Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 49 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR GENGISSKRANING Daimler- Sviptingar vegna hræringa í Þýzkalandi LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa var misjafnt í gær eftir sviptingar vegna afsagnar þýzka fjármálaráð- herrans Lafontaine. Margir innleystu hagnað og Dow staðnæmdist við 10.000 punkta mörkin. Efasemdir í garð evru gerðu vart við sig á ný og hún lækkaði aftur í innan við 1,10 dollara eftir tveggja senta hækkun í mestu hæð í tvær vikur eftir brottför Lafontaine. í Wall Street hækkaði Dow Jones um tæpa 60 punkta, en hörfaði síðan og hafði lækkað um 0,9% eða 20 punkta er viðskiptum lauk í Evrópu. l' Frankfurt hækkaði lokagengi um 5% vegna ánægju með afsögn Lafontaine og val Eichels eft- irmanns hans. „Eichel er fyrirtækjum að góðu kunnur og vel að sér í við- skiptum," sagði fulltrúi WestLB. Lokagengi Xetra DAX hækkaði um 5,13%, eða 245,69 punkta, í 5031,06, sem var mesta hækkun í Evrópu. Verð bréfa í sumum trygg- ingafélögum og almenningsveitum hækkaði um meira en 10%, þótt Schröder kanzlari segist ætla að halda áfram skattabreytingum Lafontaine, sem tryggingafélagið Alli- anz segir að muni kosta það 2,5 millj- arða marka og neyða það til að flytja starfsemi úr landi. í London hækkaði FTSE 100 um 53,5 í 6282,2 og hafði hækkað um 77 punkta í vikunni — m.a. sett met á fimmtudag, 6335,7 punkta. í París lækkaði CAC vísitalan um 9,35 punkta í 4175.03 og fóru 27% viðskiptanna fram með bréf í Societe Generale, Paribas og BNP, hugsanlegum stofnendum nýs banka. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 9,00 Byggl á gógnum írá Reulers Hraolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna k— Vi ri 112,96 — /Vv lw: r— Október Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 12.03.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 46 46 46 58 2.668 Langa 72 72 72 427 30.744 Lúða 290 270 273 63 17.170 Skötuselur 140 140 140 31 4.340 Steinbítur 54 54 54 219 11.826 Sólkoli 20 20 20 12 240 Þorskur 120 110 118 1.284 151.872 Samtals 105 2.094 218.860 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 235 235 235 40 9.400 Hrogn 180 180 180 230 41.400 Steinbítur 70 67 68 4.145 281.860 Þorskur 164 164 164 206 33.784 Samtals 79 4.621 366.444 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 64 40 42 805 33.520 Gellur 295 289 292 78 22.770 Grásleppa 35 35 35 173 6.055 Karfi 52 33 40 1.864 73.777 Keila 60 52 57 26.331 1.498.234 Langa 77 30 76 13.358 1.013.605 Langhali 6 6 6 100 600 Lúða 790 447 656 552 362.189 Skarkoli 135 135 135 58 7.830 Skata 426 262 344 68 23.392 Skötuselur 160 132 139 333 46.220 Steinbítur 73 50 53 704 37.129 Ufsi 60 38 52 278 14.378 Undirmálsfiskur 136 113 132 3.017 399.270 Ýsa 161 87 143 13.740 1.969.766 Þorskur 174 50 151 27.169 4.099.530 Samtals 108 88.628 9.608.266 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Ýsa 130 130 130 300 39.000 I Samtals 130 300 39.000 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 33 33 33 795 26.235 Hlýri 78 78 78 171 13.338 Karfi 50 48 48 4.511 218.152 Rauðmagi 46 