og að því loknu, kl. 11, hefst fyrsti leikurinn. Dagskrá mótsins fylgir hér á eftir: Föstudagur 29. mars: Stúlkur fsland-Belgía________ 11.00 Strákar Ísland-Luxemburg......15.00 Strákar Belgía-Holland........16.45 Stelpur Luxemburg-Holland.....18.30 Laugardagur 30 mars: Strákar Ísland-Belgía....... 14.00 Strákar Luxemburg-Holland.......15.45 Stelpur Luxemburg-ísland........17.30 Stelpur Holland-Belgía..........19.15 Sunnudagur 31. mars: Stelpui' Luxemburg-Belgía........14.00 Stelpur Ísland-Holland..........15.45 Strákar Belgía-Luxemburg........17.00 Strákar Holland-ísland..........18.45 íslensku liðinu eru þannig skipuð: Strákar, yngri en 16 ára: Markverðir: Kjartan Ragnarsson................Fram Þórir Jónsson.....................Fram Björgvin Bjamason...................KR Aðrir leikmenn: Sigurður Guðjónsson...............Fram Valtýr Gunnarsson.........-......Fram Sturla Egilsson.................Haukum Þorkell Magnússon...............Haukum Amar Sveinsson......................KA Magnús Á. Magnússon.................KR PállBeck............................KR Eysteinn Hauksson.._................KR Þórir Steinþórsson..................KR Davfð Hallgrímsson..................Tý Tryggvi Guðmundsson.................Tý Jón Þórðarson......................UBK Daði Hatþórsson......................:Val Þjálfari liðsins er Þorbergur Aðalsteins- son og Einar Þorvarðarson er aðstoðarþjálf- ari. # ' Stelpur, yngri en 16 ára: Markverðir: Fanney Rúnarsson...................Gróttu Guðrún Sigurgeirsdóttir...........Víkingi Sunneva Sigurðardóttir................ÍBK Harpa Amardóttir.................„Víkingi Aðrir leikmenn: Hanna Einarsdóttir................Vikingi Inga Stefánsdóttir.............. Vfkingi fris Sæmundsdóttir....................ÍBV Díana Guðjónsdóttir..................Fram HuldaBjamadóttir.....................Fram ÞórdísÆvarsdóttir..................Gróttu Hulda Rúnarsdóttir.................Gróttu Margrét Grétarsdóttir..............Gróttu Þuriður Hjartardóttir...........Stjömunni Sigrún Hinriksdóttir............Stjömunni Guðrún Hergeirsdóttir............Selfossi Auður Hermannsdóttir..............Selfoss Hulda Bjarnadóttir...............Selfossi Sigurlaug Benediktsdóttir..............KR Ásdis Þorgilsdóttir...................ÍBK Þjálfari liðsins er Gauti Grétarsson. URSUT Grunnskólamót GLÍ Geysifjölmennu grunnskóiamóti Glímu- sambands íslands lauk síðsegis á laugardag að Hrafnagili við Eyjafjörð, Alls vom 76 keppendur frá 15 gmnnskól- um á mótinu. Þar af sendu 8 skólar úr Eyjafirði 40 nemendur sina til mótsins en þar hefur GLÍ verið með giímukynningu í skólum að undanfömu. Fæst höfðu þau kynnst glímu af eigin raun áður, en fannst hér komin áhugaverð og skemmtileg íþrótt eins og þátttakan sýnir. EfLirtaldir skólar sendu keppendur á mótið sem nú var haldið í funmta sinn. Grunnsk. Hrafnagildi (Eyjafirði........GH Hrafnagilsskóli (Eyjafirði).............H Sválbarðsstrandask. (Eyjafirði)......Sva. Árskógarskóli (Eyjafirði)...............Á Laugarlandsskóli (Eyjafirði)...........I, Sólgarðsskóli (Eyjafirði)............Sól. Bamaskóli Akureyrar (Akureyri).........BA Dalvikurskóli (Dalvík)..................D Skútustaðaskóli (Reykjahlíð)........Skút. Héraðsskólinn Laugum (Laugar)..........HL Ijósafossskóli (Grímsnesi)..........Ljós. Bamaskólinn Laugarvatni (Laugarv.).....BL lléraðsskólinn Laugarv. (Laugarf.)