Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.05.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Auðlindir og al- mannahagsmunir SAMFYLKINGIN heldur stofnfund sinn á föstudag og laugardag í Borgarleikhúsinu. Þar verður m.a. fjallað í nokkrum málstofum um margvísleg álitaefni í íslenskum stjórnmál- um og leitað svara hjá fólki sem þekkir vel til mála. Ein þessara málstofa, sem undirritaður stýrir, fjallar um auðlindir og almannahagsmuni og titillinn vísar tO sam- bands milli auðlindanýt- ingar og hagsmuna al- mennings. Pólitískar deilur um fiskveiðistjómunarkerfið hafa verið lengi og á síðasta og þessu ári voru miklar deilur milli þeirra sem vildu virkja fyrir austan og náttúru- verndarsinna. Umhverfismál eru orðin óaðskilj; anlegur þáttur í auðlindaumræðu. í málstofunum hjá Samfylkingunni verður ekki dregin upp pólitísk rétt- trúnaðai-lína heldur rætt á yfirvegað- an hátt um viðkvæm mál, m.a. af ein- staklingum sem eru sérfræðingar á sínu sviði og sem sumt vill sem minnst af pólitík vita. Það sýnir styrkleika hjá hinni nýju hreyfingu að leggja málefnaumræðu upp á þennan hátt. Málstofur á fundi Samfylkingarinnar í málstofunni um auðlindir og al- mannahagsmuni munu fjórir frum- mælendur innleiða umræðuna og sitja fyrir svörum. Svanfríður Jóna- sdóttir alþingismaður mun einkum fjalla um sjávarútvegs- mál en hún á m.a. sæti í auðlindanefndinni margfrægu. Ekki sér fyrir endann á þeirri vinnu og þeirri spurn- ingu er ósvarað hvort nokkuð breytist fyrr en ný ríkisstjórn hefur tek- ið við enda er betra að skýrir pólitískir kostir liggi fyrir frekar en út- vatnaðar málamiðlanir sem engum líkar. Guðmundur Páll Ól- afsson, rithöfundur og náttúrufræðingur, mun fjalla um umhverfismál í víðu samhengi en hann hefur vakið athygli fyrir einarðan málflutning. Umhverfismál standa ekki ein sér heldur fléttast í vaxandi mæli inn í ákvarðanir í efnahagslegu, menningarlegu og félagslegu tilliti. Frjáls samtök fjarri stjómmálaflokk- um sem vinna að afmörkuðum málum hafa rutt sér víða til rúms erlendis. Þetta er eitt hinna nýju birtingar- forma í lýðræðislegu starfi almenn- ings. Friðrik Már Baldursson rannsókn- arprófessor mun sem frummælandi einkum beina athyglinni að skipulagi í raforkumálum. Ymislegt á því sviði sem tengist regluverki Evrópusam- bandsins og er hlutiEES-samnings- ins er lítið þekkt hérlendis. Friðrik er rannsóknarprófessor við Háskóla ís- lands með orkumál sem sérgrein. Hann þekkir reyndar íslenskt at- vinnulíf út og inn, m.a. sem fyrrver- andi forstjóri Þjóðhagsstofnunar. Ingvi Þorsteinsson náttúrufræð- Stofnfundur Málstofurnar á stofn- fundi Samfylkingarinnar, segir Ágúst Einarsson, eiga að vera skemmtileg- ar og hvernig umræðan mun þróast á næstu misserum. ingur lítur á þessi mál frá enn einu sjónarhominu en þekking hans og vinna á sviði gróðurvemdar er landskunn. Þar höfum við skyldur gagnvart komandi kynslóðum og hvergi á hugmyndafræðin um sjálf- bæra þróun betur við en einmitt á sviði gróðurvemdar. Vor nýrrar aldar með nýjum flokki Málstofumar á stofnfundi Sam- fylkingarinnar eiga að vera skemmti- legar og sýna hvemig umræðan mun þróast á næstu misserum. Það eru all- ir velkomnir á málstofurnar þótt þeir sitji ekki stofnfundinn að öðru leyti. Samfylkingin er opinn flokkur sem leitar eftir skoðanaskiptum við al- menning. Það blása nýir straumai- í íslensk- um stjórnmálum þar sem dreifa skal valdi og engin réttindi eru án ábyrgð- ar. Samfylkingin ætlar með umræðu að leggja línumar á pólitískum lausn- um á margvíslegum álitaefnum. Það eru forréttindi fyrir fólk að taka þátt í mótun nýs flokks frá fyrsta degi. Vor nýrrar aldar í íslenskum stjómmálum hefst með stofnfundi Samfylkingar- innar á föstudaginn. Höfundur er prófessor og einn málstofustjóra á stofnfundi Samfylkingarinnar. Ágúst Einarsson MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 63 ROGA nyrtivörur Bankastræti 3, sími 551 3635. . . „ PÓSTKRÖFUSENDUM Utsölustaoir: ----------------------------------------- Stella Bankastræti, Snyrtistofa Lilju, Stillholti Akranesi, Lyf og heilsa * (Stjörnuapótek), Akureyri, Fríhöfnin Keflavík * rlUSASKILTI 10% afsláttur ef pantað er fyrir 15. maí. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 ^ Sími 562 3614 j Ársfundur 2000 Ársfundur Sameinaóa lífeyrissjóðsins árið 2000 verður haldinn mánudaginn 15. maí kl. 16:00 að Grand Hótel; Reykjavík, Sigtúni 38. Dagskrá — 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. — 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. — 3. Önnur mál löglega upp borin. Fyrir fundinum liggur tillaga stjórnar um 7% aukningu áunninna réttinda umfram verðbólgu. Þeim sjóðfélögum sem hafa áhuga á kynna sér tillögur um breytingar á samþykktum Sameinaða lífeyríssjóðsins er bent á að hægt er að nálgast þær á eftirfarandi hátt: 1. Á skrifstofu sjóðsins að Borgartúni 30, Reykjavík 2. Fá þær sendar með því að hafa samband í sima 510-5000 3. Fletta þeim upp á heimasíðu sjóðsins á slóðinni www.lifeyrir.is Sameinaði lífeyrissjóðurinn er 4. stærsti lífeyrissjóóur landsins og voru heildareignir hans 39,6 milljarðar í árslok 1999. Rekstur sjóðsins gekk afar vel á árinu 1999 og er tillaga um réttindaaukningu lögð fram í Ljósi þess. Raunávöxtun sjóðsins var 17,8% og rúmlega 10.000 sjóðfélagar greiddu til hans. Reykjavík 17. april 2000, stjórn Sameinaða tífeyrissjóðsins Borgartún 30 • 105 Reyigavík • sfmi 510 5000 • fax 510 5010 • mottaka@lifeyrir.is • tífeyrir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.