Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
HALLDORA
SIGURJÓNSDÓTTIR
-J!
+ Halldóra Sigur-
jónsdóttir faedd-
ist í Dyrhólahjá-
leigu í Mýrdal 22.
maí 1924. Hún lést á
heimili sínu í Vík 5.
mars síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru hjónin Guðrún
Runólfsdóttir, f. 5.
okt. 1883, d. 27. feb.
1958, og Sigurjón
Runólfsson, f. 18.
nóv. 1879, d. 20.
júní 1976. Halldóra
var þriðja í röð
fjögurra systkina.
Hin voru: Vilhelmma, f. 4. jan
1920, d. 24. okt. 1957; Þor-
steinn, f. 23. feb. 1922, d. 16.
okt. 1979; og Guðrún, f. 19. júlí
1925.
Hinn 25. desember 1957 gift-
ist Halldóra Einari Sigurði
Kjartanssyni frá Þórisholti í
Mýrdal, f. 3. mars 1925, d. 18.
des. 1970. Þau eignuðust tvær
dætur. Þær eru: 1) Guðrún, f.
10. jan 1957, hennar maður er
Jón Erling Einarsson, f. 3. jan
1955. Börn þeirra eru: Hjördís
Rut, f. 14. mars 1977, maki Jó-
hann Pálmason, dóttir þeirra er
Hún HaUdóra mágkona okkar er
farin yfir móðuna miklu. Undrun
sætir hvað banamein hennar bar
brátt að, en hún var ekki vön að
flíka því þótt eitthvað bjátaði á, en
vera kann að aðdragandinn hafi
verið lengri en okkur grunaði.
Við kynntumst Halldóru ekki að
neinu ráði fyrr en að áliðnu ári
1956 að í ljós kom að kynni hennar
. við hann Sigurð bróður okkar voru
þess háttar að til frekari tíðinda
kynni að draga. Því fór þó fjarri að
fjölskylda hennar væri okkur
ókunn, enda búandi sitt hvorum
megin við mýrina breiðu og blautu
sem skilur Reynishverfi frá Dyr-
hólahverfi. Það var árviss viburður
að hann Sigurjón, faðir hennar,
kom gangandi á leiðinni til Víkur.
Yfir kaffibolla í eldhúsinu hafði
hann frá mörgu að segja, og hvers-
dagslegir atburðir tóku á sig
kynjamyndir, en orðkynngi hans
og frasagnargleði og áherzlur föng-
uðu eyrun ungu og greyptust í vit-
und okkar.
Trúlega hefur henni Dóru verið
r nokkur vandi á höndum þegar hún
á öndverðu ári 1957 stofnaði heim-
ilið í Vík með honum stóra bróður
okkar, eftirlæti fjölskyldunnar,
sem handlék vélar, smíðatól, múr-
skeiðar og hljóðfæri af þeirri Ust,
sem honum var einum lagið, laðaði
að sér menn og málleysingja, en
greiðvikni glaðværð og lífsins
lystisemdir einkenndu dagfar hans.
Brátt varð það öllum ljóst að hér
hafði hann fundið sinn jafnoka.
Heimflið á Víkurbraut var vinsæll
áningarstaður, jafnt fyrir fjöl-
skyldu og aðra vini, og þeir sem
lengra voru að komnir áttu sér hér
öruggt skjól við veitingar og góðan
fagnað húsráðenda.
Persðnuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Áralöng reynsla.
Sverrir Olsen,
útfararstjóri
Sverrlr Einarsson,
útrararstjóri
Utfararstofa Islands
Suðurhlíð 35 ? Sími 581 3300
Altan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Harpa Rún, f. 1997,
Sigrún Dóra, f. 8.
maí 1979, maki
Barði Sigurjónsson,
og Einar Sigurður,
f. 19. okt 1988. 2)
Þorgerður, f. 24.
október 1961, henn-
ar maður er Jóhann
Guttormur Gunn-
arsson, f. 1. okt.
1959. Börn þeirra
eru: Gunnar Þór, f.
