Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 12
14
FIÍÉTTIK.
ítnlia.
pyndíngar og harmkvæli úr hófi, en uppreistir og samsæri hins vegar,
jafnvel í návist og ætt konúngsins, og fullkomib lagaleysi á allar
hliSar; konúngr þor&i í engu aí) slaka til né vildi, en nú, þegar
heyrbist aíi her Garibaldis væri orfeinn landfastr í Sikiley, þá féll
honum allr ketill í eld, og var nú í flaustri farife afe taka til stjórnar-
bóta, sett frjálslegt rá&uneyti , og stjórnarskrá útgefin, og samband
stofnaí) vií) Sardiníukonúng; Franz konúngr sendi nú sendibofea til
Parísar og Lundúna a& bibja ásjá. En þetta var allt í ótíma, og
varla sýnt, hvort a& haldi hefbi komife þótt fyr hefbi verib. þeir
sem mestir illvirkjar höfbu verib af konúngsmönnum a& pynta saka-
menn, sö&lu&u nú þeim glæp á ofan, a& ver&a <drottinssvikar, og
stó&u í launmálum vi& uppreistarmenn; einn af þeim var hershöf&-
íngi Nunziante. Einn af fö&urbræ&rum konúngs, hertoginn af Syra-
cusa, sneri hnakka vi& frændti sínum þegar í óefni var komi&, og
gjör&ist nú þjó&lyndr og vildi gjörast vinr Sardiníukonúngs. Eá&u-
neyti konúngs var og í landrá&um jtessum, ginntu konúng og báru
njósnir af athöfnum hans til Garibaldis og hans manna, en kon-
úngrinn óreyndr, barir a& aldri og au&trúa, var& því allt rá& hans
á reiki og ófri&rinn magna&ist a& eins vi& stjórnarbætr ha'ns, enda
trú&i enginu stjórninni, sem svo opt á&r haf&i or&i& ei&rofa. Lei&
nú svo fram í Agustmánu&, a& sendimenn Garibaldis og Sardiníu-
konúngs fóru um landi& og bjuggu undir a& allir risi upp þegar
tími væri, en í heyranda hljó&i rita&i Sardiníukonúngr Garibaldi
bréf og ré& honum sterklega frá og baö hann varast, a& fara me&
her inn í Neapel, en hinn gaf því ekki gaum, kva&st rnundu hlýön-
ast konúngi í öllu nema þetta eina sinni. Hinn 19. Aug. fór Gari-
baldi me& her manns yfir sundiö og til Kalabríu til borgarinnar
Reggio; tveim dögum sí&ar gafst þessi borg upp, landtakan tókst
og vel, því enginn vissi hvar hann mundi a& landi koma, héldu
sumir hann mundi lenda austr í Apúlíu, og fara svo vestr yfir þvert
landiö til Neapel, sumir héldu þa& mundi ver&a vestr i Kampaníu,
þa&an sem skemmst væri landgangan. Nú drifu flokkar hva&anæfa
a& Garibaldi, hann sótti á fám dögum nor&r eptir Kalabríu. Kon-
ungr flý&i úr borginni 6. Sept., en degi sí&ar hélt Garibaldi sigr-
innrei& sína í borgina, en rá&gjafar konúngs, sem höfbu degi fyr
skiliö viö lánardrottinn sinn, tóku honum fegins hendi. Öllum