Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 12

Skírnir - 01.01.1861, Page 12
14 FIÍÉTTIK. ítnlia. pyndíngar og harmkvæli úr hófi, en uppreistir og samsæri hins vegar, jafnvel í návist og ætt konúngsins, og fullkomib lagaleysi á allar hliSar; konúngr þor&i í engu aí) slaka til né vildi, en nú, þegar heyrbist aíi her Garibaldis væri orfeinn landfastr í Sikiley, þá féll honum allr ketill í eld, og var nú í flaustri farife afe taka til stjórnar- bóta, sett frjálslegt rá&uneyti , og stjórnarskrá útgefin, og samband stofnaí) vií) Sardiníukonúng; Franz konúngr sendi nú sendibofea til Parísar og Lundúna a& bibja ásjá. En þetta var allt í ótíma, og varla sýnt, hvort a& haldi hefbi komife þótt fyr hefbi verib. þeir sem mestir illvirkjar höfbu verib af konúngsmönnum a& pynta saka- menn, sö&lu&u nú þeim glæp á ofan, a& ver&a <drottinssvikar, og stó&u í launmálum vi& uppreistarmenn; einn af þeim var hershöf&- íngi Nunziante. Einn af fö&urbræ&rum konúngs, hertoginn af Syra- cusa, sneri hnakka vi& frændti sínum þegar í óefni var komi&, og gjör&ist nú þjó&lyndr og vildi gjörast vinr Sardiníukonúngs. Eá&u- neyti konúngs var og í landrá&um jtessum, ginntu konúng og báru njósnir af athöfnum hans til Garibaldis og hans manna, en kon- úngrinn óreyndr, barir a& aldri og au&trúa, var& því allt rá& hans á reiki og ófri&rinn magna&ist a& eins vi& stjórnarbætr ha'ns, enda trú&i enginu stjórninni, sem svo opt á&r haf&i or&i& ei&rofa. Lei& nú svo fram í Agustmánu&, a& sendimenn Garibaldis og Sardiníu- konúngs fóru um landi& og bjuggu undir a& allir risi upp þegar tími væri, en í heyranda hljó&i rita&i Sardiníukonúngr Garibaldi bréf og ré& honum sterklega frá og baö hann varast, a& fara me& her inn í Neapel, en hinn gaf því ekki gaum, kva&st rnundu hlýön- ast konúngi í öllu nema þetta eina sinni. Hinn 19. Aug. fór Gari- baldi me& her manns yfir sundiö og til Kalabríu til borgarinnar Reggio; tveim dögum sí&ar gafst þessi borg upp, landtakan tókst og vel, því enginn vissi hvar hann mundi a& landi koma, héldu sumir hann mundi lenda austr í Apúlíu, og fara svo vestr yfir þvert landiö til Neapel, sumir héldu þa& mundi ver&a vestr i Kampaníu, þa&an sem skemmst væri landgangan. Nú drifu flokkar hva&anæfa a& Garibaldi, hann sótti á fám dögum nor&r eptir Kalabríu. Kon- ungr flý&i úr borginni 6. Sept., en degi sí&ar hélt Garibaldi sigr- innrei& sína í borgina, en rá&gjafar konúngs, sem höfbu degi fyr skiliö viö lánardrottinn sinn, tóku honum fegins hendi. Öllum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.