40 43 399 17.093 Sandkoli 60 60 60 116 6.960 Skarkoli 126 102 111 7.620 848.716 Skrápflúra 45 45 45 228 10.260 Steinbítur 76 73 74 538 39.570 Sólkoli 160 113 134 377 50.356 Tindaskata 10 10 10 158 1.580 Ufsi 52 52 52 795 41.340 Undirmálsfiskur 98 72 88 1.680 147.974 Ýsa 130 85 119 5.019 598.917 Þorskur 166 119 136 7.967 1.086.221 Samtals 102 30.374 3.106.712 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 20 20 20 92 1.840 Karfi 39 39 39 26 1.014 Keila 46 46 46 9 414 Lúða 180 180 180 5 900 Skarkoli 108 108 108 273 29.484 Steinbítur 66 66 66 118 7.788 Sólkoli 120 120 120 29 3.480 Ufsi 42 42 42 68 2.856 Undirmálsfiskur 75 75 75 135 10.125 Ýsa 100 100 100 167 16.700 Þorskur 108 108 108 1.662 179.496 Samtals 98 2.584 254.097 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 20 20 20 179 3.580 Hrogn 125 20 106 960 102.154 Karfi 39 39 39 87 3.393 Keila 12 12 12 3 36 Langa 50 50 50 152 7.600 Rauðmagi 55 55 55 6 330 Skarkoli 70 70 70 75 5.250 Steinbítur 20 20 20 10 200 Ufsi 58 45 55 1.480 81.888 Ýsa 129 109 121 209 25.281 Þorskur 135 119 134 10.024 1.340.810 Samtals 119 13.185 1.570.522 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Steinbítur 54 54 54 481 25.974 I Samtals 54 481 25.974 Nr. 49 12. mars 1999 Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 71,66000 72,06000 72,28000 Sterlp. 117,21000 117,83000 115,93000 Kan. dollari 46,98000 47,28000 47,93000 Dönsk kr. 10,54000 10,60000 10,69400 Norsk kr. 9,18500 9,23900 9,14300 Sænsk kr. 8,83700 8,88900 8,82500 Finn. mark 13,17180 13,25380 13,36520 Fr. franki 11,93920 12,01360 12,11450 Belg.franki 1,94150 1,95350 1,96990 Sv. franki 48,98000 49,24000 49,88000 Holl. gyllini 35,53830 35,75970 36,06010 Þýskt mark 40,04240 40,29180 40,63020 ít. líra 0,04044 0,04070 0,04104 Austurr. sch. 5,69150 5,72690 5,77500 Port. escudo 0,39070 0,39310 0,39630 Sp. peseti 0,47070 0,47370 0,47760 Jap. jen 0,59830 0,60210 0,60660 írskt pund 99,44100 100,06020 100,90090 SDR (Sérst.) 97,84000 98,44000 98,72000 Evra 78,32000 78,80000 79,47000 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 1. mars. GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 12. mars Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: Dollari 1.0922 1.1045 1.0894 Japanskt jen 130.47 132.56 130.35 Sterlingspund 0.6696 0.6749 0.6662 Sv. franki 1.6001 1.6041 1.5969 Dönsk kr. 7.4322 7.4332 7.4328 Grísk drakma 321.49 321.88 321.47 Norsk kr. 8.5125 8.5665 8.504 Sænsk kr. 8.864 8.917 8.8562 Ástral. dollari 1.72 1.7388 1.7175 Kanada dollari 1.6636 1.6836 1.662 Hong K. dollari 8.4616 8.5125 8.4688 Rússnesk rúbla 25.592 25.7914 25.557 Singap. dollari 1.8936 1.9108 1.8917 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 94 50 92 6.036 558.209 Blálanga 30 30 30 29 870 Grásleppa 20 20 20 1.319 26.380 Hlýri 69 69 69 264 18.216 Hrogn 120 110 112 2.765 310.648 Karfi 111 30 47 6.063 285.931 Keila 65 30 63 14.397 904.564 Langa 92 30 84 15.305 1.288.375 Langlúra 19 10 17 759 13.176 Lúða 690 250 431 284 122.526 Lýsa 30 30 30 126 3.780 Rauðmagi 55 55 55 129 7.095 Sandkoli 66 66 66 460 30.360 Skarkoli 119 100 110 3.443 378.902 