16.júlí 1991, Snorri
Páll, f. 14. ág. 1993,
og Rúna Dís, f. 14.
apríl 1997. Fyrir
átti Halldóra eina dóttur, Rúnu
Jónsdóttur, f. 21. sept. 1948.
Faðir hennar er Jón Sölvi
Helgason. Maður Rúnu er Jón
Þór Ragnarsson, f. 27. des.
1949. Þeirra börn eru: Eyjólfur
Óli, f. 3. apríl 1970, niaki Elsa
Lind Guðmundsdóttir, þau eiga
tvö börn: Onnu Sóleyju, f. 1995,
og Eyjólf Snæ, f. 1998. Með Ing-
veldi B. Jónsdóttur á Eyjólfur
Óli soniiin Jón Þór, f. 1991.
Útför Halldóru fer fram frá
Víkurkirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 15. Jarðsett
verður í Reyniskirkjugarði.
Sigurður stundaði vörubílaþjón-
ustu og var með þeim fyrstu að fá
bíl með lyfti- og moksturstækjum,
sem mikið hagræði var að. Hall-
dóra vann á Hótelinu hjá þeim at-
hafnahjónum Brandi og Guðrúnu.
Svo komu sólargeislarnir tveir,
þær Guðrún og Þorgerður. Blóma-
skeið hjá litlu fjölskyldunni fór í
hönd.
Á útmánuðum 1964 dró blikur á
loft, bróðir okkar hóf að kenna
þess sjúkdóms, sem varð honum að
falli langt um aldur fram rétt fyrir
jól 1970.
Við fráfall Sigurðar var skarð
höggvið í fjölskylduna, uppeldi
dætranna, Guðrúnar 14 ára og Þor-
gerðar 9 ára, hvíldi á herðum hús-
móðurinnar. Halldóra stóð nú ein í
annað sinn, en Rúna dóttir hennar
af fyrra sambandi var áður fiutt og
sá sér farborða.
I hönd fór erfiður tími og reyndi
þá mjög á dugnað hennar. Hér
naut hún vináttu nágranna, vina og
frændfólks, sem allt átti henni gott
að gjalda. Hún sinnti þeim verk-
efnum, sem til féllu við afgreiðslu
og síðar á prjónastofu, lærði að aka
bifreið og komst allra sinna ferða á
Skodabílnum Z-135 um götur Vík-
ur með nokkru stolti, sem gerði
henni kleift að rækja tengsl við
ættingja og vini í Mýrdalnum, hún
hélt sínu striki.
Við minnumst notalegra stunda
hjá henni Dóru, sem tók við gest-
um sem fyrr með hlýju og gestrisni
og þann litla bakstuðning sem við
reyndum að veita endurgalt hún
margfalt og sinnti erindum okkar
af einstakri einurð og harðfylgi.
Nú hefur sól brugðið sumri og
hljóðnað hefur í húsinu, sem nýttist
henni svo vel í blíðu sem stríðu um
fjörutíu ára skeið.
Hún Björg sér á bak góðum fé-
laga, en gagnkvæm hoUusta og
í blómaskreytingum
við öll tækifæri
hjálpsemi markaði samband þeirra
og annarra góðra nágranna.
Við minnumst Halldóru með hlý-
hug og söknuði og vottum þeim
Rúnu, Guðrúnu og Þorgerði og
fjölskyldum þeirra okkar dýpstu
samúð.
Systkinin frá Þórisholti.
Föstudagsmorguninn 5. mars sl.
hafði iUvígur sjúkdómur yfirhönd-
ina þegar HaUdóra Sigurjónsdótt-
ir, Dóra eins og flestir köUuðu
hana, lést eftir mjög stutt og óvænt
veUdndastríð. Ekki höfðum við
grun um að þetta myndi gerast
svona hratt sem raun bar vitni.
Siggi frændi Dóra og dætur
hennar voru aUtaf í mínum huga
hluti af minni fjölskyldu frá því að
ég man eftir mér í Þórisholti. Mik-
Ul samgangur var mUU fjölskyldn-
anna aUa tíð. En nú fækkar í fjöl-
skyldunni við fráfall Dóru.
