Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 35
- MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Hague boðar „nýjan" Ihaldsflokk London. The Daily Telegraph. VORFUNDUR breskra íhalds- manna hefst í Reading í dag og William Hague, leiðtogi þeirra, hyggst þá boða „nýjan" íhalds- flokk og hvetja flokksbræður sína til að sætta sig við ófarirnar í síð- ustu kosningum og einbeita sér að framtíðinni. Rétt eins og syrgjendum er sagt eftir ástvinamissi að sorgar- tímabilinu verði að ljúka verða skilaboðin til íhaldsmanna þau að þeir verði að hætta að einblína á fortíðina. „Það er kominn tími til að við losum okkur við byrðarnar," sagði Hague við fréttamenn í fyrradag. „Nú er tímabært að við áttum okkur á hversu kosningaósigur- inn var mikill - og sýna að við séum fær um að koma fram með nýjar hugmynd- ir." Hague telur að breskir íhalds- menn verði að gera sér fulla grein fyrir vandamálum sínum og það sé upphafið að batanum. „Við þurfum að vera fullkomlega hrein- skilin um það sem henti okkur og eyða ekki tímanum í að heyja aftur síðustu kosningabaráttu. Það er William Hague sama hvað við horfum oft á upptök- una af kosningunum 1. maí 1997, endirinn verður alltaf sá sami. Við bíðum afhroð." Hague telur að Tony Blair for- sætisráðherra vilji halda íhalds- mönnum í fortíðinni og hamra á þeim röksemdum sem stuðluðu að stórsigri Verkamannaflokksins. Markmið sitt sé að tryggja að íhaldsmenn „heyi orrustuna í fram- tíðinni", þannig að Blair þurfi ekki að kljást við gamlan andstæðing, heldur nýjan. Ihaldsmenn verði að gera sér grein fyrir því að þeim hafi orðið á ýmis mistök á 18 ára valdatíma sínum og þurfi nú að endurheimta tiltrú þjóðarinnar. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 35 MEIIiAPBOF aöeins79.000 krónur! Leigubtfreiðar, vörubtfreiðar og hópferðabtfreiðar. Vegna mikillar skráningar getum við nú boðið námskeið til aukinna bkuréttinaa á þessu einstaka verðL Athugið að verðið gildir aðeins þetta eina námskeið Nániskeiðið hefst 17. mars. Nánari upplýsingar og skráning í síma 581 1919 g ^rlrT\ 'TOTj Dkuskúli Hlll 'FJÖRÁFOSSHÁUS\ laugard. og sunnud Jrtmin32I2Ka, áFo ^ogH^ viöaUanWrtnn með a«t að afslætti Stóraukinn afsláttur af fjölmörgum vörum. Allur lagerinn í búðinni - allt á að seljast! ruati [iii niii.nm unnnii uiinmi niinnri nnuun uunnal (Kll.i silis sgSSs lllH s««S! (lilti! siiitiíi i.:B..l't:l. I..H t iiiil «»»«» HBmiii i HREYST ------sportMcm Fosshálsi 1 - Sími 577-5858 Opi laugardag kl. 11-22 sunntidafa kl. 12-24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.