Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 9

Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 9 FRÉTTIR Orkuveita Húsavíkur 21 bauð í lagningu að- veituæðar TUTTUGU og eitt tilboð barst í lagningu 16 km aðveituæðar frá Hveravöllum til Húsavíkur. Borg- arverk bauð lægst 67,9% af kostn- aðaráætlun. Verkið felst í að leggja nýja að- veituæð fyrir Orkuveitu Húsavíkur frá fyrirhugaðri tengistöð á Hvera- völlum að fyrirhugaðri rafstöð og aðaldreifistöð á iðnaðarsvæði sunn- an við Húsavík. Æðin er hluti af endurnýjun veitukerfis orkuveit- unnar og hefur þegar verið samið við framleiðanda rafstöðvar. Tilboðin sem bárust voru á bil- inu 67,9%-125,3% af kostnaðará- ætlun, sem er rúmar 133 milljónir. I fréttatilkynningu segir að tilboð verði nú yfirfarin og ráð sé fyrir gert að ákvörðun verði tekin á næstunni. Undursamleg Jojoba-olía GRÆÐANDl OG MÝKJANDI • 100% Hrein Jojoba-olía • Sótthreinsandi-bakteríudrepandi • Náttúrleg sólvörn SPF3 • Mýkjandi og viðheldur raka • Stuðlar að uppbyggingu húðar • Leysir upp húðfitu • Kemur jafvægi á feita og bólótta húð Upplýsingasími Mirandas 565-0500 YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA YOGA Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:15 Þriðjudaga og föstudaga kl.17:30 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 ■ B ■----------------------------------- :■ Antikhúsgögn Gili, Kjalarnesi, s. 566 8963 Vönduð gömul dönsk húsgögn og antikhúsgögn. Ath. einungis ekta gamlir hlutir. Úrval borðstofuhúsgagna. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri.- og fimkvöld kl. 20.30-22.30, eða eftir nánara samkomulagi í síma 892 3041, Ólafur. Eiturefnanámskeið Ökuskóli íslands verður með ADR eiturefnanámskeið Ökuskóli 25-27. mars frá kl. 9-17 íslands Verð kr. 33.000 Dugguvogi 2, sími 568 3841. Vel klæddar í fermingarveisluna Kjólar — Dress — Dragtir Stærðir til 56 Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. frá kl. 10—15. Glæsilecjt úrval af rtýjuxn drögtum hj&Q&GafhhiUí Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Skólavörðustíg 35, sími 552 3621. Fréttir á Netinu ý§> mbl.is _ALLTAf= e/TTH\SA£> fJÝTT Alvöru tæki Ram 2500 Quad Cab 4x4 Turbo Diesel ^ (24 ventla vél) Sjálfskiptur, 6 manna hús, 4 hurðir, vökva- og veltistýri, plussklædd sæti, glasahaldari, leðurklætt stýri, lesljós, hraðahaldari, útvarp/segulband og fjórir hátalarar, rafdrifnar rúður, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnir speglar með hita, loftpúði í stýri og hjá farþega sem hægt er að aftengja, loftkæling, 4:10 hlutfall, með Dana 60 að framan og Dana 70 að aftan, aukakæling á vél og sjálfskiptingu, 117 ampera Alternator, 600 ampera rafgeymir, diskahemlar að framan, borðahemlar að aftan auk ABS. Þetta er bíll sem ber allt og fer allt. Litur: Crænn. Verð: 3.930.000.- kr. NYBYLAVEGI NYJAR DRAGTI AR4 PARHÚS Einarsnes - parh. og bygg- ingarlóð. Tvílyft gott parhús sem er um 106 fm og skiptist í 3 herb., eldhús, bað, þvottah. o.fl. Húsið hef- ur töluvert verið endurnýjað að inn- an, s.s. lagnir, gólfefni, o.fl. Góð suðurverönd. Einnig er til sölu 432 fm byggingarlóð fyrir einbýlishús. V. 9,5 m og 3,0 m. 8375 Drafnarstígur - lítið parhús miðsvæðis. Höfum í einkasölu einstakt hús í vesturbænum. Um er að ræða 69 fm parhús í rótgrónu hverfi. Húsið er eitt af 10 elstu stein- húsunum í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, baðherb. og svefnherb. Undir hús- inu er gott geymslurými. V. 6,7 m. 8347 RAÐHÚS Víkurbakki - ódýrt. Gott um 210 fm pallaraðhús m. innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist m. a. í 4 svefnh., stofur, 2 baðh., geymslur o.fl. Stórar svalir. Góður garður. Mjög góð staðsetning. Hiti í inn- keyrslu. V. aðeins 12,9 m. 8582 3JA HERB. Flyðrugrandi. Vorum að fá í einkasölu 80,5 fm fallega 3ja herb. íbúð með sérinngangi á þessum eft- irsótta stað. íbúðin skiptist m.a. í parketlagða stofu, eldhús með við- arinnréttingu, baðherbergi og tvö herb. Stórar svalir tii suðurs og gufubað í sameign. V. 7,9 m. 8573 Víðimelur m. bílskúr. 3ja herb. mjög falleg um 70 fm efri hæð [ þríbýlishúsi ásamt 33 fm bílskúr. Nýl. parket á gólfum. Nýl. eld- húsinnr., gluggar og gler. Ákv. sala. V. 9,0 m. 8514 Engjasel - útsýni og bílag. Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð í vel staðsettri blokk. íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist m.a. í hol, stofu, borðst., eldh., bað og tvö herb., sem eru á palli. Svalir til s.v. og mikið og fallegt útsýni úr íb. Vönduð sameign og innangengt í bílageymslu. V. 7,9 m. 8521 Furugrund - 3 herb. og aukaherb. Vorum að fá í einka- sölu 66 fm 3ja herb. íbúð í góðu fjöl- býli. 10 fm aukaherb. og sérgeymsla í kjallara. Sameign er snyrtileg og nýlega standsett. V. 8,0 m. 8504 2JA HERB. Gnoðarvogur. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og rúmgóða u.þ.b. 62 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Hús og sameign í góðu ástandi. Vestursvalir. Ekkert áhv. V. 5,5 m. 8580 Laugarnesvegur. Mjög snyrtileg og falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. íb. skiptist m.a. í hol, eldhús, baðh. með tengi f. þvottavél, herb. og stofu. Gengið er beint úr stofu út í garð. V. 7,3 m. 8574

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.