Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 FRETTIR Orkuveita Húsavíkur 21 bauð í lagningu að- veituæðar TUTTUGU og eitt tilboð barst í lagningu 16 km aðveituæðar frá Hveravöllum til Húsavíkur. Borg- arverk bauð lægst 67,9% af kostn- aðaráætlun. Verkið felst í að leggja nýja að- veituæð fyrir Orkuveitu Húsavíkur frá fyrirhugaðri tengistöð á Hvera- völlum að fyrirhugaðri rafstöð og aðaldreifistöð á iðnaðarsvæði sunn- an við Húsavík. Æðin er hluti af endurnýjun veitukerfis orkuveit- unnar og hefur þegar verið samið við framleiðanda rafstöðvar. Tilboðin sem bárust voru á bil- inu 67,9%-125,3% af kostnaðará- ætlun, sem er rúmar 133 milljónir. I fréttatilkynningu segir að tilboð verði nú yfirfarin og ráð sé fyrir gert að ákvörðun verði tekin á næstunni. Undursamleg Jojoba-olía GRÆÐANDl OG MÝKJANDI • 100% Hrein Jojoba-olía • Sótthreinsandi-bakteríudrepandi • Náttúrleg sólvörn SPF3 • Mýkjandi og viðheldur raka • Stuðlar að uppbyggingu húðar • Leysir upp húðfitu • Kemur jafvægi á feita og bólótta húð Upplýsingasími Mirandas 565-0500 YOGASTOÐ VESTURBÆJAR f HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA »YOGA »YOGA Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:15 Þriðjudaga og fóstudaga kl.17:30 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 Antikhúsgögn Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fimkvöld kl. 20.30-22.30, eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur. Eiturefnanámskeið Ökuskóli íslands Ökuskóli Islands verður með ADR eiturefnanámskeið 25-27. mars frá kl. 9-17 Verð kr. 33.000 Dugguvogi 2, sími 568 3841. Vel klæddar í fermingarveisluna Kjólar — Dress — Dragtir Stærðir til 56 Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Glæsilecjt úrval af nýjum dröcjtum Mafötféildi +S ** Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. ^WtKNAs^ *MgF1N^S Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. Fréttir á Netinu ^mbl.is Xt-VrAfí £ITTH\SAÐ NÝTT HEILSULATEXDYNUR OG.RAFMAGNSRÚM- rTcöMouo?. <L II N I N s LAUGARDAG 0PIÐ: 10-16 Skútuvogi 11 • Sími 568 5588 Alvöru tæki Sjálfskiptur, 6 manna hús, 4 hurðir, vökva- og veltistýri, plussklædd sæti, glasahaldari, leðurklætt stýri, lesljós, hraðahaldari, útvarp/segulband og fjórir hátalarar, rafdrifnar rúður, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnir speglar með hita, loftpúði í stýri og hjá farþega sem hægt er að aftengja, loftkæling, 4:10 hlutfall, með Dana 60 að framan og Dana 70 að aftan, aukakæling á vél og sjálfskiptingu, 117 ampera Altemator, 600 ampera rafgeymir, diskahemlar að framan, borðahemlar að aftan auk ABS. Þetta er bíll sem ber allt og fer allt. Litur: Crænn. VerS: 3.930.000.- kr. OFUR • NYBYLAVECI • SIMI 554 2 6 0 o f^ , ¦ ¦ ¦ EIGNAMIDIIMN Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjórí. Sími 588 9090 Fax 588 9095 Síðuimíla 21 Opið í dag laugardag kl. 12-15. PARHUS Einarsnes - parh. og bygg- ingarlóð. Tvílyft gott parhús sem er um 106 fm og skiptist í 3 herb., eldhús, bað, bvottah. 0.fl. Húsið hef- ur töluvert verið endurnýjað að inn- an, s.s. lagnir, gólfefni, o.fl. Góð suðurverönd. Einnig er til sölu 432 fm byggingarlóð fyrir einbýlishús. V. 9,5 m og 3,0 m. 8375 Drafnarstígur - lítið parhús miðsvæðis. Höfum í einkasölu einstakt hús í vesturbænum. Um er að ræða 69 fm parhús í rótgrónu hverfi. Húsið er eitt af 10 elstu stein- húsunum í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, baðherb. og svefnherb. Undir hús- inu er gott geymslurými. V. 6,7 m. 8347 RAÐHUS Víkurbakki - ódýrt. Gott um 210 fm pallaraðhús m. innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist m. a. í 4 svefnh., stofur, 2 baðh., geymslur o.fl. Stórar svalir. Góður garður. Mjög góð staðsetning. Hiti í inn- keyrslu. V. aðeins 12,9 m. 8582 3JA HERB. Flyðrugrandi. Vorum að fá í einkasölu 80,5 fm fallega 3ja herb. íbúð með sérinngangi á þessum eft- irsótta stað. íbúðin skiptist m.a. í parketlagða stofu, eldhús með við- arinnréttingu, baðherbergi og tvö herb. Stórar svalir til suðurs og gufubað í sameign. V. 7,9 m. 8573 Víðimelur m. bílskúr. 3ja herb. mjög falleg um 70 fm efri hæð [ þríbýlishúsi ásamt 33 fm bílskúr. Nýl. parket á gólfum. Nýl. eld- húsinnr., gluggar og gler. Ákv. sala. V. 9,0 m. 8514 Engjasel - útsýni og bílag. Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð I vel staðsettri blokk. íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist m.a. í hol, stofu, borðst., eldh., bað og tvö herb., sem eru á palli. Svalir til s.v. og mikið og fallegt útsýni úr íb. Vönduð sameign og innangengt í bílageymslu. V. 7,9 m. 8521 Furugrund - 3 herb. og aukaherb. Vorum að fá í einka- sölu 66 fm 3ja herb. íbúð í góðu fjöl- býli. 10 fm aukaherb. og sérgeymsla í kjallara. Sameign er snyrtileg og nýlega standsett. V. 8,0 m. 8504 2JA HERB. Gnoðarvogur. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og rúmgóða u.þ.b. 62 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Hús og sameign í góðu ástandi. Vestursvalir. Ekkert áhv. V. 5,5 m. 8580 Laugarnesvegur. Mjög snyrtileg og falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. íb. skiptist m.a. ( hol, eldhús, baðh. með tengi f. þvottavél, herb. og stofu. Gengið er beint úr stofu út í garð. V. 7,3 m. 8574
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.