Hún var mikUl dugnaðarforkur
og alveg var sama hvað hún tók sér
fyrir hendur. Bakstur, matargerð,
saumaskapur, hekl, dúkastrekk-
ingar og hvaðeina sem til lagðist
lék í höndunum á henni og öUu
skilaði hún ákaflega myndarlega.
Einstaklega faUegt handbragð var
á öllum hlutum þrátt fyrir það að
hún var mjög skjálfhent og þá sér-
staklega í seinni tíð. Hún var líka
aUtaf tilbúin að rétta hjálparhönd
ef hún vissi um einhvern sem vant-
aði hjálp og gekk þar skörulega
fram.
Mín kynni af Dóru voru alla tíð
afar góð og áttum við margar góð-
ar samverustundir yfir happdrætt-
inu á sínum tíma og í öUum fjöl-
skyldusamsætunum sem helst ekki
voru haldin nema Dóra Gunnsa og
Dedda væru líka.
Lífið brosti ekki aUtaf við Dóru
en hún brosti oftast við því hvað
sem á gekk. Sigurður eiginmaður
hennar lést langt fyrir aldur fram
árið 1970 og sjálf fékk hún krabba-
mein sem tók töluverðan tíma að
yfirvinna en með þrautseigju og
einbeitni tókst henni það.
Hún ól dætur sínar upp og vann
sjálf úti frá heimilinu, á hótelinu, í
kaupfélaginu og síðast í Víkur-
prjón. HeimUið bar aUa tíð vott um
myndarskap og í minningunni sé
ég fyrir mér heimih sem var hlý-
legt og þægUegt. Bílpróf tók hún
eftir að Sigurður maðurinn hennar
dó og var það stórt skref í sjálfs-
bjargarviðleitninni að komast um á
eigin bfl. En sjálfsbjargarviðleitni
var hennar mottó.
Dóra var ákaflega félagslynd og
tók þátt í því sem hún gat við kom-
ið. Hún var dugleg að sækja þær
samkomur sem til féUu hér í Vík-
inni. Hún var m.a. félagi í Kvenfé-
lagi Hvammshrepps um árabil og
starfaði þar fram á síðasta dag.
Dóra var einn af stofnendum Sam-
herja, félags eldri borgara í Mýr-
dalshreppi og Austur-EyjafjaUa-
hreppi og starfaði þar af miklum
áhuga. Einnig var hún um árabil
umboðsmaður happdrættis SÍBS.
Mig langar að þakka Dóru sam-
fylgdina og tryggðina í gegnum ár-
in og sendi þeim Rúnu, Gunnsu,
Deddu og fjölskyldum þeirra mín-
ar innilegustu samúðarkveðjur.
Þorgerður Einarsdóttir yngri.
Mikið er nú erfitt að þurfa að
kveðja þig, elsku amma. Mér finnst
svo ósköp sárt að þú sért farin frá
mér en svona er lífið, eins óút-
reiknanlegt og hugsast getur. Sem
betur fer þurftir þú ekki að þjást
lengi í baráttunni við sjúkdóminn
sem tekur svo marga frá okkur.
Mér fannst aUtaf svo notalegt að
Skólavörðustíg 12,
á horni Bergstaðastrætis,
sími 551 9090.
Blómabúðin
Ga**3skom
v/ í-ossvogskÍ>*kJM0ai'3
Símh 554 0500
koma til þín á Vflcurbrautina, þú
varst alltaf svo spræk og vUdir aUtaf
hafa svolítið mikið fyrir manni,
hvort sem maður var að stoppa
stutt eða lengi. Þú eldaðir líka svo
góðan mat og bragðaðist sá matur
hvergi eins vel og hjá ömmu Dóru.