Skata 165 140 157 54 8.460 Skrápflúra 30 30 30 1.096 32.880 Skötuselur 100 100 100 111 11.100 Steinbítur 63 11 39 2.295 90.607 Stórkjafta 30 30 30 24 720 Sólkoli 100 30 79 959 76.231 Ufsi 65 39 54 18.305 981.514 Undirmálsfiskur 88 50 77 382 29.372 Ýsa 160 70 138 24.912 3.449.316 Þorskur 180 100 145 14.024 2.036.004 Samtals 94 113.541 10.665.236 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 63 39 44 153 6.782 Keila 45 45 45 60 2.700 Langa 78 73 76 1.880 143.801 Lúða 448 289 341 156 53.193 Skata 181 181 181 160 28.960 Skötuselur 146 140 141 69 9.762 Ufsi 66 43 60 25.133 1.506.723 Ýsa 126 117 124 395 49.154 Þorskur 154 115 134 13.277 1.773.276 Samtals 87 41.283 3.574.352 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 33 33 33 167 5.511 Karfi 52 49 50 1.735 86.785 Keila 18 18 18 220 3.960 Langa 70 50 63 713 45.190 Lýsa 43 19 41 1.085 44.615 Skarkoli 102 102 102 651 66.402 Skata 184 116 168 143 23.995 Skötuselur 175 116 175 2.012 351.738 Steinbítur 76 24 72 910 65.347 Sólkoli 98 98 98 279 27.342 Ufsi 62 40 60 5.230 312.179 Undirmálsfiskur 88 88 88 417 36.696 Ýsa 157 91 121 8.684 1.054.324 Þorskur 169 119 153 5.306 812.402 Samtals 107 27.552 2.936.486 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 20 20 20 113 2.260 Grásleppa 20 20 20 43 860 Hrogn 115 20 77 708 54.820 Langa 60 60 60 72 4.320 Rauðmagi 55 55 55 40 2.200 Skarkoli 111 111 111 10 1.110 Skötuselur 100 100 100 6 600 Ufsi 56 56 56 246 13.776 Ýsa 128 128 128 127 16.256 Þorskur 119 119 119 34 4.046 Samtals 72 1.399 100.248 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Grásleppa 33 33 33 155 5.115 Hlýri 76 76 76 884 67.184 Karfi 40 33 35 915 32.473 Steinbítur 68 68 68 112 7.616 Ufsi 51 51 51 587 29.937 Undirmálsfiskur 182 182 182 3.718 676.676 Ýsa 160 96 143 20.552 2.943.046 Þorskur 127 102 119 1.898 226.280 Samtals 138 28.821 3.988.327 HÖFN Annar afli 84 84 84 638 53.592 Grásleppa 20 20 20 3 60 Karfi 20 20 20 24 480 Keila 46 46 46 22 1.012 Langa 72 72 72 79 5.688 Lýsa 34 34 34 120 4.080 Skarkoli 99 99 99 662 65.538 Skötuselur 140 140 140 15 2.100 Steinbítur 54 54 54 119 6.426 Ufsi 46 46 46 52 2.392 Ýsa 116 98 115 612 70.129 Þorskur 147 70 147 784 114.942 Samtals 104 3.130 326.439 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 62 62 62 122 7.564 Keila 52 52 52 164 8.528 Langa 40 40 40 665 26.600 Steinbítur 76 29 49 79 3.889 Undirmálsfiskur 62 62 62 428 26.536 Ýsa 95 95 95 1.695 161.025 Þorskur 169 150 167 749 125.098 Samtals 92 3.902 359.240 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.3.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 85.000 107,50 109,00 942.988 0 105,16 105,44 Ýsa 53,17 55,00 70.297 30.000 51,44 55,00 51,34 Ufsi 7.000 35,78 34,99 0 61.088 34,99 35,20 Karfi 500 43,58 43,00 0 31.344 43,00 43,01 Steinbitur 40.000 17,00 16,99 0 44.300 17,30 17,00 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00 Grálúða * 92,00 169.914 0 91,12 91,00 Skarkoli 39,00 90.692 0 37,28 37,10 Langlúra 36,49 0 8.954 36,90 37,76 Sandkoli 11,98 0 80.650 11,99 14,00 Skrápflúra 7,00 10,99 25.000 64.710 7,00 11,21 11,00 snd 4,20 104.000 0 