Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 84
84 LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ dfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ símí 551 1200 Sýnt á Störa sOiii; TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney í kvöld, lau., nokkur sæti laus — fös. 19/3 uppselt — fös. 26/3 uppselt. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness í leikgerð Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar Margrétar Guðmundsdóttur Fvrri sýninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Frumsýning sun. 21/3 kl. 15 nokkur sæti laus — 2. sýn. mið. 24/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 25/3 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 15 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 15 Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Frumsýning sun. 21/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 2. sýn. þri. 30/3 kl. 20 nokkur sæti laus - aukasýn. þri. 23/3 kl. 20 uppselt - aukasýn. 28/3 kl. 20. BRÚÐUHEIMILI - Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Lau. 20/3 - lau. 27/3. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 14/3 kl. 14 - lau. 20/3 kl. 14 - lau. 27/3 kl. 14. Sýnt á Litla stfiði kt. 20.00; ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld uppselt - fös. 19/3 uppselt — fös. 26/3 - lau. 27/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salirui eftir að sýning hefst S#nt á SmfiaVerkstœii kt. 20.30; MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman I kvöld, lau., uppselt — sun. 14/3 uppselt — fim. 18/3 uppselt — fos. 19/3 upp- selt - lau. 20/3 uppselt - fim. 25/3 laus sæti — fös. 26/3 laus sæti - lau. 27/ 3 uppselt — sun. 28/3 laus sæti. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í sal- inn eftir að sýning hefst LiSTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 15/3 kl. 20.30. Samtímamenn. Karlhetjukvöld sem á sérenga hliðstæðu. Húsið opnað kl. 19.30 - dagskráin hefst kl. 20.30. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðviliud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR " 1897-1997 ^~~ BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Siðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. í dag lau. 13/3, uppselt, sun. 14/3, uppselt, lau. 20/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt, sun. 28/3, örfá sæti laus, lau. 10/4, sun. 11/4.________________ Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚNN1 eftir Arthur Miller. 7. sýn. í kvöld lau. 13/3, hvft kort, fim. 18/3, lau. 27/3, verkið kynnt íforsalkl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: Míwen eftir Marc Camoletti. 73. sýn. fös. 19/3, uppselt, 74. sýn. lau. 20/3, örfá sæti laus, 75. sýn. fös. 26/3, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: ISLENSKI D ANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 6. sýn. sun. 28/3. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐÆRDROTTNINGIN FRÁLÍNAICRI eftir Martin McDonagh. 2. sýn. í kvöld lau. 13/3, uppselt, 3. sýn. fim. 18/3, uppselt, 4. sýn. sun. 21/3, 5. sýn. lau. 27/3. