Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 91

Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 91 VEÐUR Heiðskfrt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ‘ * * * Rigning n , Skúrir * * é % S|ydda v Slydduél »»»»Sni°koma V é| ‘J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. t 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustan og norðan hvassviðri og snjókoma norðvestan til en hægari og léttskýjað suðvestanlands. Hæg breytileg átt og skúrir austan til. Hiti víða á bilinu 0 til 5 stig en þó vægt frost norðvestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir allhvassa norðanátt með snjókomu eða éljum á Vesturlandi en annars hægviðri og skýjað með köflum. Á mánudag eru horfur á norðan og norðvestan kalda með éljum norðan til en úrkomulitlu sunnan til. Á þriðjudag aiá síðan búast við vaxandi austanátt með slyddu sunnan til en hægari vindi og þurru veðri norðanlands. Á miðvikudag og fimmtudag eru loks horfur á norðvestan strekkingi með éljum. Vægt frost verður víðast hvar næstu dagana. Yfirlit: Allmikil lægð var suðaustur af Hornafirði og hreyfist til norðnorðvesturs. Víðáttumikil hæð var yfír Baffinslandi. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit i færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök 1 '3 \ spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á «-»» milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 3 skýjað Amsterdam 11 skýjað Bolungarvik 0 slydda Lúxemborg 12 léttskýjað Akureyri 1 slydda Hamborg 5 skýjað Egilsstaðir 0 vantar Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarkl. 2 hálfskýjað Vín 7 léttskýjað Jan Mayen 1 skýjað Algarve 14 skýjað Nuuk vantar Malaga 17 skýjað Narssarssuaq -12 skýjað Las Palmas 22 hálfskýjað Þórshöfn 4 haglél Barcelona 15 þokumóða Bergen 5 slydda Mallorca 18 alskýjað Ósló -2 skýjað Róm 14 þokuruðningur Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 17 þokumóða Stokkhólmur vantar Winnipeg -9 alskýjað Helsinki vantar Montreal -8 þoka Dublin 10 skýjað Halifax 3 alskýjað Glasgow 9 úrkoma i grennd New York -2 snjókoma London 12 rigning Chicago -6 léttskýjað París 18 skýjað Orlando 11 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 13. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.18 3,1 9.46 1,5 15.44 3,0 21.58 1,4 7.51 13.33 19.17 9.56 ÍSAFJÖRÐUR 5.17 1,6 11.39 0,6 17.35 1,5 23.50 0,6 8.00 13.41 19.23 10.04 SIGLUFJÓRÐUR 1.00 0,6 7.15 i,i 13.39 0,4 20.09 1,0 7.41 13.21 19.03 9.43 DJÚPIVOGÚR 0.20 1,4 6.40 0,7 12.37 1,3 18.46 0,6 7.23 13.05 18.49 9.27 Sjávarhaeö miðast við meðalstórstraumsfiöm Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 illmenni, 4 kústur, 7 stafagerð, 8 vindurinn, 9 fjör, IX friður, 13 skjóta, 14 heQa, 15 málmur, 17 muna óljóst eftir, 20 hress, 22 pretti, 23 óvættur, 24 galdurs, 25 þjónar fyrir altari. LÓÐRÉTT: 1 rúmin, 2 sjaldgæf, 3 lé- legt, 4 skarn, 5 sekk- ir, 6 aflaga, 10 hóla- tröll, 12 vond, 13 spor, 15 skurðar, 16 hug- rekki, 18 spilið, 19 sálir, 20 gufu, 21 dægur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skáldlegt, 8 sýpur, 9 neflð, 10 inn, 11 unn- ur, 13 armar, 15 hængs, 18 kraft, 21 ýsa, 22 látin, 23 plaga, 24 sinnulaus. Lóðrétt: 2 kápan, 3 lúrir, 4 linna, 5 gæfum, 6 æsku, 7 ið- ur, 12 ugg, 14 rýr, 15 hali, 16 nýtni, 17 sýnin, 18 kapal, 19 ataðu, 20 traf. s I dag er laugardagur 13. mars, 72. dagur ársins 1999. Orð dags- ins: Því það kenndi ég yður fyrst og fremst, sem ég einnig hef meðtekið, að Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum. Skipin Reykjavíkurhöfn: Vædderen og Goðafoss fóru í gær. Maersk Batt- in kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ym- ir, Lómur, Sava River og Neva Trader fara í dag. Fréttir Mannvernd, samtök um persónuvernd og rann- sóknarfrelsi. Skráning nýira félaga er í síma 881 7194 virka daga kl. 10-13. Islenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Mannamót Vetrarferð. Félagsstarf aldraðra f Rcykjavík sameinast í vetrarferð fimmtud. 