Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 JAPÖNSK VERSLUNARKEÐJA FÆRIR ÚT KVÍARNAR í EV 1. í MUJI fást alls kyns mun- ir á hagstæðu verði. 2. PEYSUR, sokka, jakka, nærföt, og buxur er ineðal annars hægt að kaupa í Muji. 3. UR búsáhaldadeildinni í Soho. 4. Þetta er Muji-verslunin í Covent Garden í London. 5. JAPÖNSKU verslunar- mennirnir hafa lagt áherslu á einfaldleika og umhverfisvernd. 6. STARFSFÓLK verslunar- innar í Covent Garden og stfllinn er einfaldur. 7. ALLT fyrir ski-ifstofuna, meira að segja tölvur má kaupa í Muji. Rækjukex, reiðhj ól og allt þar á milli ✓ I Muji-verslunum fæst nánast allt milli himins og jarðar. Markmiðið er lækkað vöruverð en í hugum margra merkir Muji nýr lífsstíll. Hrönn Marinósdóttir gluggaði í tímarit og fann upplýsingar á Netinu um þessa ágætu verslun úr austurvegi. Morgunblaðið/Dagur Gunnarsson ISLENDINGAR sem ferð- ast hafa til London og Parísar kannast sjálfsagt margir hverjir við Muji, japönsku verslunina sem selur eigin hönnun og framleiðslu af öllu mögulegu tagi; húsgögn, rafmagnstæki, reiðhjól, eldhús- áhöld, ritföng, fatnað, snyrtivörur, jafnvel kex með rækjubragði og tyggigúmmíi. Bara að nefna það. Það fæst í Muji. I Japan heita verslanirnar Mujinishi Ryohin sem útleggst á íslensku sem „ómerkt vara“. Á Vesturlöndum var heitið _______ stytt í Muji en það var árið 1991 sem fyrsta verslunin var opnuð í Soho-hverfinu í London. _________ Vörunar hafa fallið vel í kramið hjá Evrópubúum og því hyggjast Japanir færa enn frekar út kvíarnar og opna 50 nýj- ar verslanir í Evrópu á næstu fimm árum. Auk þess stendur til að auka vöruúrval í þeim verslun- um sem fyrir eru. Vegsemd Muji hefur vaxið ört en ekki eru fleiri en 19 ár síðan fyrstu vörurnar komu á markað í Tókýó. Fyrst í stað voru Muji- vörur seldar stórmarkaði en til sölu voru einungis örfáar tegund- ir matvöru og búsáhöld. En tónninn sleginn, Einfaldleiki, gæði og hagstætt verð var Muji- vörur þóttu þá eins og nú bera vott um mikil gæði og verðið var hagstætt. Verslanir nú eru um 250 talsins, flestar í Asíu en nokkrar í Evrópu. I London eru Muji-versl- anirnar sjö, ein verslun er í Manchester og sú níunda verður Undir yfirborði draums DRAUMSTAFIR Kristjáns Frímanns Mynd/Kristján Kristjánsson SEM andlit í stein birtist draumurinn. Tifar, hjalar, slarkar, slær, slítur, órast, tefur, skrífar, smalar, þjarkar, þvær, þýtur, Ijórast, sefiir. (Jón Jónsson frá HvolL) DRAUMAR gegna mikilvægu hlutverki í lífi manns ef að er gáð. Þeir veita innsýn í sálarlíf til skiln- ings á eigin sjálfi. Þeir sýna fortíð til glöggvunar á þeim þáttum, erfð- um sem áunnum, er gera nútíðina að því sem hún er. Þeir skyggna nútíðina og senda meðvitund hug- boð um næstu skref og gerðir. Þeir fara með mann til framtíðar til út- listunar á því hvers er að vænta og hvers maður er megnugur. Draumurinn lætur mann sjálfan um að finna réttu leiðina en hann hefur yndi af að gefa vísbendingar um fyrmefnda þætti og leiða mann um troðninga sem torvelt getur verið að átta sig á hvert liggja. Þegar draumar eru skoðaðir til ráðningar fer maður fyrst um yfir- borð draumsins og safnar saman þeim sprekum tákna sem mest eru áberandi og raðar þeim upp líkt og ættartré með framsæknustu tákn- in efst en þau daufari neðst, svo tengir maður myndirnar saman og ímyndir þeiira í eina heild og fær þannig vegvísi eða kort til glöggv- unar á eðli leiðarinnar. Það sem þá kemur í Ijós er yfirlitsmynd eða landslag draumsins sem gefur innihaldið í skyn, þó vantar enn nokkuð á að draumurinn skýrist en það gerist þegar kíkt er undir völutáknin á veginum og rýnt í svörðinn. Að rýna í draum er líkt og að stara á stein í náttúrunni, eftir stund hættir steinninn að vera steinn, hann verður að andliti, að trölli, að álfi eða frásögn um líf þjóðar og sögu. Steinninn öðlast eigið líf og þú ert hluti af því lífí, þeirri mynd sem birtist í steininum og þeirri sögu sem myndin flytur. Draummyndin er eins og steinn- inn, að án skoðunar er þetta bara einhver mynd, en um leið og farið er undir yfirborð draumsins, lyftist hula þess óræða af honum og hann skýrist, verður lifandi mynd. Draumurinn verður að ákveðinni sögu um þig, um gerðir þínar og innræti, hann laðar fram sannleik- ann í lífinu og með honum kallar þú fram svör við erfiðum spurning- um jafnt sem léttvægum. í andliti draumsins sérðu kosningamar í vor, fyrra líf þitt eða veðrið næsta vetur. Draumur „Einnar að pæla“ Mig dreymdi um kærastann minn sem við skulum kalla X og um mig sem við skulum kalla H: Ég stóð úti á bílaplani og hélt á innkaupapoka (eða innkaupapok- um) í hendinni. Það var fólk í kring en fámennt og fólkið virtist hverfa í burtu. Ég stóð þama með pokann/pokana í hendinni og leit- aði að X, ég skimaði (horfði) yfir bílaplanið en fann X ekki. Ég byrj- aði að gráta, tárin hmndu niður kinnar mínar og ég byrjaði að kalla á hann: „X, X, hvar ertu? X, X Eins og ég sagði hágrét ég og tárin hmndu niður kinnar mínar. En allt í einu heyrði ég einhvern kalla og ég sneri mér við og sá þá að það var hann X að kalla. Ég hljóp til hans inní einhvers konar búð, það vom svona rennihurðir. Þegar ég var komin til hans, inní þessa búð, kysstumst við og föðm- uðumst. Og svo á irkinu (spjallrás- unum) sagði hann: „H, tár þín _______svo hélt hann áfram: „hafa komið sambandi okkar _________“, og enn hélt hann áfram: „til skila.“ Svo vaknaði ég. Ráðning Draumurinn er eins og uppsetn- ing á einþáttungi þar sem þú leik- ur einleik en X er eins og einhver óræður aðili, einhver sem er á leiðinni en kemur ekki. Leikmynd- in er þrískipt: bílaplanið, búðin og irkið (spjallrásirnar). Þessi þrjú tákn gefa í skyn fjarlægð og em ópersónuleg. Leikmunirnir em innkaupapokarnir, rennihurðirnar og tölvan. Pokarnir (vömrnar í pokanum sýna þann innri forða sem þú hefur að gefa) em vís- bending um hug þinn til X, renni- hurðirnar tala um losaralegt sam- band og tölvurnar um að hér sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.