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanlr virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Aðsendar greinar á Netinu vg>mbl.is ISLIiXSKA OI'I-HAIV fi ^^jljJMlijJjJ Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 13/3 kl. 20 uppselt sun. 14/3 kl. 20 uppselt fös. 19/3 kl. 20uppselt fös. 19/3 kl. 23.30 uppselt lau. 20/3 kl. 20 og 23.30 uppselt Aukasýn. lau 13/3 kl. 14 uppselt sun 14/3 kl. 14 uppselt og 16.30 örfá sæti laus Athugið! Allra síðustu sýningar ---------Caéöfgiéiagai' ra au% aisián--------- Mlðapantanir virka daga f s. 551 1475 frá kl. 10| L Mið^sala alla výdm daga frá kl. 10 10 13/3 miönætursýn. kl. 23.30 Síðustu sýningar Miðaverð I200kr. Vesturgötu 3 HÓTEL HEKLA í kvöld kl. 21 nokkur sæti laus, Ath. síðasta sýn. á íslensku fyrir leikferðalag fim. 18/3 kl. 21 (á sænsku), mið. 31/3 kl. 21 laus sæti mið. 31/3 kl. 21 laus sæti fös. 9/4, lau. 10/4, fös. 16/4 kl. 21 Suðrœn s</eif(a með Six-pack Latino íkvöld12/3kl. 23 Míðapantanir aflan sólarhrínginn í síma 551 9055. Miðasala fim.-sun. míHÍ 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Tilboð til klúbbfélaga Landsbanka íslands hf. Varðan • Punktatilboð til Vöioufélago í upríl og mm'. • Glasgow fyrir 19.000 feröapunkta. Gildistími fró og með 12. april til og með 30. apríl. • Boston fyrir 25.000 ferðopunkta. Gildistími fró og með 12. apríl til og með 15. maí. • 30% afslóttur af miðaverði ó leikritið Hellisbúinn. • 25% afslóttur af miðaverði ó leikritið Mýs & menn sem sýnt er i Loftkastalonum. • 2 fyrir 1 ó ollar sýningar íslenska dansflokksins. Mókollur/Sportklúbbur/Gengið • Afslóttur af lölvuniimskciðum hjó Framtíðarbörnum. • 25% afsláttur af geisladiskum volinna. islenskra lislomanno í vcrslunum Skífunnar. • 25% ofslóttur of óskrifl timoritsins Lifandi vísindi fyrstu 3 mánuðina og 10% cftir þoð ef greitt er með beingreiðslum. • Gengisfélogar fó 5% ofslótt of nómskeiðum Eskimo models. Ýmis önnur tilboð og ofslættir bjóðast klúbb- félögum Landsbonko íslonds hf. sem finno nui ú heimasiðu Iwnkons, www.londsbonki.is FOLK I FRETTUM Hl'GLKIKUK sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm NÓBELSDRAUMAR eftirÁma Hjartarson. „Leikararnir sýna skemmtiieg tilþrif auk þess ad syngja eins og englar. Óhætt að fuílyrða að leik- húsgestir hafi skemmt sér konung- lega." HF/DV. í kvöld 13/3, síðasta sýn. Uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. fim. 18/3 kl. 20.30 HAnUR OG FATTUB Söngleikur fyrir börn frumsýning mið. 17.3 kl. 18.00 sun. 21. mars kl. 14.00 lau. 27. mars kl. 14.00 Fyrstu 300 sem staðfeste miðapöntun á Hatt og Fatt fá geisladiskinn úr sýningunni Miðasala í 5. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram aö sýningu sýníngardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRUN „Leikur Völu var sterkur, stund- um svo að skar í hjartað" S.A. DV í dag 14. mars kl. 14.00, sun. 28. mars kl. 14.00, Fáar sýningar efrir. SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. mið. 17. mars kl. 10.30 uppselt, og kl. 14.00 uppselt, sun. 21. mars kl. 12.20 örfá sæti laus, og kl. 14.00. örfá sæti laus, lau. 27. mars kl. 14.00 laus sæti. GÓÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström f BÆJARLEIKHUSINU VESTMANNAEYJUM í dag, 13. mars kl. 13.00 og 15.00. í GRUNNSKÓLA ÞORLÁKSHAFNAR mán. 15. mars kl. 17.00. \L.L.TAf= £ITTH\SAÐ JMÝTT Menningamiiöstöðin Gerðuberg sími 575 7700 Píanó Masterklass laugardaginn 13. mars kl. 10—17 Leiðbeinendur: Sigríður Einarsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir. Sunnudaginn 14. mars kl. 10—17. Leiðbeinandi: Peter Máté. Jíœfista-sýningin „Jljartans list" ÞESSIR tveir hnefaleikakappar munu berjast í kvöld. Ekki áhyggjur af þyngdinni ?I KVÖLD verður boxað í beinni á sjónvarpsstöðinni Sýn. Að þessu sinni ber hæst