Já, það er margs að minnast og
mikils að sakna, amma var kona
sem vUdi helst vera með í öllu og
sótti aUar samkomur hér í Víkinni
og sótti t.d. næstum alla tónleika
því hún hafði mikinn áhuga á söng
og tónUst og svo fór hún Uka á
spilakvöld o.fi. Henni þótti afar
vænt um að heyra mig spila á flaut-
una mína og ætla ég að spUa fyrir
þig í dag, amma mín, í síðasta
skiptið. Það var Uka mikið um að
vera þegar von var á gestum á Vík-
urbrautina, aUt þurfti að vera tipp
topp og heitur matur á pönnunni
eða kökur og kaffi og þá voru
randaUnurnar hennar ömmu í upp-
áhaldi því þær voru hvergi eins
góðar og hjá henni.
Amma var líka svo dugleg, setti
niður sínar kartöflur, gerði sitt
slátur, sitt saltkjöt, hangikjöt og
svo mætti lengi telja. Svo var nú
Skódinn hennar stór partur af
henni eða bróðir hennar mömmu
eins og var oft grínast með og
keyrði hún hann næstum fram á
síðasta dag. Amma var Uka stund-
vís, einum of fannst sumum en hún
vildi aldrei vera sein eða missa af
einhverju því hún vildi líka fylgjast
vel með.
Það gekk Uka mikið á rétt fyrir
hádegi því þá var von á Gunnu og
þá var eldað og mikfl tilhlökkun í
ömmu að fá hana til sín í mat og te
og var mfldð drukkið af því og var
amma orðin hálfgerð áhugamann-
eskja um te.
Amma var hjá okkur á Bakka-
brautinni um öU jól og fannst henni
ekki leiðinlegt að sjá forvitnina
skína út úr augum okkar systkin-
anna er kom að því að opna pakk-
ana og gerði hún oft grín að því og
passaði sig á því að sýna okkur
ekki pakkana frá sér fyrir jóUn til
að halda spennunni og stríða okk-
ur.
Þótt barnabarnahópurinn hafi
verið á víð og dreif vfldi amma Uka
alltaf fylgjast með okkur, hvort
okkur Uði ekki vel og hvað á daga
okkar hafði drifið og eftir að ég
flutti í Víkina aftur var hún amma
nú heldur betur ánægð, henni
fannst hún bara aldrei hafa séð mig
þegar ég bjó í Reykjavíkinm og töl-
uðumst við mikið við og kaUaði hún
oft á mig úti á götu bara svona til
að spyrja mann frétta og helst gefa
manni eitthvað og maður endaði
oftast á því að stoppa miklu lengur
en maður ætlaði sér.
Ömmu þótti líka svo gaman þeg-
ar Gugga kom í Víkina til að kUppa
og þá var Uka dekrað við hana og
passað upp á að öUum Uði sem
best. Það var ekki Utið hlegið oft
þegar Gugga var að kUppa okkur
systurnar og við létum náttúrulega
eins og kjánar eða eins og okkur
einum er lagið og þegar manni
fannst hlutirnir kannski ganga of
langt svona fyrir framan ömmu
taldi hún sig nú vera vana rugUnu í
okkur og var alveg hætt að
hneykslast heldur hló bara með
okkur.
Eitt áhugamáUð hennar var nú
Uka Leiðarljós, var hún alveg ónýt
ef hún missti af þætti og voru mál-
in í þeim þætti oft rædd yfir kók-
glasi á Víkurbrautinni.
Eins og fyrr sagði var hún amma
mín svo dugleg og dáðust alhr að
henni því hún hafði svo mikinn
skjálfta í höndum en það aftraði
henni ekki frá því að sauma, prjóna
dúka eða bara hvað sem var og
maður hugsaði oft út í það hvernig
þetta væri hægt svona vel en hún
amma gerði það sem hana langaði
til enda þótt það tæki langan tíma
og sýndi hún óþrjótandi þoUnmæði
við hlutina.
Amma átti líka fyrir utan fjöl-
skylduna marga vini sem reyndust
henni svo óskaplega vel eins og
hana Gunnu og eigum við henni svo
óskaplega mikið að þakka. Amma
talaði mikið um hann Ella sinn sem
hún hélt mikið upp á og við syst-
urnar kölluðum EUa hennar ömmu.