..HLv. Bamaskóli Gaulveija (Gaulv.b.hr.)......BG Gagnfræðaskóli Selfoss (Selfossi)......GS Urslit urðu þessi: 4. bekkur stúlkur 1. Kolbrún Kristjánsdóttir.............D 2. Erna Ólafsdottir....................GH 3. Ásta Þorgilsdóttir............. Sval. 4. Tinna Smáradóttir....................D 5. Sigrún Harpa Daðadóttir..............D 5. bkekur stúlur: 1. UnnurSveinbjömsdóttir...............BL 2. Berglind Rut Gunnarsdóttir...........Á 3. Berglind Ósk Óðinsdóttir.............Á 4. Magnea Garðarsdóttir....,............L 5. Guðrún Johannsdóttir..............Sól. 6. Ingibjörg Leifsdóttir................L 7. Svanhvít Valgeirsdottir.............Á. 6. bekkur stúlkur. 1. Katrín Ástráðsdóttir...............BG 2. Sjöfn Gunnaijsdóttir................GB 3. Helga Björk Gunnarsdóttir........Sval. 4. Sigurlaug Níelsdóttir....I..........H 5. Karen Lind Ámadóttir.................Á 7. bekkur stúlkur 1. Karólina Ólafsdottir................BL 2. Sabina Haildórsdóttir.............BL 3. Amfríður G. Arngrímsd..........Skút 4. Halla Rós Amarsdóttir.............BL 5. -6. Bjarkey Sigurðardóttir.........L 5. -6. Gunnur Ýr Stefánsdóttir........L 7. Vala Björt Harðardóttir........Sól. 8. bekkur stúikur 1.-2. Ema Héðinsdóttir...........Skút. 1.Ö-2. Guðrún Guðmundsdóttir........GS 3. bekkur drengir 1. ElmarDan Sigþórsson..............BA 2. Viðar Garðarsson ..................L 3. Dýri B. Hreiðarsson...............GH Drengir í 3. bekk glímdu sem gestir þar sem keppni i grunnskólamóti hefst við 4. bekk.4. bkkur drengir 1. Sölvi Amarsson...................BL 2. Hrafnkell B. Hallmundsson........GH 3. Þórhallur Þorvaldsson..........Sópl. 4. -5. Gunnar Jensson................D 4. -5. ÓmarSigurjónsson...............D 6. Leó Grétar Rósantsson........ Sól. 5. bekkur drengir 1. Ólafur Kristjánsson...........Skút. 2. Þórir Níelsson..................GH 3. Vilhjálmur Sigurðsson............. L 4. Egill Eysteinsson.................BL 5. -7. Haraldur Ólafsson..............Á 5.-7. Sveinn B. Sveinsson.............Á 5.-7. Ásmundur Oddsson...............GH 8. Yngvi Pétursson................Skút. 9. Snorri Kristjánsson................Á 10. Gunnbjörn R. Ketilsson...........H 8. bekkur drengir 1. Ólafur Sigurðsson.............Ljós. 2. Torfi Pálsson...................HLvþ 3. Bjami Jónasson............... Skút. 9. bekkur drengir 1. Gestur Gunnarsson..............HLv. 2. Hafþór Gíslason................Skút. 3. Ottó Páll Amarson..............Skút. 4. -5. Hermann V. Hermannsson........H 4.-5. Úlfar Úlfarsson.......... Skút. 10. bekkur drengir 1. Jóhann R. Sveinbjömsson........HLv. 2. Hörður Sigurðsson.................HL 3. Kolbeinn Sveinbjömsson..........HLv. Pioneer-mót KR Haldið í íþróttahúsi KR fyrir skömmu. EinRðaleikur hnokka: Jón G. Margeirsson, TBR — Bjöm Jónsson, TBR..... .....................5:115:11 Tvíliðaleikur hnokka: Bjöm Jónsson/Jón G. Margeirsson, TBR— Birgir Hilmarssön/Kjartan Kjártánsson, Vík...........................3:11 3:11 Markverðir: Haraldur Egilsson, Fram Reynir Reynirsson, Víkingi Ágúst Baldursson, UBK Ingvar Ragnarsson, Stjörnunni Aðrir leikmenn: Andri V. Sigurðsson, Fram Gunnar Ó. Kvaran, Fram Jason Ólafsson, Fram Karl Karlsson, Fram Páll Þórólfsson, Fram Ragnar Kristjánsson, Fram Dagur Sigurðsson, Vai Ólafur Stefánsson, Val Valgarð Thoroddsen, Val Kristján Ágústsson, Víkingi