Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 29 VIÐSKIPTI Hagnaður Hans Peter- sen hf. 37,5 milljónir HAGNAÐUR Hans Petersen hf. á síðasta ári var 37,5 milljónir króna samanborið við 36,4 milljóna króna hagnað árið áður. Rekstrartekjur fyrirtækisins voru liðlega 971 millj- ón króna og rekstrargjöld tæplega 923 milljónir. Arðsemi eigin fjár Hans Petersen hf. árið 1998 var tæplega 20% miðað við stöðu eigin fjár í ársbyrjun, en árið 1997 var arðsemin 11%. Heildarsöluaukning ljósmynda- Vísitala neysluverðs hækkar um 0,5% 3,8% verð- bólga síð? ustuþrjá mánuði VÍSITALA neysluverðs miðað við verðlag í marsbyrjun hækkaði um 0,5% frá fyrra mánuði sem er mun meiri hækkun en almennt var spáð. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísi- tala neysluverðs hækkað um 1,5% en undanfarna þrjá mánuði hefur hún hækkað um 0,9% sem jafngildir 3,8% verðbólgu á ári. í fréttatilkynningu frá Hagstofu íslands kemur fram að verðhækkun á fótum og skóm um 3% hafi leitt til 0,17% hækkunar á vísitölunni. Hækkun á markaðsverði húsnæðis um 0,13% olli 0,11% vísitöluhækk- un. Vísitala neysluverðs var 185,4 stig miðað við verðlag í byrjun mars Vísitala neysluverðs án húsnæðis í mars var 187,7 stig og hækkaði um 0,4%. Vísitala neysluverðs án hús- næðis hefur hækkað um 0,6% síð- astliðna 12 mánuði. Verðbólga 1EES ríkjum frá janú- ar 1998 til janúar 1999, mæld á sam- ræmda vísitölu neysluverðs, var 1,0% að meðaltali. f Lúxemborg mældist 1,4% verðhjöðnun, í Sví- þjóð stóð neysluverðlag í stað og í Þýskalandi hækkaði það aðeins um 0,2%. Á sama tíma var verðbólgan á íslandi 0,4% og í helstu viðskipta- löndum íslendinga 1,2%. Hlutabréfasjóður Norðurlands hf. Hagnaður nam 32,1 milljón HAGNAÐUR Hlutabréfasjóðs Norðurlands hf. árið 1998 var 32,1 m'Ujón króna eftir skatta, samanborið við 53,8 milljónir árið 1997. Heildareignir sjóðs- ins voru í árslok 692 milljónir samanborið við 670 milljónir árið á undan. Eigið fé sjóðsins nam í lok ársins 655 mUljónum króna en var 627 muljónir króna í árslok 1997. Arðsemi eigin fjár Hlutabréfasjóðs Norðurlands hf. var 4,90% í samanburði við 8,58% árið áð- ur. Hluthafar í Hlutabréfasjóði Norðurlands hf. voru 1.574 í árslok 1998 og átti enginn hluthafí yfir 10% hlut í félag- inu. Stjórn félagsins leggur til að greiddur verði 7% arður til hluthafa. Sjóðurinn er í um- sjón Kaupþings Norðurlands. vara fyrirtækisins var 13%. Tæp 15% aukning varð á neytenda- markaðinum en 8% aukning á rekstrarvörumarkaðinum. APS- ljósmyndakerfið (Advanced Photo System) sem Kodak, Canon og Fu- ji og fleiri stórfyrirtæki hönnuðu og kynntu fyrir þremur árum hafði mjög hagkvæm áhrif á söluna á ár- inu 1998, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Hans Peter- sen. Umtalsverð söluaukning var í framköllun sem er einn mikilvæg- asti vöruflokkurinn, en hlutfalls- lega var mest söluaukning í Canon- myndavélum eða um 50% og um 70% aukning í einnota myndavél- um. Ein ný verslun var opnuð á ár- inu í Smáratorgi. Sögulegt ár í sögu fyrirtækisins Arið 1998 var sögulegt hjá Hans Petersen hf. þar sem þá urðu í fyrsta sinn eigendur í fyrirtækmu aðilar sem ekki eru afkomendur Hans Petersen sem stofnaði fyrir- tækið árið 1907. í ársbyrjun 1998 keyptu Opin kerfi hf. og Þróunarfé- lag íslands hf. samtals 36,3% hlut í félaginu. I lok árs 1998 voru hluta- bréf félagsins svo skráð á Verð- bréfaþingi íslands í kjölfar lokaðs hlutafjárútboðs og fjölgunar hlut- hafa þar sem starfsmenn og vel- unnarar fengu tækifæri tO að eign- ast hlut í félaginu. Miðað við skráð gengi í árslok er markaðsverðmæti félagsins um 511 milljónir króna og voru hluthafar alls 130 í lok árs 1998 en voru 13 í byrjun árs 1998. Samkvæmt áætlunum er gert ráð fyrir 1.078 milljóna króna veltu á þessu ári og 55 milljóna króna hagnaði og stefnt er að 20% arð- semi eigin fjár. Stjórn félagsins leggur til að hluthöfum verði greiddur 7% arður af hlutafé á að- alfundi félagsins sem verður hald- inn 19. mars. Hans Petersen hf. Úr reikningum ársins 1998 Rekstrarreikningur Miiijónirkróna Rekstrartekjur Rekstrargjöld Rekstrarhagnaður f. fjárm.liði Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) Reiknaðir skattar Hagnaður af reglulegri starfsemi Aðrar tekjur og gjöld Áhrif sameignarfélags________ Hagnaður ársins Efnahagsreikningur Miiijónir krona ;31/12 '98 1998 971,0 922,8 48,2 (10,3) (12,7) 25,2 11,8 0,4 37,5 Fastafjármunir Veltufjármunir Eignir samtals Eigið fé Tekjuskattsskuldbinding Langtímaskuldir Skammtímaskuidir 174,1 347,4 521,5 257,4 7,5 61,2 195,3 1997 I Breyting 900,7 850,3 +7,8% +8,5% 50,4 (12,5) (16,7) -4,4% -17,6% -24,0% 21,2 í 24,1 \ +18,9% -51,0% 36,4 +3,0% 1/1 '98 Breyting 157,3 369,1 +10,7% -5,9% 526,4 -0,9% Skuldir og eigið fé samtals 190,6 2,3 72,9 260,7 +35,0% +226,1% ¦16,0% -25,1% 521,5 526,4 -0,9% Sjóðstreymi Milljónir króna Veltufé frá rekstri Handbært fé frá rekstri Eiginfjárhlutfall 1998 | 1997 BreytinB 78,6 73,1 49,36% 79,4 40,4 36,20% -1,0% +80,9% LAUGARDAGINN 13. MARS TIL FIMMTUDAGSINS 25. MARS Húsgagnadagar í Blómavali Frönsk handunnin sveitahúsgögn með sál liðinna alda Þetta eru húsgögn sem endast og endast fyrir heimili og sumarbústaði Borðstofu og eldhús húsgögn, sjónvarpsskápar, bókahillur og margt fleira. Ennfrcmur glæsilegir marmara og viðararnar. Pú getur staðsett þá hvar sem er í húsinu eða íbúðinni. Rafmagnshiti og snarkandi logi. Sjón er sögu ríkari! Enginn skorsteinn - Engin óþrif. Einnig allir fylgihlutir. Eigum einnig góð húsgögn til fermingargjafa áfrábœru verði! 40-50% afsl. a vegum COLONY Sími 863 2317-863 2319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.