Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 59 i j ; MORGUNBLAÐIÐ SVO sannarlega glæsilegt par, Elías Þór Sigfusson og Ásrún Ágústsdóttir, sem kepptu í flokki 10-11 ára. ÁSGRÍMUR Geir Logason og Bryndís María Björns- dóttir gerðu sér lítið fyrir og unnu til bronsverðlauna á sunnudaginn. MARGUR er knár þótt hann sé smár, Markús Karl Torfason og Karen Þorvaldsdóttir kepptu í flokki 7 ára og yngri og stóðu sig mjög vel. DANS íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnaríirði Gamlir dansar í Hafnarfirði I SKOZKA dansinum, Jón Þór Jónsson og Unnur Kristín Óladóttir. FRIÐRIK Árnason og Sandra Júlía Bernburg gerðu það gott um síðustu helgi. Þau sigruðu tvöfalt á Iaugardeginum og sigruðu einnig í gömlu dönsunum á sunnudeginum. Glæsilegt og vel dansandi par. ATLI Heimis- son og Ásdís Geirsdóttir í líflegum skottís, en þau gerður það nokkuð gott um helgina og voru í Ijórða sæti í sínum flokki. aðrir gamlir dans- ar víðs vegar um Evrópu s.s. á Englandi. Það vantar allt sem heit- ir fínlegt og fallegt og má ef til vill til sanns veg- ar færa að þeir sem komu með dansana til Islands, á upp- hafsárum þessarar aldar, hafi einungis getað dansað þessa dansa í þýfðu mólendi. Fínleikinn er ekki meiri! Þeir sem hafa áhuga á því að sjá Lendlerinn geta farið á næstu myndbandaleigu og leigt myndina Tónaflóð (The Sound of Musie), en Lendlerinn er dansinn sem María og Capt. von Trap dansa úti á svölum í trúlofunar- veizlu þess síðarnefnda. Þar geta allir séð með eigin augum hvílíkur reginmunur er á þessum dönsum, líkt og munurinn á nýbökuðu franskbrauði og hrökkbrauði; bæði góð, en franskbrauðið óneitanlega mun mýkra! Þegar ég segi að það sem sýnt var á sunnudaginn hafi verið gott, þá er ég að meina að keppendur gerðu eins vel og þeh' gátu og þyk- ir mér undmm sæta að svo vel hafi tekist til, eins og talað er um. Mitt mat er það að fagaðilar verða að fara að taka sig saman í andlitinu og gera hér bragarbót á, það er ekki sæmandi fagaðilum að hafa reglumar bara í líkingu við það hvemig fólk dansar á böllum. Ef við ættum að dansa t.d. Samba eins og hann er dansaður á böllum í Brasilíu yi'ði nú ansi skrýtið upplit á sumum. Þeir sem hafa séð það vita að það liggur óravegur á milli þess sem dansað er þar og sam- kvæmisdansins Samba, sem kenndur er í dag samkvæmt okkar stöðlum. Dómai-ar keppninnar vom ís- lenzkir danskennarar og stóðu þeir sig eftir atvikum vel, að mati flestra. Að sögn Hennýjar Her- mannsdóttur fannst henni frekar fáir áhorfendur og keppendur í færra lagi. Henný fannst einnig leiðinlegt að sjá ekki fleiri dansa, dagurinn varð því frekar einhæfur í alla staði. Kannski er það ástæðan fyrir því að áhorfendum og kepp- endum er að fækka, eins það að alltof litlar kröfur era gerðar til dansai’anna af framangreindum ástæðum. Það væri gaman að sjá breytingar á þessu á