Það var Uka mikil tilhlökkun hjá
henni á Þorláksmessu þegar von
var á Auðberti og Önnu í kaffi og
koníak sem var fastur Uður á
hverju ári og þá þorði amma varla
að fara úr húsi svo hún mundi ör-
ugglega ekM missa af þeim. Ekki
má ég gleyma henni Björgu vestrí
eins og hún var kölluð hjá ömmu
en þær voru mikUr mátar og bröll-
uðu margt og spjöUuðu eflaust
mikið enda búnar að vera nágrann-
ar í rúm 40 ár.
Já, svona mætti lengi telja,
amma átti marga vini og félaga
sem styttu henni stundirnar því
það er efiaust erfitt og einmanalegt
að vera svona lengi einn því það er
svo langt síðan hann afi dó frá
henni og er það aðdáunarvert að
hún hafi getað spjarað sig svona
vel í öU þessi ár ein.
Vertu, Guð faðir, faðir minn,
í frelsarans Jesú nafni,
hönd þín leiði mig út og inn,
svo allri synd ég hafni.
(Hallgr.Pét.)
Eg gæti skrifað endalaust,
amma mín, því ég var svo stolt af
þér og mér þykir svo ósköp vænt
um þig. Ég veit að það hafa verið
ánægjulegir endurfundirnir hjá
þér og afa. Mér finnst bara svo sárt
að geta ekki farið til þín lengur og
aUt verði eins og áður. En ég veit
að þér Uður svo vel núna, þú varst
svo veik, elsku amma mín, og það
var svo erfitt.
Hver minning dýrmæt perla að liðnum
lífsins degi,
hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér.
Rnn kærleikur í verki var gjöf, sem
gleymist eigi,
og gæfa var það öllum, er fengu að
kynnast þér.
(Ingibj. Sig.)
Minningin um þig, amma mín,
lifir í okkur öUum.
Guð geymi þig, amma mín.
Þín
Sigrún Dóra.
Elsku amma. Það er ekki langt
síðan þú varst flutt á sjúkrahúsið
og pabbi og mamma sögðu okkur
að þú værir mikið veik. Við
vonuðumst samt tfl að þér myndi
batna en nú ert þú svo snögglega
farin, komin til Guðs þar sem þér
mun örugglega Uða vel. Nú ert þú
hjá Sigga afa sem við kynntumst
aldrei. Nú getur þú sagt honum frá
okkur, hvað okkur þykir vænt um
ykkur þó að þið séuð hjá Guði.
Elsku amma Dóra, við munum
alltaf muna eftir því hvað þú varst
góð við okkur, þú gafst okkur alltaf
páskaegg og svo margar faUegar
gjafir. Þú bjóst til bestu flatkökur í
heimi og kæfan þín var Uka sú
besta í heimi. Við söknum þess að
geta ekki heimsótt þig í Víkina og
gist í kjaUaranum hjá þér. Þú fórst
alltaf með okkur í gönguferðir tU
þess að skoða hjólabátana. Það
gerði enginn annar.
Saknaðarkveðjur frá mömmu og
pabba með þökkum fyrir allt.
Far þú í friði,
friður guðs þig biessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt
(V. Briem.)
Gunnar Þór, Snorri Páll
og Rúna Dís.
Nú er komið að kveðjustund.
Ekki hvarflaði að okkur, þegar við
heimsóttum Dóru á sjúkrahúsið
nýlega, að þetta yrði í síðasta sinn
sem við nytum návistar hennar.
Kynni okkar hófust þegar hún
og Siggi fluttu í hús sambyggt
æskuheimfli okkar í Vík í Mýrdal.
Mikfll samgangur var á milli fjöl-
skyldnanna og trítluðum við systur
yfir til þeirra og gerðum okkur
heimakomnar. Það var alveg sama
hvenær við komum, aUtaf vorum
við velkomnar og tekið á móti okk-