Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 61
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag kvenna
50 ára
I tilefni 50 ára afmælis Bridsfé-
lags kvenna í Reykjavík verður
haldin árshátíð á Kaffi Reykjavík
27. mars nk. og hefst hún kl. 11 ár-
degis.
Dagskráin hefst með sameigin-
legum hádegisverði. Síðan hefst létt
spilamennska (fyrri hluti). Þá verð-
ur kaffihlé og á eftir létt spila-
mennskan (seinni hluti) og verð-
launaafhending. Allar bridskonur
eru velkomnar.
Verði verður mjög stillt í hóf og
er gert ráð fyrir að árshátíðinni
ljúki kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist til
Olínu Kjartansdóttur, s. 533-2968,
Elínar Jóhannsdóttur, s. 561-1277,
Lovísu Jóhannsdóttur, s. 557-2840.
Bridsdeild Sjálfsbjargar
Mánudaginn 8. mars lauk þriggja
kvölda tvímenningi. Spilað var á tíu
borðum. f efstu sveitum urðu eftir-
taldir.
N/S
Sigurður Björnsson - Sveinbjörn Axelss. 744
Karl Karlsson - Sigurður E. Steingrímss. 722
Sigui'ður Marelsson - Sveinn Sigurjónss. 679
A/V
Kristján Albertss. - Halldór Aðalsteinss. 751
Bragi Sveinsson - Sigrún Pálsdóttir 685
Páll Sigurjónsson - Eyjólfur Jónsson 677
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
ÞÁ ER lokið 5 kvölda Baromet-
ertvímenningi með sigri þeirra Sig-
urðar Amundasonar og Jóns Þórs
Karlssonar sem fengu 281 stig.
Páll Agúst Jónsson - Ari Már Arason 180
Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 178
Hermann Friðrikss. - Jón Steinar Ingólfss. 176
María Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 125
Besta skor þ. 8. mars sl.
Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelss. 72
JóhannaSigurjónsd.-JónaMagnúsd. 57
Unnar Atli Guðmundss. - Jórann Fjeldsted 54
Guðbjörn Þórðars. - Jóhann Stefánss. 53
Jón Hersir Elíass. - Vilhj. Sigurðss. jr. 48
Mánudaginn 15. mars nk. hefst
sveitakeppni. Hægt er að skrá sig
til þátttöku ef mætt er tímanlega
fyrir kl. 19.30 mánudaginn 15. mars
í Þönglabakka 1. Þá skráir BSÍ,
sími 5879360, pör til þátttóku en
spilastjóri ísak Örn Sigurðsson að-
stoðar við að setja saman sveitir.
Aðalsveitakeppni Bridsfélags
Húsavíkur lokið
í SÍÐUSTU umferð aðalsveita-
keppninnar vann sveit Sveins sinn
leik nokkuð örugglega og þar með
mótið. Á meðan tryggði sveit Björg-
vins sér 2. sætið með því að vinna
sveit Gunnlaugs stórt og Frissi kem-
ur náði þar með Gunnlaugi að stig-
um með góðum sigri á Heimi. Þar
sem Frissi vann innbyrðisleikinn við
Gunnlaug náði hann 3. sætinu.
Lokastaða efstu sveita er því eft-
irfrandi:
Sveinn Aðalgeirsson 197
Björgvin F. Leifsson 185
Frissi kemur 171
Gunnlaugur Stefánsson 171
Bergþóra Bjarnadóttir 131
Spilarar í þremur efstu sveitun-
um voru:
Sveit Sveins: Sveinn Aðalgeirsson, Guðmundur Hall-
dórsson, Þórólfur Jónasson, Einar Svansson, Oli
Kristinsson og Hlynur Angantýsson.
Sveit Björgvins: Björgvin E. Leifsson, Guðmundur
Hákonarson, Magnús Andrésson og Þóra Sigmunds-
dóttir.
Frissi kemur: Pétur Skarphéðinsson, Torfi Aðal-
steinsson, Gunnar Bóasson og Hermann Jónasson.
Lokastaða í fjölsveitaútreikningi
eftir 18 hálfleiki er þannig:
Gaukur Hjartarson - Friðgeir Guðmunds. 19,52
Þðrólfur Jónasson - Einar Svansson 19,33
Pétur Skarphéðinsson - Torfi Aðalsteins. 17,78
Næsta mót er VÍS-tvímenningur-
inn, aðaltvímenningur BFH, og
hefst hann á mánudaginn 15.3. nk.
E <
Síðumúla 20, sími 568 8799 • Hafnarstræti 22 Akureyri, sími 461 1115
líaðgreiðslur
til alli að 36 indn.
Mercury
Mercury Chantal eru
vönduð ítölsk borð-
stofuhúsgögn úr ekta
hnoturót
Mikið úrval skápa og
f/lgihluta.
Borö, 2 stólar og 4 hliðaistókr
[ verðkr.267.000,-stgtT|
4radyraskenkur____________
I verðkr. 155.300,-stgr. |
2jadyraglerskápur
[ verð frá kr. 149,800,-stgr|
3ja dyra glerskápur
|verðfrákr. 283.800,-«gr|
Homskápur
Iverðfrákr. 118.600,- stgr.l
, Qp BLÓÐBANKINN QO
BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS
j -y; msí; ieDrw9rriBn>iói
-lOM ,U)1. t!HI>l ,.