komandi ár- um, helzt strax á næsta ári! Það sem er þó skemmtilegast er að sjá allt þetta unga og fallega íslandsmeistaramót __ í gömlum dönsum var haldið í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði síðast- liðinn sunnudag. Gekk keppnin vel fyrir sig í alla staði og keppendur jafnt sem áhorfendur vom ánægðir með daginn. Upphaf gömlu dansanna má að nokkru leyti rekja til austurríska dansins Lendler. Lendlerinn er ákaflega fallegur og tignarlegur dans og var í raun dans hefðar- fólksins þó svo hann sé víðast hvar ski'áður sem þjóðdans. Því miður finnst mér „íslenzku“ gömlu dans- arnir hafa þróast alltof langt frá þessum virðulega forfóður sín- um. Mér finnst skorta þennan virðuleika- blæ sem sá dans hefur fólk stunda þessa heilbrigðu íþrótt, sem dansinn er. Nú er lag að snúa vöm í sókn, því sóknin er jú bezta vömin. ÚRSLIT Böm 0 1. Ólöf L. ÓlafsdyÁsa H. Oddsd. KV 2. Anna D. ÞorvaldsdÆaren B. Pétursd. KV 3. Harpa Hjartard7Katr!n B. Viktorsd. KV 4. Markús K. TorfasjKaren Þorvaldsd. KV Börn I 1. HaukurF.HafsteinssyHannaR.Ólad. HV 2. Jón T. Guðmundssjlngibjörg Sigurðard. HV 3. Valdimar Kristjánss/Rakel Guðmundsd. HV 4. Ásgeir Ö. SigurpálssTHelga S. Guðjónsd. GT 5. Haraldur Ö. HarðarsyHelena Jónsd. HV 6. Sigurbjöm JóhannssyKaren Axelsd. Yr 7. Guðmundur Jóhannssyingunn Viktorsd. DÍH Börn I, D-riðill 1. Nadine G. Hannesd/Denise Hannesd. KV Börn II 1. Jónatan A. Örlygss./Hólmfríður Bjömsd. GT 2. Þorleifur EinarssyÁsta Bjamad. GT 3. Bjöm E. Bjömss/Herdís H. Amalds. HV 4. Baldur K. EyjólfssÆma Halldórsd. GT 5. Bjöm I. Pálss/Ásta B. Magnúsd. KV 6. Eyþór S. Þorbjömss/Erla B. Kristjánsd. KV < Börn II, D-riðill 1. MaríaVesterdal/SalkaHamarpenning Ýr 2. Margrét Einarsd/Sandra Bjamad. GT Unglingar I 1. FriðrikÁmas/SandraJ.Bemburg GT 2. Sigurður R. Amarss/Sandra Espesen KV 3. Ásgrimur G. Logas/Bryndís M. Bjömsd. GT 4. Atli Heimiss/Ásdís Geirsd. HV 5. Rögnvaldur K Úlfarss/Rakel N. Halldórsd. HV 6. Jón Þ. Jónss/Unnur K. Ólad. HV 7. Sigurður S. BjömssyGreta S. Stefánsd. Ýr Unglingar I, D-riðill 1. ElísabetÓ. Ásgeirsd/Katrín Björgvinsd. GT 2. Kristín Ýr Sigurðard/Helga Rejmisd. Ýr 3. Sandra S. Guðfinnsd/Silja Þorsteinsd. Ýr 4. Þóra R. Guðbjartsd/Ingunn A. Jónsd. KV Unglingar II 1. Guðni R. Kristinss/Helga D. Helgad. HV 2. Hafsteinn M. Hafsteinss/Aðalheiður Sigfúsd. HV 3. BjarkiBjamas/ElsaValdimarsd. KV Unglingar II, D-riðill 1. Steinunn Reynisd/Aðalheiður S\Tavarsd. Ýr 2. Nína K. Valdimarsd/Rannveig E. Erlingsd. GT 3. Sigríður E. Hákonard/Bergdís Geirsd. Áhugamenn I 1. ísak H. Nguyen/HaUdóra Ó. Reynisd. HV 2. Skapti Þóroddss/Linda Heiðarsd. HV 3. Hannes Þ. Egilss/Hmnd Ólafsd. HV 4. Gunnar Þ. Pálss/Bryndís Símonard. HV 5. Oddur A. Jónss/Ingveldur Lárusd. HV 6. Ragnar M. Guðmundss/Kristjana Kristjánsd. HV Jóhann Gunnar Arnarsson f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.