Morgunblaðið - 13.03.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 13.03.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Arnór fi. Ragnarsson Bridsfélag kvenna 50 ára í tilefni 50 ára afmælis Bridsfé- lags kvenna í Reykjavík verður haldin árshátíð á Kaffi Reykjavík 27. mars nk. og hefst hún kl. 11 ár- degis. Dagskráin hefst með sameigin- legum hádegisverði. Síðan hefst létt spilamennska (fyrri hluti). Þá verð- ur kaffihlé og á eftir létt spila- mennskan (seinni hluti) og verð- launaafhending. Allar bridskonur eru velkomnar. Verði verður mjög stillt í hóf og er gert ráð fyrir að árshátíðinni ljúki kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist til Olínu Kjartansdóttur, s. 533-2968, Elínar Jóhannsdóttur, s. 561-1277, Lovísu Jóhannsdóttur, s. 557-2840. Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 8. mars lauk þriggja kvölda tvímenningi. Spilað var á tíu borðum. í efstu sveitum urðu eftir- taldir. N/S Sigurður Björnsson - Sveinbjörn Axelss. 744 Karl Karlsson - Sigurður E. Steingrfmss. 722 Sigurður Marelsson - Sveinn Sigurjónss. 679 A/V Kristján Albertss. - Halldór Aðalsteinss. 751 Bragi Sveinsson - Sigrún Pálsdóttir 685 Páll Sigurjónsson - Eyjólfur Jónsson 677 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna ÞÁ ER lokið 5 kvölda Baromet- ertvímenningi með sigri þeirra Sig- urðar Ámundasonar og Jóns Þórs Karlssonar sem fengu 281 stig. Páll Ágúst Jónsson - Ari Már Arason 180 Baldur Bjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 178 Hermann Friðrikss. - Jón Steinar Ingólfss. 176 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundars. 125 Besta skor þ. 8. mars sl. GeirlaugMagnúsd.-TorEAxelss. 72 JóhannaSigurjónsd.-JónaMagnúsd. 57 Unnar Atli Guðmundss. - Jórunn Fjeldsted 54 Guðbjörn Þórðars. - Jóhann Stefánss. 53 Jón Hersir Elíass. - VOhj. Sigurðss. jr. 48 Mánudaginn 15. mars nk. hefst sveitakeppni. Hægt er að skrá sig til þátttöku ef mætt er tímanlega fyrir kl. 19.30 mánudaginn 15. mars í Þönglabakka 1. Þá skráir BSÍ, sími 5879360, pör til þátttöku en spilastjóri ísak Öm Sigurðsson að- stoðar við að setja saman sveitir. Aðalsveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur lokið í SÍÐUSTU umferð aðalsveita- keppninnar vann sveit Sveins sinn leik nokkuð ömgglega og þar með mótið. Á meðan ti-yggði sveit Björg- vins sér 2. sætið með því að vinna sveit Gunnlaugs stórt og Frissi kem- ur náði þar með Gunnlaugi að stig- um með góðum sigri á Heimi. Þar sem Frissi vann innbyrðisleikinn við Gunnlaug náði hann 3. sætinu. Lokastaða efstu sveita er því eft- irfrandi: Sveinn Aðalgeirsson 197 Björgvin F. Leifsson 185 Frissi kemur 171 Gunnlaugur Stefánsson 171 Bergþóra Bjarnadóttir 131 Spilarar í þremur efstu sveitun- um voru: Sveit Sveins: Sveinn Aðalgeirsson, Gudmundur Hall- dórsson, Þórólfur Jónasson, Einar Svansson, Óli Kristinsson og Hlynur Angantýsson. Sveit Björgvins: Björgvin K. Leifsson, Guómundur Hákonarson, Magnús Andrésson og Þóra Sigmunds- dóttir. Frissi kemur: Pétur Skarphéðinsson, Torfi Aðal- steinsson, Gunnar Bóasson og Hermann Jónasson. Lokastaða í fjölsveitaútreikningi eftir 18 hálfleiki er þannig: Gaukur Hjartarson - Friðgeir Guðmunds. 19,52 Þórólfur Jónasson - Einar Svansson 19,33 Pétur Skarphéðinsson - Torfi Aðalsteins. 17,78 Næsta mót er VÍS-tvímenningur- inn, aðaltvímenningur BFH, og hefst hann á mánudaginn 15.3. nk. LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 61 Síðumúla 20, sími 568 8799 • Hafnarstræti I 115. 22 Akureyri, sími 461 SÍls ■■ Mv Raðgreiðslur til alll að 36 nián. Mercury Mercury Chantal eru vönduð ítölsk borð- stofuhúsgögn úr ekta hnoturót. Mikið úrval skápa og fylgihluta. Borð, 2 stólar og 41 iliðaistóiar j verð kr. 267.000,- stgr. | 4iad)iaskenkur__________________ j verð kr. 155.300,-slgr. j 2jadyiaglerskápur [verð frá kr. M9.800.-stgr. j 3ja dyra gleiskápur (verð frá kr. 283.800,- stgrj Homskápur [verð frá kr. 118.600,- stgrj W Við kynnum starfsemi okkar í Blóðbankanum á morgun, sunnudag kl. 11-16. Blóðgjafar eru hvattir til að gefa blóð. Verið velkomin BLÓÐBANKINN ..é “ “ BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS it. Dreifing: NIKO ehf« slmi 568 0945
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.