4,20 4,10 Loðna 0,75 0 2.000.000 0,75 1,10 Humar 400,00 4.900 0 400,00 400,00 Úthafsrækja 5,00 219.903 0 4,77 4,34 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 250.000 0 32,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Chrysler í viðræður við Mitsubishi? Detroit. Reuters. DAIMLERChrysler leitar enn leiða til að auka sölu sína í Asíu, þótt fyrirtækið hafi hætt við að fjárfesta í Nissan í Japan, og einn líklegasti samstarfsaðilinn er Miteubishi Motors. ítrekað hefur verið að takmark DaimlerChrysler, fímmta mesta bílaframleiðanda heims, sé að þre- falda söluhlutfall fyrirtækisins í Asíu í 25% úr 8% nú. Starfsmenn DaimlerChrysler eru þögulir um hvernig reynt verði að ná þessu marki nú þegar fyrir- tækið hefur ákveðið að hætta við- ræðum um kaup á hlut í Nissan Motors Co. Ltd. og vörubíladeild- inni Nissan Diesel. Thomas Stallkamp úr stjóm DaimlerChrysler bendir á að Jap- an sé ekki eini markaðurinn í Asíu þar sem fyrirtækið geti fært út kvíamar og á þar við Kína, Suð- austur-Asíu og Indland. Skynsamlegasti kosturinn Samstarf við Mitsubishi, fjórða mesta bílaframleiðanda Japans, er þó talinn skynsamlegasti kostur- inn. Aðeins sex ár era síðan Chrysler Corp seldi það sem eftir var af hlut, sem fyrirtækið hafði átt í Mitsubishi í 20 ár. Mitsubishi framleiðir enn V6 vélar fyrir Chrysler og Chrysler Sebring og Dodge Avenger bíla í verksmiðju sinni í Normal, Illinois. Talsmaður Mitsubishi segir að viðræður hafi ekki farið fram við DaimlerChrysler um hlutabréfa- kaup, en afstaða fyrirtækisins sé óbreytt síðan Katsuhiko Kawasoe forstjóri sagði í janúar að fyrir- tækið væri á höttunum eftir sam- starfssamningi við aðra bílafram- leiðendur. Vörubíladeild Mitsubishi, sem er minni en Nissan Diesel, hefur lengi átt samstarf við AB Volvo. Aðeins einn annar framleiðandi þungra flutningabíla í Asíu, Hino Motors Ltd., kemur til greina, en hann er bandamaður mesta bíla- framleiðanda Japans, Toyota Motor Corp. Sérfræðingar fögnuðu yfirleitt fréttinni um að DaimlerChrysler hefði hætt viðræðum sínum við Nissan. Margir þeirra vilja heldur að fyrirtækið einbeiti sér að því að sameina starfsemi upphaflegu fyrirtækjanna, Daimler og Chrysler, áður en það færi út kví- arnar. ------------------ Yahoo! í sókn í Þýzkalandi New York. Reuters. YAHOO! netþjónustan hefur geng- ið til samstarfs við næststærsta fjarskiptafyrirtæki Þýzkalands til að auðvelda aðgang að Netinu. Með því að semja við Mann- esmann Arcor vill Yahoo! reyna að auka þjónustu sína í landi, þar sem þýzkumælandi netverjar eru 8,4 milljónir talsins. Þetta er einnig síðasta tilraunin til að draga úr meira en helmings- hlutdeild Deutsche Telekom á þýzkum netþjónustumarkaði. Deutsche Telekom sætir rann- sókn ESB og innlendra samkeppn- isyfii’valda vegna ásakana um að fyrirtækið krefjist óheyrilega hás verðs fyrir þá þjónustu sem það veitir þýzkum netverjum. Asakanirnar era rannar frá America Online (AOL) og Bertels- menn, öðra og þriðja stærsta net- þjónustufyrirtækinu í Þýzkalandi. Deutsche Telekom leigir þessum fyrirtækjum símalínur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.