18. mars kl. 9.30. Farið verður að Barnafossi og Hraun- fossum, heitur matur snæddur í Reykholti. Kirkjan í Reykholti skoð- uð undir leiðsögn sr. Geirs Waage. Nánari uppl. og skráning á fé- lagsmiðstöðvunum íyrir þriðjud. 16. mars. Norð- urbrún 1, s. 568 2586, Furugerði, 1 s. 553 6040, Aflagrandi 40, s. 562 2571, Árskógar 4, s. 587 5044, Bólstaðarhlíð 43, s. 5685052, Dalbraut 18-20, s. 588 9533, Gerðu- berg, s. 575 7720, Hraun- bær 105, s. 587 2888, Hvassaleiti 56-58, s. 588 9335, Hæðargarður 31, s. 568 3132, Langa- hlíð 3, s. 552 4161, Vita- torg, s. 561 0300, Sléttu- vegur 11, s. 5682586, Vesturgata 7, s. 562 7077, Seljahlíð, s. 557 3633. (Korintubréf 16,3.) Árskógar 4. Vorfagnað- ur verður laugard. 20. mars. Húsið opnað kl. 19 með fordrykk. Kvöld- verður og dansleikur til kl. 11.30. Elsa Haraldsd. leikur á harmonikku, Helgi Seljan flytur gam- anmál, Álftagerðisbræð- ur, hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi, happdrætti, heiðurs- gestur: Hrefna Sigurð- ardóttir framkv.stj., veislustj. Unnur Arn- grímsdóttir. Allir 60 ára og eldri velkomnir. Skráning fyrir kl. 16 fimmtud. 18 mars. Félag eldri borgara í Reykjavík og nági’enni, Ásgarði, Glæsibæ. Snúð- ur og Snælda sýna í Möguleikhúsinu í dag kl. 16. Miðapantanir í síma 551 0730 og 562 5060. Lögfræðingur er til við- tals á þriðjudögum, panta þarf tíma í s. 588 2111. Námstefnan Heilsa og hamingja verður í Ásgarði laug- ard. 20. mars kl. 13. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður, umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í ter- íu. Gullsmári, Gullsmára 13. Góugleði verður í Gullsmára miðvd. 17. mars. kl. 14. Dagskrá: Lúðrasveit tónlistaskóla Reykjavíkur, barnakór Smáraskóla syngui’ nokkur lög, gamanmál, vöfflukaffi. Handverks- markaður verðm’ í Gull- smára 13 fimmtud. 18. mars kl. 14. Margt fal- legra og nytsamra muna, t.d. glerlist, silfur- munh’, páskaskraut og ýmislegt annað. Púttfé- lag eldri borgara í Kópa- vogi er með tvær pútt- brautir í Gullsmára. Nú er tækifæri til að æfa púttið áður en haldið er út á völl. Leiðbeinandi verður á staðnum mánud. til miðvd. kl. 11- 12. Allir eldri borgarar velkomnir. Uppl. hjá umsjónarmanni í síma 564 5260 og á staðnum. Félag eldri borgara í Garðabæ. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn í dag í safnaðarheimilinu Kii-kjuhvoli kl. 15-17. Auk aðalfundarstarfa mun Margrét H. Sigurð- ardóttir ræða um trygg- inga- og hagsmunamál aldraðra og svara fyrir- spm’num. Kaffi og með- læti er í boði félagsins. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnud. 14. mars kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Fyrsti dagur í þriggja daga para- keppni. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á — mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Kvenfélag Laugarnes- sóknar er með kökusölu í safnaðarheimili kirkj- unnar eftir messu kl. 11 sunnud. 14. mars. Styrkur, samtök krabbameinssj úklinga og aðstandenda þeirra. Opið hús 15. mars kl. 20.30 í Skógarhlíð 8. Ólafur Ólafsson fyrrver- andi landlæknir ræðir um samskipti lækna og sjúklinga. Kaffiveiting- ar. Spurningakeppni Átt- hagafélaga. Barðstrend- ingar, Rangæingar, Svarfdælingar og Vopn- firðingar keppa í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, sunnud. 14. mars kl. 20. Forsala aðgöngumiða í Breiðfii’ðingabúð laug- ard. kl. 13-15. Miðar við inngang. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. OPIÐTIL KL.16 í DAG LAUGARDAG ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.