Róbert Sighvatsson, Víkingi Björgvin Björgvinsson, UBK Rúnar Sigtryggsson, Þór Ak. Patrekur Jóhannesson, Stjömunni Njörður Árnason, Víkingi Svavar Vignisson, ÍBV Sigurþór Om Ámason, KR Einliðaleikur táta Erla Hafsteinsdóttir TBR — Ingibjörg Þbr- valdsdóttir TBR................3:11 3:11 Tvíliðaleikur táta Erla Hafsteinsdóttir/Ingibjörg Þorvalds- dóttir TBR — Hildur Ottesen/Guðríður TBR...........................15:915:4 Tvenndarleikur hnokka og táta Erla Hafsteinsdóttir/Bjöm Jónsson TBR — Jón G. Margeirsson/Ingibjörg Þorvaldsdótt- irTBR .......................6:1510:15 Einliðaleikur sveina Haraldur Guðmundsson TBR — Þórður Guðmundsson ÍA.........:.......11:7 11:2 Tvíliðaleikur sveina Reynir Georgsson/Þórður Guðmundsson ÍA — Hans Hjartarson/Sævar Ström TBR............................15:3 15:8 Einliðalcikur meyja Vigdís Ásgeirsdóttir TBR — Brynja Péturs- dóttirÍA ......................11:5 11:4 Tvíliðaleikur meyja Svandís Kjartansdóttir/Vigdfs Ásgeirsdóttir TBR — Magnea Magnúsdóttir/Margrét Þórdísardóttir TBR.............15:8 15:9 Tvenndarleikur sveina og meyja Haraldur Guðmundsson/Vigdis Ásgeirs- dóttir TBR — Birna Guðbjartsdóttir/Þórður Guðmundsson ÍA...............15:7 18:13 Einliðaleikur drengja Tryggvi Nielsen TBR — Njörður Lúðviksson TBR......................... 15:11 15:11 Tvíliðaleikur drengja Ásgeir/Jón Halldórssynir TBR — Skúli Sig- urðsson/Jón Sigurðsson TBR .. 10:15 15:18 Einliðaleikur telpna Brynja Steinsen TBR — Aðalheiður Páls- dóttir TBR ...............6:1111:8 11:1 Tvenndarleikur drengja og telpna Njörður Lúðvíksson/Brynja Steinsen TBR — Skúli Sigurðsson/Aðalheiður Pálsdóttir TBR.....................7:1517:1617:15 Einliðaleikur pilta Viðar Gíslason Vík. — Andri Stefánsson Vík.....................15:1012:1515:4 TVíliðaleikur pilta Ástvaldur Heiðarsson/Sigurjón Þórhallsson TBR — Andri Stefánsson/Viðar Gislason Vík...........................15:18 7:15 Einliðaleikur stúlkna ElsaNielsen —ÁslaugJónsdóttir 11:111:7 Tvíliðaleikur stúlkna Anna Steinsen/Áslaug Jónsdóttir TBR — Brýrija Steihséh/Váldis Jónsðóttir' TBR.....................10:15 15:12 15:5 HUGMYNDA SAMKEPPNI [ samvinnu við Félag íslenskra Hugvitsmanna efnir Starfssvið um mótun atvinnustefnu og Umhverfisráðu- neytið til hugmyndasamkeppni um VISTHÆFAR hug- myndir sem taka á einhverjum af neðangreindum þáttum: SORPHIRÐU YTRI UMGENGNI VID MANNVIRKI VERNDUN GROÐURS NÁTTÚRULEGUM HOLLEFNUM VERNDUN GROÐURMINJA ANDÖFI GEGN GRÓÐUREYÐINGU SPARNAÐI NÁTTÚRUAUDUNDA ENDURVINNSLU ÚRGANGS VISTHÆFUM UMBÚÐUM LfFRÆNNI RÆKTUN MEÐFERÐ MATVÆLA ÁN AUKAEFNA UMGENGNI VIÐ LÍFRÍKIÐ EFTIRLITI MEÐ ÁHÆTTUPÁTTUM SKILVIRKUM AROÐURSHERFERÐUM Öllum er heimil þátttaka. Hugmyndum er veitt móttaka í félagsheimilinu Skúlagötu 26, 4. hæð, alla daga frá kl. 13-17. SKILAFRESTUR ER TIL 13. APRÍL 1991. Á sérstökum HÁTÍÐARFUNDI í Borgartúni 6 (Rúgbrauðs- gerðinni) þann 17. apríl kl. 15.00 verða hugmyndirnar síðan kynntar og veitir umhvefismálaráðherra verðlaun fyrir þrjár þær bestu. Verðlaun til vinningshafa verða: 1. verðlaun 150.000 kr. 2. verðlaun 100.000 kr. 3. verðlaun 50.000 kr. Allar nánari upplýsingar gefur F.Í.H. í síma: 91-62S245 (kl. 13-17 virka daga) Skúlagötu 26,128 Reykjavík. mmm 'FELAG /SLENSKRA WGV/TSMANNA UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ ESSEMM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.