Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 88

Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 88
88 LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO * # # # HASKOLABIO Sýnd kl. 430 og 6.45, B.i: 16. Hagatorgi, sími 530 1919 I IILAIW og 1 2tilnefningaim 1 Oskar$verilði>na ★★★ ' Kvikmyndir.ís \,; ÁstfnrigM* Shiikespöire iíl „Margföld skemmtun " ★★★ 1/2 MBL ★ ★★ Rás2 „ískrandi fyndin" ★ ★★ ov Mtliirhíinn \ kvikmyiKladagar @ 7 HÁSKÓLABÍÓS TÖFF MTNDTR .. fyrir avalar sjífilpnr ojr slrákn .... v.......................................................................................... NYTT OG BETRA' smitani ROBIN WILLIAMS Ewíiuijii ill Mujjúimr jmr PATCH ADAMS Einstök grínmynd sem sat á toppnum í Banda- ríkjunum í þrjár vikur. Robin Williams var tilnefndur til (jolden Globe verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.15, 9 og 11.15 aiDiGirAL FYRIR 990 PUNKTA FERDU Í BÍÓ Álfabakka B, slmi SBT 0900 og SB7 8906 ★★★★ ★ ★★ ★ ★★ JllG IJyltil.tn rmi 'i fll i „ m ‘ 71 U www.samfilm.is Stella McCartney sýnir í París Olíkum flíkum blandað saman ►HÖNNUÐURINN Stella Mc- Cartney vekur athygli fyrir meira en að vera dóttir Bítilsins Pauls McCartneys. Á tískusýn- ingu sinni í París á miðvikudag hvarf hún aftur til fortíðar í hönnun sinni, bæði til sinna eig- in unglingsára og einnig föður síns. Olíkum efnum og fatnaði var blandað saman á snjallan hátt og þar mátti t.d. sjá hvers- dagsbuxur við silkikápur og spariskyrtur. Sýningin ein- kenndist m.a. af gegnsæjum blúnduskyrtum, flegnum kjól- um, þröngum gallabuxum og tígrisdýramunstri og augljóst þykir að fatnaðurinn hentar ekki fólki á miðjum aldri lieldur ungum og ófeimnum stúlkum. Fjöldi áhorfenda mætti til tísku- sýningarinnar, þar á meðal ást- kona Karls Bretaprins, Camilla Parker-Bowles, enda er Stella meðal fremstu tískuhönnuða starfandi í Frakklandi í dag. Morgunblaðið/Sig. Fannar. KRISTÍN Arna Hauksdóttir sigurvegari í söngvarakeppni Fjölbrautaskóla Suðurlands. Sung'ið af mnlifun ÁRLEG söngvarakeppni fram- haldsskólanna nálgast nú óðum. Á dögunum var fulltrúi Fjölbrauta- skóla Suðurlands valinn við mikla viðhöfn. Aldrei hafa fleiri keppendur skráð sig til keppninnar en að þessu sinni og var það mat dóm- nefndar að árangur þátttakenda hafi verið með slíkum ágætum að mjög erfitt var að velja á milli þeirra 22 keppenda sem tóku þátt í keppninni. Sigurvegari kvöldsins var ung Selfossmær, Kristín Arna Hauksdóttir, sem flutti lagið „I Can’t Make You Love Me“ sem George Michael endurgerði og flutti með stæl. ◄ FLEGINN og frjálsleg- kjóll. u r HIPPATISKAN frá unglingsarum pabba endurvakin. ► OLIKUM fatnaði blandað saman. ▲ CAMILLA Parker Bowles hans Kalla prins var meðal áhorfenda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.