bardagi Lennox Lewis og Evander Holyfield sem báðir eru marg- faldir meistarar og því mikið í húfi. Lewis er 14 kílóum þyngri en Holyfield en aðspurður sagð- ist sá síðarnefndi ekki óttast þyngdarmuninn. „Eg er ánægður með þetta. Ég hef aldrei áhyggjur af því hversu þungir keppinautar múiir eru. Ég hef aðeins áhyggjur af því hversu þungur ég er sjálfur," sagði hann. Framkvæmdastjóri Lewis sagði að Holyfield ætti 'í sýmngum *!? fer fækkaadí "KLÆDDA. VAN tyuxjia, spetifiaBéi, broilvekjanúi - draugasaga Suti: 14. mar - 26. sýn. - 21:00 Fös: 19. mar -27. sýn. -21:00 Fös: 19. mars - Lau: 27. mars - Sun: 28iMars TilhnrT fró Unrninn ÐPK Pirrn «7 na I mtriarhrmílii, fulnii,i T J A R N A R B í I Miðasafa opin fim-fau. 18-20 & allan sátarhrínginn í síma 561 -0280 /vh@centrum.is 5 30 30 30 MiSasola opin kl. 12-18 og fram rtu sýningu sýningordago. Siinapanlonir virka tlngn fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fös 19/3 örfá sæti laus, fös 26/3 örfá sæti laus. Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓttfJ í SÚPUNNI - drepfyndið - kt. 20.30 ATH breyttan sýningartíma lau 13/3 örfá sæti laus FRÚ KLBN - sterk og athyglisverð sýning kl.20, fim25/3 Síðustu sýningar! HÁDEGISLHKHÚS - kl. 1200 Leitum að ungri stúlku aukasýn. lau 13/3 kl. 13 örfá sæti laus, fös 19/3 örfá sæti laus, aukasýn. lau 20/3 kl. 13 Takmarkaður sýningafjöldi! KETILSSAGA FLATNEFS kl. 15.00 Frábærfjölskylduskemmtun sun 14/3 Síðasta sýning SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 Bertold Brecfrt - Onþáttungar um 3. ríkið Kl. 20, sun 14/3 örfá sæti Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. ekki möguleika á að vinna. Holyfield hefur aftur á móti heit- ið því að rota Lewis í þriðju lotu en hann rotaði hnefaleikameist- arann Mike Tyson í 11. lotu í fyrstu viðureign þeirra árið 1996. Lewis er þremur árum yngri en Holyfield og einnig hærri í loftinu. „Ég hef æft í tólf tíma á dag undanfarið og það er það sem skiptir máli," sagði Holyfield ósmeykur. Lewis var ekki síður sigurviss. „Ég er mjög spennt- ur," sagði hann. „Nú gest mér loks tækifæri til að sýna að ég er sá besti í heimi." Leikhúsið 10 fingur sýnir: Ketilssögu eftir Hclgu Arnalds. Leiksijóri Þórhallur Sigurðsson. Ath. síðasta sýning! Sun. 14/3. Sýnins hefst i Iðnó „Hér er um bráðskemmtilega sýningu að ræða og fór Melga á kostum i öllum þeim gervum sem hún bregður sér í." (SAB. Hbl.) FELAG EIDBI ES5IBORGARA Snúður og Snælda sýnir í Möguleikhúsinu v/ Hlemm: Maðkar í mysunni eftir Mark Langham og Ábrystir með kanel eftir Sigrúnu Valbergsdóttur. Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir. 9. sýningídag 13/3 kl. 16. 10. sýningsun. 14/3 kl. 16. 11. sýning mið. 17/3 kl. 16. Miðapantanir í s. 588 2111 (skrifstofa FEB), s. 551 0730 Sigrún Pétursdóttir og í s. 562 5060 klukkustund fyrir sýningu. Leikfélag Mosfellssveitar Helsenrott útf ararstof nunin auglýsir Jarðarför ömmu Sykiu Skemmtilegasta minningarathöfn sem þú hefur tekið þátt f. Athöfnin fer fram i Bæjarleikhús- inu Þverholti, Mosfellsbæ: fös. 12. mars fullt hús — fös. 19. mars — lau. 20. mars — fös. 26. mars lau. 27. mars. Sýningar hefjast kl. 20.30. „Endilega; meira afþessu og til hamingju." HV.Mbl. 16/2 Þeir, sem vilja taka þátt í athöfninni, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku í símsvara 566 7788 sem er opinn allan sólarhringinn. Aðstandendur ömmu Sylvíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.